Alþýðublaðið - 13.10.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.10.1924, Qupperneq 1
 ■#' # 1924 Mánudaginn 13. október 239 tciabiað. Eriend sfinskejtl Haframjöl mlög ódýft í helldsölu. Mjðlknrfélag Rejkjavíkur. Siml B17. Khöfn, 11. okt. Skaðabótalán Þjóðrerja. Frá Lunddnum er símað, að i dag eigi fulltrúar allra banka þeirra, sem taka á elnn eða annan hátt þátt í skaðabótaláni þv(, er Þjóðverjar eigá að fá samkvæmt samþyktum Lundána- fundarins, að undirskrifa samn- ingfina um lánið. Samelning aBðvaldslns. Bretar búa sig undir ákafa kosningabaráttu. Eru kjörnir menn írá frjálsiynda flokknum og fhaldsfiokknum að semja um, að flokkarnir gangi ef til vili i kosningabandaiag og sameinist gegn stjórnarflokknum. Frá Þýzkalandi. Frá Bsriín er simað, að frest- ur verði á þvi, að stjórnarflokk- arnir byrji á samningum við þjóðernisslnna og jáfnaðarmenn um það, að fulltrúar síðarnefndra flokka verði teknir í stjórnlna. Er það mjög f tvfsýnu, hvort nokkuð verði úr breytingum á stjórninni, Khöfn, 12. okt. Ánatole Franee dauðvona. Frá Pfirís er símað, að franska stórskáldið Anatole France (réttu nafni heitii hann Jacques Ana- tole Thibauit) liggl íyrlr dauð- anum. Fr hann orðinn rúmlega áttræður. Frá Frakklandi. Herriot forsætisráðherra Frakka neyðist sennilega ti| að verða við ifiunahækkuDarkröfum franska embættis- og sýslunar-mfinna. En oagt or, að ef kröfunum verði fallnægt, muni stjómin æt'a sér áð fækka starísmönnum þossum tim 20000. Andróðurinn gegn frösnku stjórninni fer sivaxandi. Fr það einkum notað í baráttunni gegn henni, að hún hafi sviklð loforð þau, sem hún gaf í kosninga- baráttunni sfðustu, um að bæta íjármál ríkisins, finna ráð tll fið létta dýrtiðinni o. fi. Enn fremur er það notað sem vopn á Her- rlot, að h&nn ætiar sér að skilja að riki og kirkju i Fisass-Loth- ringen. Frá Þýzkalandi. Frá Berlín er simað, að skipu- lag það, sem Þjóðverjar hafa gert á skaðabótagreiðsium sínum, sé i samræml við ályktanlr og kröfur fuudarins f Lundúnum, og sé þeð nú að komast í fram- kvæmd. Rfkisstjórniu þýska læt- ur þessl lög gangfi í gildi: Bankalögin, myntlögin og lög um, að rekstur rfklsjárnbraut- anna sé fatinn einstaklingum. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) ísafirði, 11. okt. Þýzkur togari, Henry P. New man, H. C. 45 frá Cuxhafen, e'gn Cuxhafen Hochsee, strand- aði f Skáifivík í tyrri nótt. Kom hann af hafi i mikllli þoku og dlmmviðri og s& Keflavfkurvit- ann, sem skipsmenn héldn vera Sléttanesvitann. Skipshöfnin, 12 manns, komst á land við illan Málverkasýning Tryggva Magnússonar verður opn- u8 þriSjudag 14. þ. m. í Ung- mennafélagshúsinu viö Laufásveg, Opin daglega 10—3. Súkkuiaði 5 teg. Nýkomið í verzlun Guðm. Guðjónssonar -Skólavörðustig 22. — Sími 689. Ágætur saltfiskur, þorskur 50 au Va ^g. og smáfiskur 45 au. Va kfT- f verzlun Guðm. Guð- jónssonar Skóiavörðustíg 22. — Sfmí 689. Nýtt skyr 55 fiura t/2 kg. Verzlun Guðm. Guðjónssonar Skólavörðustíg 22. Sími 689. leik; hvoUdl sfðari bátnum f iendingunni, og var einn maður- inn nærri því drukknaður. Skips- höfnin komst tll ísafjarðar ki. 6 í kvöid Telur hún litlar iíkur til, að skipið náist út. Fregnir hafa borlst af þvi frá Skálavfk, að þsr nálægt hafi rekið bjarghring og eitthvfið fleira. Samkvæmt áletruninni er skiplð, sem rekaid þetta er frá, enskt og heltið St. Ansten frá Hull. Msk. Rask er nú gersamlega tallð af með aiiri áhöfn, þvi að ým- islegt af skipinu hefir rekið á Arnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.