Alþýðublaðið - 11.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 11.10.1924, Page 1
1924 Laugardagiira n. október 238. töiubiað. Páli Isúlfsson heldur arqeí-hljómleika i dómkiikjunnl sunnudaglnn 12. október kl. 9 siðdegia. Program: Bach, Reger, Mendelasohn og Brahms. Aðgöngumiðar fást í bókaverzl- uuum Sigf. Eymundssouar og ísato'dar, Hijóðfærahúsinu og Goodtemplarahúslnu og kosta 2 krónur. Erlend símskeyti. Khðfn, 9. okt. Frakkar og ráðstjórnln. Frá Perís er sfmað, að búUt sé vlð því, að Frakkar vlður- kenni ráðstjórnlna rússnesku að Iðgum nú bráðlega. Jafnframt er tekið fram, að Frakkar munl ekki slaka neitt á krðfum sinum írá fyrrl tíð og ekki gefa upp gömul réttlndi sín i Rússlandi. Starfsmeim franska rfklslns hóta verkfalll. Um 60 þúsund sýsiunarmenu franska rikisins hafa hótað að leggja niður vimiu, et laun þeirra verði ekki hækkuð. Khðfn, 10. okt. Tilrann að fella Herriót. Frá Paris er símað: Fall Ramsay MacDonalds hefir gert Herrlot forsætisráðherra valtari í sessi on áður, þvi að franskir þjóðernisslnnar, sem ávalt hafa talið MacDonaid ver& um ei Þjóðverjasinnaðan, ætla að biása að óvildarglæðunucu til Þjóð- verja og hefja harða árás á Herríot. MHIerand fyrrv. íorsetl tekur öfluglega þátt i sókninui á hendur stjórniani. Ursllt sænsko kosninganna. Frá Stokkhólml er símað, að úrslitin af kosoiogunum nýaf- stððnu, sem fratn fóru út af þing- rofinu, er gert var vegna her- málfcdeilunnar, hafi orðið óijós. íhaldsmenn nnru nokkuð á, en 1 jafnaðarmenn miklð. Er sagt, að Branting krefjist þes’., að stjórn ihaldsmanna segi af sór, og jafn- aðarmannaflokknum verði tallð að mynda stjórn. Kosningar í Bretlandi. Frá Lundúnum er simað: Þingið verður leyst upp í dag, en nýjar kosningar eiga að fara fram 29. október. Kosningaróður er byrjaður og i fuilu fjöri. Beztu hlutaveltu vetrarins heldur verkakvennáfélagið >Fram iókn« laugardaginn 11. þ. m. kl. 8 o? aunnudagian 12. kl. 7 i ITngmennafélagshúslnu. Margir ágætlso unir, svo sam ko i, fiskur og ðil möguleg búsáhðld. Inngangur 0.50 og dráttur 0.50. M." Dans á eftlr. 'Mj Hlntareitanefndín. Hvítabandiö heldur hlutaveltu í Iðnó á morgun til ágóða iyrir byggingarsjóð hjúkrunarheimilis síns. — Marglr ágætir munir, dauðlr og Ufandl. — Húsið opcað kl. 5. e. h. Snnnndagur til signfs. Svo má segja, þvi að þá verður ágætis-hiutavelta fyrir templara i Goodtemplapahúslnu. Þaugað fer hver hygg nn maður. Þang: ð tara allir bókavinir. Þar gefst kostur á að eignas allar ísiendingasðgurnar i skrautbandi fyrit að eins 50 aura. Biöjiö kaupmenn yðsr um izleczka kaífibætinu. Hann er stet'karl og bragðbétri en annar kaífibætir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.