Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 7
t7íéu€twtw€0 7 Erfiðar aðstæður Rislágt þorramót Haukur Jóhannsson, vann þrefaldan sigur í karlaflokki og Steinunn Sæmundsdóttir sömuleiöis í kvennaflokki alpagreina. Sig- uröur H. Jónsson, sem tók þátt í keppninni þrátt fyrir meiösli haföi langbestan tíma í svigi karla, en varö úr leik í seinni feröinni.Halldór Matthíasson, Jón Konráösson.Gottlieb Kon- ráösson og Gunnar Sigurösson sigruðu í göngu. Þorramótið fór fram á Isafirði um síðustu helgi. A laugardag fór fram keppni í göngu í fjórum aldurs- flokkum og fyrri ferð í stór- svigi karla og kvenna. En á sunnudag fór fram seinni ferð í stórsvigi og svig- keppni mótsins. Skilyrði til keppni voru mjög erfið. Veður var slæmt seinni hluta laugar- dagsins, og þá varð að fresta síðari ferð í stórsvigi. Á sunnudag var leiðinlegt veður fyrir og um hádegi, þegar keppt var í stórsvigi, seinni ferð, en rættist úr og var sæmilegt á meðan svig-' keppni stóð. Það sem setti svip sinn á mótið, og gerði það heldur rsilítið var slæmt færi til keppni. Varð það m.a. til þess að mannfall varð gíf- urlegt í alpagreinunum, en við hitastig um frostmark og yfir, er mjög erfitt um vik, og nánast ógerlegt að gera brautir svo úr garði að þær skemmist ekki verulega meðan á keppni stendur. Haukur Jóhannsson. Þrefald- ur sigur. Þá gerir hinn leiðinlegi siður keppenda, að hætta keppni strax ef eitthvað bjátar á það að verkum að aðeins örfáir, sem hófu keppni í alpagreinum luku henni. Virðist svo, sem keppendur hafi ekki enn áttað sig á þeirri stað- reynd, að í kepnninni um íslandsbikarinn eru það Karl Frímannsson. Mjög góö fyrri ferö. sætin, sem skipta máli, en ekki FIS punktar. í svigi karla luku aðeins fimm keppendur keppni, af tuttugu og níu, sem hófu hana. Fór ekki hjá því að þar er um að kenna kæruleysi og lítilli kunáttu sumra keppenda ekki síður en hinum erfiðu aðstæðum. Sigurður Hjálmar Jónson. Gekk ekki heill til skógar. Einar Valur Kristjánsson. Óheppnin elti hann. Helstu úrslit mótsins urðu þessi GANGA: 20 ára og eldri: 1. Halldór Matthíasson R 52,51 mín. 2. Haukur Sigurðsson Ó 54,32 mín. 3. Ingólfur Jónsson R 56,02 mín. 4. Þröstur Jóhannesson I 56,13 mín. 17-19 ára: 1, Jón Konráðsson Ó 35,10 mín. 2. Guðmundur Garðarsson Ó 37,35 mín. 3. Jón Björnsson I 39,10 mín. 15-16 ára: 1. Gottlieb Konráðsson Ó 31,52 mín. 2. Ingvar Agústsson I 34,19 mín. 3. Hjörtur Hjartarson I 35,16 mín. 13-14 ára: 1. Gunnar Sigurðsson í 26,10 mín. 2. Pétur Oddsson I 27,20 mín. STÓRSVIG KVENNA: 1. Steinunn Sæmundsdóttir R 1. ferð 2 ferð samt. 77,42 72,72 150,14 2. Kristín Úlfsdóttir I 81,11 76,97 158,08 3. Sigríður Einarsdóttir í 81,45 78,10 159,53 4. Nanna Leifsdóttir A 82,00 79,78 161,79 5. Halldóra Björnsdóttir R 83,42 80,58 164,00 STÓRSVIG KARLA: 1. Haukur Jóhannsson A 1. ferð 2 ferð samt. 82,65 80,87 163,54 2. Helgi Geirharðsson R 85,62 80,25 165,87 3. Björn Olgeirsson H 4. Valdimar Birgisson I 5. Karl Frímansson A 6. Valþór Þorgeirsson A 7. Valur Jónatansson I 8. Bjarni Sigurðsson H 9. Tómas Feifsson A 10. Friðbjörn Sigurðsson H 85,23 80,97 166,25 84,64 81,90 166,54 84.83 82,67 167,50 85,29 83,19 168,48 85,81 83,46 169,27 85,03 84,53 169,56 85,22 84,36 169,58 86,11 83,69 169,80 SVIG KARFA: 1. Haukur Jóhannsson A 2. Arnór Magnússon I 3. Tómas Jónsson R 4. Arnór Jónatansson I 5. Hannes Pétursson H 1. ferð 2. ferð samt. 55,39 51,90 107,29 58,93 54,37 113,30 62,67 59,57 122,24 64,04 59,11 123,15 64.43 59,98 124,41 SVIG KVENNA: 1. Steinunn Sæmundsdóttir R 2. Jónína Jóhannesdóttir A 3. Ása Hrönn Sæmundsdóttir R 4. Halldóra Björnsdóttir R 5. Anna Gunnlaugsdóttir í 1. ferð 1. ferð samt. 51,21 55,50 106,71 58,72 63,55 122,27 63,20 61,63 124,83 62,68 83,36 126,04 62,55 65,17 127,72 ALPATVÍKEPPNI KVENNA: 1. Steinun Sæmundsdóttir R -0- pkt. 2. Halldóra Björnsdóttir R 143,72 Pkt. ALPATVÍKEPPNI KARLA: 1. Haukur Jóhannsson A -0- Pkt. 2. Tómas Jónsson R 95,47 pkt. 3. Arnór Jónatansson I 109,62 pkt. Framleiðum vandaða PANEL-miðstöðvarofna Teiknum miöstöðvarkerfi STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR — FÖST VERÐTILBOÐ OFNASMIÐJA VESTFJARÐA SÍMI 3903, — ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.