Vestfirska fréttablaðið - 02.03.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 02.03.1978, Blaðsíða 8
8 (J7~ f^riA>Kaírlm\i( Framhaldsskólarnir Upphaf að endalokum forlagatrúarinnar? Bæjarfulltrúarnir Jón Ólafur Þóröarson og Jón Baldvin Hanr\ibalsson fluttu á síöasta bæjarstjórn- arfundi tillögu þess efnis aö bæjarstjórn feli bæjarráöi aö und- irbúa skipan nefndar, sem í eigi sæti fulltrú- ar bæjarstjórnar og forsvarsmenn fram- haldsskóla á ísafirði. Tillagan, sem gerir ráð fyrir að nefnd þessi veröi bæjarstjórn til ráðuneytis um fram- tíðarskipan fram- haldsskólanna í bæn- um, var samþykkt á fundinum. Þeir bæjarfulltrúarnir Jens Kristmannsson og Óli M. Lúðvíksson fluttu svohljóðandi viðaukatil- lögu, sem einnig var sam- þykkt: „Bæjarráð skal fyrir næsta reglulegan bæjarstjórnarfund, skila tillögu að skipan nefndar- innar og starfstilhögun hennar." Málefni framhaldsskól- anna á ísafirði hafa á undanförnum árum þró- ast á ýmsan veg, og á stundum þannig að mönnum hefur fundist tilviljun ráða. I viðtali við Vestfirska fréttablaðið á dögunum, lét skólastjóri Iðnskólans m.a. þau orð falla, að forlagatrú hefði verið ríkjandi í málefnum þess skóla og að hann hefði átt við starfrækslu og aðstöðuvandamál að stríða frá upphafi. Von- andi er að það skref, sem stigið er með nefndarskip- an um málefni fram- haldsskólanna boði upp- haf að endalokum þessa ástands. ás. aó vetrí til Ef þér eigið leið til höfuðborgarinnar, í verslunarerindum, í leit að hvíld eða tilbreytingu, þá býður Hótel Esja gott tækifæri til þessara hluta. Gisting á Hótel Esju er ekki munaður, heldur miklu fremur sjálfsögð ráðstöfun. Hótel Esja er í allra leið. Strætisvagnaferðir í miðbæinn á 10 mínútna fresti, svo að segja frá hóteldyrunum. Opinberar stofnanir, sundlaugarnar og íþróttahöllin í Laugardal, skemmtistaðir og verslanir eru i nágrenninu, og síðast en ekki síst: Við bjóðum vildarkjör að vetri til. Velkomin á Hótel Esju #HDTEL# Suðurlandsbraut 2, Sími 82200. Firmakeppni Bridgefélagsins Ný lokið er firma- og urðu miklar sviftingai keppni félagsins, sem í baráttunni um stigin, jafnframt er einmenn- sérstaklega síðasta kvöld- ingskeppni í ísafjarðar- ið. Urslit urðu þessi: mót. Spilað var 3 kvöld 1. Hafnarsjóður Isafj. 2. Niðursuðuv. Torfnesi 3. Prentstofan ísrún 4. Bæjarsjóður Isafj. 5. Olíusamlag útvegsm. 6. Kaupfélag ísfirðinga 7. Vélsmiðjan Þór 8. Isafjarðarapótek 9. Landsbankinn 10. Kofri h.f. 11. M. Bernharðsson 12. Útvegsbankinn 13. Gunnvör h.f. 14. Vélbátaáb. Isf. 15. Brunabótaf. ísl. 16. Steiniðjan 17. Norðurtanginn Arnar Geir Hinriksson 349 Viggo Norðquist 340 Páll Áskelsson 332 Guðni Asmundsson 329 Einar Valur Kristj. 318 Þórður Einarsson 313 18. Versl. Ljónið 19. O.N. Olsen 20. Hrönn h.f. 21. Alþýðuhúsið 22. íshúsfélag Isf. 23. Samvinnutryggingar 24. Hraðfr. Hnífsdal Bridgefélagið vill þakka öllum fyrirtækjun- um þátttökuna. iiiiiimiimmiimmmmmmmmimmmmmmmi Nýkomið Vegg og loftplötur Gólfteppi Sauna panill Sauna ofnar TIMBURVERSLUNIN ÍSAFIRÐL— BJORK StMAR 3063 og 3293 — PÓSTHÓLF 66 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í vöruafgreiðslu okkar. Góðir tekjumöguleikar. AFGREIÐSLA RÍKISSKIP Isafirði AFGREIÐSLA EIMSKIP ísafirði o — Drög aö áætlun um sem tök hafa á, boðið hingað til að kynna verk sin sjálfir. Höfð verði samvinna við Bókasafnið og skóla bæjarins til þessara kynn- inga, þannig að ekki verði um húsnæðiskostnað af þeim sökum að ræða. 2. Heimsóknir atvinnuleikhópa 100.000 2.0 Þar sem leikfélag bæjarins, „Litli Leik- klúbburinn“, hefur sér- staka lögbundna fjárveit- ingu frá Bæjarsjóði ísa- fjarðar til að koma til

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.