Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 8
8 (JT^ tsíéHaMadid IFERMINGAR í GJAFIR E ~ i SVEFNPOKAR—VINDSÆNGUR—TJÖLD 1 FERÐAPRÍMUSAR—ÚTILEGUSETT I LUXOLAMPAR-SPEGLAR-SNYRTITÖSKUR 1 | POSTULÍNSTYTTUR í MIKLU ÚRVALI ( LítiÖ við í Neista Neisti hf ísafirði, sími 3416 SE 3 Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar Viðkoma á aukahöfnum eftir þörfum Vörumót- taka á föstudögum. í A-skála H.F. Eimskipafélag íslands. Uiiiimiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiu j Nýkomin S ■ j Ensk gólfteppi \ m \ 4 gerðir 5 mismunandi mynstur og litir. Í TIMBURVERSLUNIN ÍSAFIRÐI =-------=------ BJÖRK j StMAR 3063 og 3293 — PÖSTHÓLF 66 niiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii Til sölu Fender-Stratocaster rafmagnsgítar lítið notaður ÓKEYPIS MAGNARI FYLGIR Upplýsingar gefnar í síma 3223 og 3549 Afli og sjósókn Vestfirðinga í febrúar 1978 Gæftir voru sæmilega góðar fyrstu þrjár vikurnar í febrúar, en í lok mánaðarins gerði norð- angarð, sem stóð í viku. Afli var nokkuð góður á línuna, meðan gæftirnar héldust, en vegna ó- gæftanna í mánaðarlokin varö úthaldiö í mánuðinum enda- sleppt. Afli togaranna var lengst af heldur tregur, en góð- ir neistar hresstu upp á mánað- araflann. Heildaraflinn í febrúar var 6.000 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðin 11.539 lestir. í fyrra var febrúaraflinn 7.658 lestir og heildaraflinn frá áramótum 12.561 lest. Afli línubátanna var nú 3.037 lestir í 508 róðrum eða 6.0 lestir að meðaltali í róðri, en í fyrra var afli línubátanna í febrúar 4.186 lestir eða 7,4 lestir að meðaltali í róðri. Bátaaflinn var nú 3.235 lestir, en afli togar- anna 2.765 lestir. 47 (37) bátar frá Vestfjörðum stunduðu bolfiskveiðar í febrú- ar, réru 35 (28) með línu, 10 (9) með botnvörpu og 2 með net. Aflahæsti línubáturinn í feb- rúar var Heiðrún frá Bolungar- vík meö 163,1 lest, en hún var einasti línubáturinn, sem var á útilegu. í fyrra var Vestri frá Patreksfirði aflahæstur línubáta í febrúar með 224.0 lestir í 21 róðri. Guðbjartur frá (safirði hafði mestan afla togaranna 355,2 lestir, en í fyrra var Guö- björg frá ísafirði með mestan afla í febrúar, 510,2 lestir. Aflinn í einstökum verstöðv- um: Patreksfjörður: Trausti tv. 169,2 3 Vestri 139,2 18 Þrymur 133,6 18 Jón Þóröars. 132,0 18 Dofri 131,2 18 Örvar 129,9 18 María Júlía 118,0 18 Garðar 112,5 18 Gylfi 110,7 18 Birgir 106,0 18 Veröandi n. 88,9 10 Frigg 39,4 4 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 132,8 18 Tungufell 131,1 18 Bíldudalur: Steinanes 117,6 17 Guðmundur Péturs 25,2 5 Þingeyri: Framnes I. tv. 348,3 4 Framnes 120,6 17 Flateyri: Gyllir tv. 292,9 4 Sóley 125,3 15 Vísir 116,3 16 Suðureyri: Elín Þorbjarnad. tv. 213,1 3 Kristjan Gudmunds. 120,2 16 Sigurvon 113,9 16 Ölafur Friðberts. 92,0 16 Bolungarvík: Dagrún tv. 234,4 3 Heiðrún (útil.) 163,1 4 Hugrún 90,2 15 Flosi 42,5 12 Kristjan 37,5 13 Fagranes 36,1 13 Árni Gunnlaugs 30,7 12 Brimnes 29,4 13 Sæfinnur 28,4 11 Sæbjörn 10,2 11 Ísafjörður: Guðbjartur tv. 355,2 3 Júlíus Geirm. tv. 333,2 5 Guðbjörg tv. 315,2 5 Páll Pálsson tv. 223,9 3 Orri 126,1 17 Víkingur III 118,7 17 Guðný 85,2 15 Súðavík: Bessi tv. 349,1 5 Framanritaðar aflatölur eru miöaðar við óslægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð í febrúar: Patreksfjörður 1.411 1.361 Tálknafjörður 264 379 Bíldudalur 149 354 Þingeyri 482 467 Flateyri 535 724 Suðureyri 539 761 Bolungarvík 714 1.078 ísafjörður 1.557 2.119 Suðavík 212 --1,1,5 6.000 7.658 5.539 4.903 11.539 12.561 Rækjuveiðarnar Rækjuafli var yfirleitt góður á þeim þrem veiðisvæðum, þar sem rækjuveiði var stunduð í febrúar. 55 bátar stunduðu veiðar og nam heildarafli þeirra 908 lestum, en í fyrra var afli 65 báta í febrúar 1.111 lestir. Frá Bíldudal réru nú 7 bátar og öfluðu 71 lest, en í fyrra var afli 10 báta, sem réru frá Bíldu- dal, 176 lestir. Aflahæstu bát- arnir voru Helgi Magnússon með 15,5 lestir. Vísir með 14,1 lest og Höfrungur 11,4 lestir, Leyfilegur afli á vertíðinni er 600 lestir, en af því magni er eftir að veiða 258 lestir. Frá verstöðvunum við ísa- fjarðardjúp réru 38 bátar og öfluðu 645 lestir, en í fyrra var afli 42 báta 743 lestir í febrúar. Gert er ráð fyrir að rækjuvertíð Ijúki í mars frá flestum verstöðv- unum við l’safjarðardjúp, þar sem langleiðina er komið að veiða leyfilegt aflamagn. Frá Hólmavík og Drangsnesi reru 10 bátar og öfluðu 192 lestir, en í fyrra öfluðu 13 bátar einnig 192 lestir í febrúar. Afla- hæstu bátarnir voru Hilmir með 21,0 lestir, Grimsey 20,8 lestir og Ásbjörg 20,3 lestir. Hótel Mánakaffi auglýsir breyttan opnunartíma frá 1. apríl: MATSALA: Gengiö inn frá Mánagötu opið frá kl. 7,30 til 10,30 Almennur matur og grillréttir. Sölubúð opin frá kl. 8,15 til 11,30 gengið inn frá Hafnarstræti ÍS — TÓBAK — ÖL — SÆLGÆTI — HEITAR PYLSUR O.FL. Grillréttir afgreiddir út. Höfum til leigu vistlegan veitingasal fyrir ferm- ingar, brúðkaup, afmæli og þess háttar. Pantið fermingarmatinn tímanlega. Verið velkomin á Hótel Mánakaffi

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.