Vestfirska fréttablaðið - 25.01.1978, Side 1

Vestfirska fréttablaðið - 25.01.1978, Side 1
Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðslan Aðalstræti 24, sími 3410 FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR ISLANDS Gallabuxur! NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL Flauelsbuxur! — FLAUELSBUXUR GRÓFRIFFLAÐAR Dömu- og herrasnið Versluni nCpltð Isafirði sími 3507 Lóðum úthlutað til byggingar 35-37 íbúða — Allmiklu færri lóðir, en útlit fyrir betri nýtingu en á síðasta ári Á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar 12. janúar sl. var samþykkt að úthluta lóðum til bygg- ingar 13 einbýlishúsa á Fjarðarsvæðinu og tveggja í Hnífsdal. Þá var úthlutað lóðum til byggingar 15 raðhúsa á Fjarðarsvæði. Auk þessa var seint á síðasta ári úthlutað lóð til byggingar fjölbýlishúss með 5-7 íbúðum við Stórholt á Fjarðarsvæði. Er þetta allmiklu lægri tala en fyrir árið 1977, en ekki er enn hafin bygging allra íbúða, er þá var úthlutað lóðum til. Gatnagerðargjöld fyrir meðal einbýlishús á Fjarðarsvæði verða um það bil 900 þús. krónur, en fyrir einbýlishús í Hnífsdai um 500 þús. Fyrir raðhús á Fjarðar- svæði verða gatnagerðar- gjöld um 300 þús., og fyrir íbúð í fjölbýlishúsi um 200 þús. krónur. Þessum aðilum var gef- inn kostur á byggingar- lóðum: Lyngholt 3 Bryngeir Ásbjörnsson Lynghplt 4 Hörður Bjarnason Lyngholt 6 Magnús Geir Helgason Lyngholt 9 Jens H. Valdimarsson Lvngholt 11 Kristinn Kristjánsson Kjarrholt 1 Reynir Adólfsson Kjarrholt 2 Gústaf Grönvald Kjarrholt 3 Stefán Guðmundsson Kjarrholt 4 Bjarni Þórðarson Kjarrholt 5 Gísli Skarphéðinsson Kjarrholt 6 Þorlákur Baxter Kjarrholt 7 Ásgeir Erling Gunnarsson Brautarholt 10 Jón Þórðarsson A-gata 2 í Hnífsdal Sigmar Þór Ingason A-gata 3 í Hnífsdal Ásgeir Vilhjálmsson Hafraholt 22 -40 Kubburh.f. (raðhús) Góuholt 1—9 (raðhús) .... Eyþór Óskarsson Gísli Sigurjónsson Hilmir Hálfdánarsson Guðmundur Ragnarsson Jón Kristinsson Framhald á 10. síðu I I I I I I I I I I I I Framhaidá 11. síðu Vegurinn kemur framan við Netagerðina og Steiniðjuna. fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Eimskip tekur upp viku- legar ferðir til ísafjarðar Eimskipafélag íslands hefur ákveðiö að taka upp reglulegar áætlunarferðir til ísafjarð- ar og Akureyrar og verða ferðir farnar viku- lega til þessara staða. Hér er eiginlega um að ræða framhaldsáætlun á reglubundnum ferð- um félagsins erlendis frá. Hér er því ekki kominn fram draumurinn um hið langþráða Vestfjarðarskip. því skipið kemur eingöngu við á ísafirði. í viðtali við VF sagði Tryggvi Tryggvason hjá Eimskip, að tekið yrði á móti vörum í Reykjavík á föstudögum, lestað yrði mánudaga og skipið yrði hér á þriðjudögum. Til Akureyrar verður skipið svo komið á miðvikudags- Framhald á 11. síðu Nú er unnið við veginn inn ífjörð Á síðastliðnu hausti átti VF stutt viðtal við Kristinn Jón Jónsson hjá Vegagerð- inni um hina svonefndu Stonfbraut, sem í framtíðinni verður vegurinn inn í fjörð. Þá gat Kristinn þess m.a. að ágreiningur um staðsetningu og framkvæmdarhluta vega- gerðarinnar annars vegar og bæjarins hins vegar hefði tafið verkið, en það hefði síðan verið leyst. Eins gat hann þess að til stæði að Loks opnað á Seljalandsdal Skíðasvæðið á Seljalandsdal var opnað um síðustu helgi. Er það mun seinna en venju- lega, en það stafar af því m.a. hve snjólétt hefur verið í vetur, og svo vegna tafa, sem orðið hafa á vinnu við breytingar á ræsibún- aði neðri lyftunnar. Ræsibúnaður lyftunnar verður nú alsjálfvirkur, þannig að notandinn rennir sér um hlið og þá læsist togstöng sjálfkrafa á vírinn. Snorri Grímsson mun í tjáði blaðinu að hann vetur sjá um veitingasölu myndi hafa á boðstólum í Skíðheimum. Snorri Framhaidáii.sföu

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.