Vestfirska fréttablaðið - 02.03.1978, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 02.03.1978, Blaðsíða 10
-----------------------1 VASAREINIVÉLAR BORÐREIKNIVÉLAR BORÐREIKNIVÉLAR m/strimli Höfum sýnishorn af tveim geröum BÚÐARKASSA. BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123 isafirði Isafjaröarumboö Arni Sigurðsson Miötún 27 sími 3100 Férðamiðstöðin hf. LITU LEIKKLÚBBURINN Rauðhetta á Gömlu húsin í Neðsta og Hæsta Nefnd skipuð bæjar- stjórn til ráðuneytis ísafirði A Sunnudaginn kl. 17.00 mun Litli Leik- klúbburinn frumsýna ævintýraleikinn Rauð- hettu eftir Evgeny Schwarz. Leikstjóri er Reynir Ingason og eru leikendur alls 17. Þeir eru: Aðalsteinn Eyþórs- kosnir í nefnd, sem á aö vera bæjarstjórn til ráðuneytis um varö- veislu og viöhald gömlu húsanna í Neðstakaupstað og Hæstakaupstaö. Þriöji maður í nefnd- inni er Guðmundur Framhald á 9. sfðu son, Edda Pétursdóttir, Elvar Einarsson, Finnur Gunnlaugsson, Guðrún Reynisdóttir, Helgi Björnsson, Hrönn Reyn- isdóttir, Hulda Leifsdótt- ir, Jóna F. Friðriksdóttir, Jónína Sigurðardóttir, Jón Baldvin Hannesson, Kristín Sigurleifsdóttir, Margrét Geirsdóttir, Framhald á 9. síðu Á fundi bæjar- stjórnar ísafjarðar 16. febrúar sl. voru þeir Gunnar Jónsson og Jón Páll Halldórsson Sólrisuhátíð 5.-12. mars Nú líður óðum að hinni árlegu Sólrisuhátíð sem Menntaskólinn á Isa- firði stendur fyrir. Mun hátíðin standa yfir dag- ana 5.-12. mars og flest allt skemmtiefni verður flutt í Alþýðuhúsinu. Bæði er aðflutt efni á dagskrá, en einnig efni héðan úr bænum. Litli Leikklúbburinn frumsýn- ir barnaleikritið „Rauð- hettu“, nokkrir valin- kunnir tónlistarmenn leika svokallað ,Jam Session“ og einnig sýnir leikhópur M.I. leikritið „Fando og Lís.“ Af að- fengnu efni er að nefna leikritið „Fröken Mar- grét“ sem sýnt hefur verið í Þjóðleikhúsinu að und- Framhald á 9. síöu 20” LITASJÓNVÖRP FRÁ SANYO STAÐGREIÐSLUVERÐ KR. 325.900 POLLIIMN HF Hafðu samband strax Láttu ekki happ úr hendi sleppa Isafirði Takmarkaðar birgðir Sími3792 Bæjarstjórn ísafjarðar Munu auglýsa starf æskulýðs ogíþróttafulltrúa Nú hefur verið á- kveöiö aö auglýsa laust til umsóknar starf æskulýðs- og í- þróttafulltrúa ísa- fjaröarkaupstaöar, sem jafnframt veröi forstöðumaður í- þróttamannvirkja í eigu kaupstaöarins. Félagsmálaráð sam- þykkti að leggja til við bæjarstjórn að auglýsa starfið, og hún ákvað á síðasta fundi sínum að það yrði gert. Starfslýsing mun verða ákveðin með hliðsjón af skýrslu, sem Hermann Níelsson, íþróttakennari hefur unnið, og lögð var Framhaldá 9. síðu

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.