Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 5
t^íéuaé/amo . Tónlistarskóli ísafiarðar 100 nemendur leika á Miðsvetrartónleikum Sl. laugardag og sunnu- dag fóru fram Miðsvetrar- tónleikar Tónlistarskóla ísafjarðar, í húsakynnum Barnaskóians á ísafirði. Á tónleikunum komu fram eitt hundrað nemendur skólans, en alls hafa um 160 nemendur stundað nám við Tónlistarskólann í vetur. Auk skólastjórans starfa ellefu kennarar við skólann og kennt er á níu hljóðfæri. Það kennslutímabil, sem nú stendur er þrítugasta starfsár Tónlistarskóla Isa- fjarðar og hefur Ragnar H. Ragnar verið skólastjóri allan þann tíma. Frá tónleikunum 5 Bílar til sölu Tegund árgerö verö í þús. Mercury Comet 1974 2.100 Mercury Comet 1974 1.900 Willys CJ 5 1974 1.950 Bronco sport 1974 2,600 M Bens 6 cyl. 1970 1.800 Plymouth Furry 1971 1,300 Mazda 818 1973 1,300 Fiat 132 1973 1.050 Polski Fíat 125 1976 1.050 Mazda 616 1973 1,200 Datsun 180 B 1974 1.700 Datsun 180 B station 1972 1.100 Mazda 616 1971 800 Bronco V 8 1968 800 VW 1303 1973 800 Volga 1973 700 Toyota Corolla 1972 900 Citroen CS 1972 750 Trabant st. 1977 700 Fiat 127 1974 600 VW 1300 1971 450 Bifhjól árgerö verö í þús. Suzuki 550 76 700 Suzuki 550 75 600 UPPLÝSINGAR GEFUR DAÐI HINRIKSSON SÍMI3806 Ef ánægja væri til sölu, yrðum við áreiðanlega óánægð með verðið. r .U “ aa ^ oo0 Til sölu þriggja til fimm herbergja fbúðir í raðhúsum við Hafraholt, ísafirði fbúðirnar afhendast fullfrágengnar að utan, með sléttuðum lóðum. Stærð húsanna er 140 ferm. 450 rúmm. Bíla- geymsla fylgir hverri íbúð. Áætlaður afhendingartími er í desember 1978. Húsin verða hituð frá sameiginlegri kyndistöð, sem verður tilbúin. Allar nánari upplýsingar gefur Guðmundur Þórðarson. 1 a0 Nánari upplýsingar í símum 3888 og 3950 Kubbur hf. Isafirði

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.