Alþýðublaðið - 13.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1924, Blaðsíða 1
S9*4 Mánudaglnn 13. október !39 tóltttilað. Eriend símskeytí. Khöfn, 11. okt. Skaðabótalán Þjéðverja. Frá Lundúnum er símað, að í dag eigi fulltrúar allra banka þeirra, sem taka á einn eða annan hátt þátt í akadabótaláni því, er Þjóðverjar eiga að fá samkvæmt samþyktum Lundána- fundarins, að undirskrifa samn- Inganá um lánið. Samelning aEðvaldsíns. Bretar búa sig undir ákafa kosningabaráttu. Eru kjörnir menn írá frjálslyoda fiokknum og ihaldsfiokknum að semja um, að flokkarnir gangl ef til vill f kosningabandalag og samelnist gegn stjórnarflokknum. Frá Pýzkalandí. Ffá BsriSn er sfmað, að frest- ur verði á þvf, að stjórnarflokk- arnir byrji á samningum við þjóðernisslnna og jáfnaðarmenn um það, að fulltrúar sfðarnefndra flokka verði teknir f stjórnina. Er það mjög f tvfsýnu, hvort nokkuð verði úr breytingum á stjórninni, Khofn, 12. okt. Anatole Fraaee daoðvona. Frá París er sfmað, að franska stórskáldið Anatele Franco (réttu nafni heitir hann Jacques Ana- tole Thlbault) liggi íyrir dauð- anum. Er hann erðinn rúmlega áttræður, Frá Frakklandi. Herriot forsætisráðherra Frakka neyðist sennilega ti( að verða við launahækkunarkröíum franska embættis- og sýslunar-manna, En sagt »r, ,að ef krofunum verði fullnægt, muni stjórnin æt'a sér áð fækka starfsmönnum þaisum um 20000. :' H a'f r a m j ö 1 mjög ódývt i helldsölu. Mjðlkurfélag Rejkjavfkur. Sími 517. AndróðUrinn gegn frösnku stjórninni fer sfvaxandl. Er það einkum notað. í baráttunnl gegn henni, að hún hafi svikið loforð þau, sem hún gaf f kosnlnga- baráttunni sfðustu, um að bæta fjármál ríkisins, finna ráð til að létta dýrtíðinni o. fl. Enn fremur •r, það notað sem vopn á Her- rlot, að hann ætiar sér að skiija að rfki og kirkju f Elsass-Loth- ringen. Frá Þýzkalandi. Frá Berlfn er sfmað, að skipu- lag það, sem Þjóðvérjar hafa gert á skaðabótagrelðslum sínum, sé f samræmi við ályktanir og krorar fundarins í Lundúnum, og sé þfflð nú að komast í fram- kvæmd. Rfkisstjórniu þýska læt- nr þessl lög ganga í giidi: Bankalogin, myntlögin og log um, að rekstur ríkisjárnbraut- anna sé falinn einstaklingum. Innlenfl tföindi. (Frá fréttastofunni.) ísafirði, ii, okt. Þýzkur togari, Henry P. New man, H. C. 45 frá Caxhafen, e'gn Cuxhafen Hochsee, strand- aði í Skálavík í tyrri nótt. Kom hann af hafi f miklili þoku og dlmmviðri og sá Keflavfkurvit- ann, sem skipsmenn héídu vera Sléttanesvitann. Skipshöfnin, 12 manns, komst á land vlð illao Málvérkasping Tryggva Magnússonar verour opn- uö þriojudag 14, þ. m. í Ung- mennafélagshúsinu viö Laufásveg. Opin daglega 10—3. Súkkuiaði 5 teg. Nýkomið í verzlun Guðm. Gaðjónssonar -Skólavörðustíg 22. — Siral 689. Ágætur saltfiskur, þorskur 50 au x/a kg. og smáfiskur 45 au. Va ^g. * verzlun Guðm. Gqö- jónssönar Skólavörðustíg 22. — Simí 689. Nýtt skyr 55 aura ^á kR- Verzlun Guðm. Guðjónssonar Skólavörðustfg 22. Sími 689. lelk; hvolfdi síðari bátnum í lendingunni, og var einn maður- inn nærri þvf drukknaður. Skips- höfnin komst til ísafjarðar k!. 6 í kvöid Telur hún litlar iíkur tii, að skipið náist út. Fregnir hafa borist af því trá Skálavík, að þar nálægt hafi rekið bjarghring og eitthvað fleira. Samkvæmt áietruninni er skipíð, sem rekaid þetta er frá, enskt og heitið St. Ansten frá Hull. Msk. Rask er nú gersamlega talið af með alíri áhöfn, þvi að ým- islegt af skiplnm hefir rekið á Arnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.