Vestfirska fréttablaðið - 08.02.1978, Page 1

Vestfirska fréttablaðið - 08.02.1978, Page 1
Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðsian Aðalstræti 24, sími 3410 FLUCFÉLAC LOFTIEIDIR LSLA\DS ------------------------1 Útsöiunni lýkur í dag Nýjar vörur teknar upp á morgun Verslunin ísafirði sími 3507 Heimsmeistaramótið í Garmisch Partenkirchen Siaurður Jónsson brettándi í sviai í svigkeppni heimsmeistaramótsins í alpa- greinum sl. sunnudag varð Sigurður H. Jóns- son frá ísafirði í þrettánda sæti. Ingimar Stenmark sigraði, en Piero Gros varð annar. Teljum við skíðaunnendur að íþróttafréttarit- arar fjölmiðlanna (boltaleikjaspekúlantarnir) ættu að veita afrekum þessa unga manns verðskuldaða umfjöllun, og gleyma ekki að meta þau að verðleikum, þegar kemur að því að velja íþróttamann ársins 1978. Þessi árangur Sigurðar meðal þeirra, sem stunda sýnir það enn, að hann keppni í alpagreinum vantar ekki mikið til þess skíðaíþróttarinnar. Sig- að komast í fremstu röð urður var þarna þó ekki í sínu allra besta formi. I viðtali við Vestfírska fréttablaðið kvöldið eftir svigkeppnina, kvaðst hann í báðum ferðum hafa átt erfitt með að keyra sig inn í takt við brautirnar. Sagði Sigurð- ur að þær hefðu verið erfiðar, og sýnirtímamun- ur milli manna, sem er nokkuð mikill, það greinilega. Meiðsl þau er Sigurður varð fyrir í sum- ar há honum ekki bein- Framhald á 11. síðu Philip Jenkins leikur á ísafirði á morgun Annað kvöld kl. 9,00 e.h. gefst tónlistarunn- endum kostur á að hlýða á Philip Jenkins píanóleikara frá London í Alþýðuhúsinu á ísafirði. Framhaldá 2. síöu Iðnskólinn á ísafirði „Það hefur ríkt forlagatrú í mál- efnum skólans“ í þessu blaði og næsta bírtum við grein eftir, Ólaf Guðmundsson, um iðnfræðslu á Vestfjörðum, byggða á samtölum við þá Valdimar Jónsson, skólastjóra Iðnskólans á ísafirði, Finn Finnsson, formann skólanefnd- ar Iðnskólans á ísafirði og Daníel Kristjáns- son, Iðnfulltrúa á Vesturlandi. I athyglisverðri grein um þörfina á endurnýjun verkmenntunar, sem birt- ist í Vísi fimmtudaginn 26. janúar s.l., bendir Arnór Hannibalsson lekt- or á það, að starfandi féli í landbúnaði fækki og að ekkert bendi til að starf- andi fólki í sjávarútvegi fjölgi að neinu ráðiynæstu árum. Því sé fyrirsjáan- legt ,,að á næstu árum verður iðnaður að taka við myndarlegum hóp ungs fólks, en samt er ekki vitað hvort til verða störf fyrir þetta unga fólk og enn síður hvort það fær tækifæri til að mennta sig fyrir þau störf sem bjoðast. Framhald í 9. sfðu Úr skólanum — Rafsuða.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.