Vestfirska fréttablaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 4
ALLAR TEGUNDIR INNRÉTTINGA Að gera nýja Ibúð úr gamalli er mjög heillandi og skemmtilegt verkefnL Það úttieimtir ríkt hugmyndaflug og hagleik. Þaö er okkur sér- stök ánægja að leiðbeina fólki I þessum efn- um. Við komum á staóinn, ræöum hugmynd- ir beggja aóila, gerum áætlanir og síðan föst veiðtilboö. A þennan hátt veit vióskiptavinur- inn hver kostnaðurinn er og getur hagað fiár- hagsáætlun sinni samkvæmt því. ELDHUSINNRETTINGAR Ef þér þarfnist rádlegginga eóa aóstoðar, veitum vió fúslega allar upplýsingar. rÆ. KLÆÐA- SKAPAR SÖLBEKKIR gerum föstverötilboö i allar tegundir innréttinga rÆ. HIIM VINSÆLU BAÐBORÐ Innréttingar til sýnis á staðnum. i allar tegundir izutréUinga Tréval hf. Auðbrekku 55 40800 Hefi umboð fyrir nýjustu gerð norskra Rækjusuðuvéla fyrir báta og verksmiðjur EINNIG ÝMIS ÖNNUR TÆKI FYRIR NIÐURSUÐUVERKSMIÐJUR Vilhelm Jónsson Sími 225 Vartdal - Noregi Þeir eru þegar búnir að sanna ágæti sitt á íslandi. TCM RAFMAGNS DIESEL BENSÍN og GAS-lyftarar Vélaverkstæði Siprjóns Jónssonar hf. Bygggörðum Seltjarnarnesi — Simi 25835 — Sólrisa göngutruflanir. Væri ekki hægt að láta efni sem unn- ið er hér í byggðarlaginu skipa meira rúm í dag- skránni?“ „Ég tel, að gefa eigi fólki úti á landi kost á að sjá og heyra eitthvað af því nýj- asta, sem er að gerast í listum hér á landi. Slíkt á ekki að vera forréttindi fólks á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Því tel ég bráðnauðsynlegt að hafa dagskráratriði önnur en þau, sem unnin eru heima í héraði.“ ,,En væri þá ekki hægt að hafa hana sveigjanlegri, einskorða hana ekki við á- kveðna daga?“ „Við höfum orðið að gera það í raun, en það er erfitt að fá hús með eins dags fyrirvara eða jafnvel engum. Ég veit því ekki hvort slíkt yrði mögulegt.“ „Hvernig hefur hátíðin komið út fjárhagslega?“ „Ég vona að við komum slétt út úr þessu. Sumir dagskrárliðir skiluðu hagn- aði, en aðrir ekki. Annars höfum við sótt um styrk til menntamálaráðuneytisins, en höfum ekki fengið svar ennþá.“ „Er Sólrisuhátíðin seinna á ferðinni nú en í fyrra?“ „Nei, nú er hún fyrr en í fyrra. Hins vegar tel ég að hún mætti vera seinna, Þökkum innilega auösýnda samúó og vinarhug viö andlát og útför GUÐBJARGAR ÖVERBY Hlíðarvegi 51, ísafirði Alf Magnús Överby börn, tengdasonur og barnabörn þegar auðveldara er orðið með samgöngur.“ „Hefur þetta ekki verið erfitt í undirbúningi?" ,Jú mér finnst þungi undirbúningsins hafa lagst á of fáa. Eins hefur manni sárnað, þegar búið er að fá fólk í eitthvað, sem síðan hættir við allt saman. Þá þarf að fara og útvega nýtt fólk í þau skörð sem mynd- ast. Svo voru aðrir sem stóðu sig virkilega vel. Að- komufólkið var líka mjög hrifið af bænum og mót- tökunum sem það fékk.“ óg- o — Gerlarann- sóknarstofa. æti til ræktunar örveranna og áhöld þau, sem sýnin komast í snertingu við eru dauðhreinsuð við 121 gráðu á celsíus í fimmtán mínutur. Undanskilin er þó glervara, sem dauð- hreinsuð er í hitaskáp við 160 gráður í tvær klukku- stundir. "I GAL-ofninn 'x Panelofn í sérflokki hvað GÆÐI — VERÐ OG ÚTLIT snertir Stuttur Gerum tilboð samdægurs.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.