Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 4
4 Til fermingargjafa • HEYRNARTÆKI • PLÖTUSPILARAR • MAGNARAR • HÁTALARAR • CASSETTUTÆKI • CASSETUTÖSKUR • PLÖTUALBÚM • MICROFÓNAR Feröatæki m/cassettu Hljómplötur-cassettur Verslunin Kjurtun R. Guðmundsson ísafirði - Sími 3507 Tegund árgerð verð í þús Bronco V8 sport 74 2.600 Volvo 144 74 2.400 Mercury Comet 74 2.200 Willys CJ5 74 1.950 Mercury Comet 74 1.900 M. Bens 230 - 6 Cyl. 70 1.8oo Saab 99 L 2,0 73 1.700 Plymouth Furry 71 1.300 Datsun 180 B 74 1.700 Mazda 818 73 1.300 Fiat 132 73 1.050 Sunbeam 1600 75 1.300 Willys CJ5 65 1.200 Mazda 616 73 1.100 Datsun 180 B st. 72 1.100 Mazda 616 71 800 Volga 73 700 Toyota Corolla 72 900 Toyota Carina 72 1.200 Toyota Corolla st. 71 900 Daði Hinriksson Plastmálning Hörpusilki og Polýtex Tempo lakk á glugga-hurðir og húsgögn. 101. Acrylhúð úti sem inni. Sadolux lakk á bíla og vinnuvélar. G. E. Sæmundsson h.f. sími 3047 Helga Alfreðsdóttir og Sigurður Demetz Franzson fullskipað. Ekki verður hjá því komist að geta þess hver skapraun það er ís- firðingum að þurfa að sækja samkomur í slíku greni, sem Alþýðuhúsið er nú orðið, hvað þá að bjóða aðkomulistamönnum upp á að koma þar fram. Nokkuð dauft var yfir fyrri hluta tónleikanna, en síðari hluti efnisskrár- ar var öllu skemmtilegri og þá tókst lsitakonunum mjög vel upp. Óperudúett- arnir, sem þær sungu með kennara sínum, Sigurði Demetz Franzsyni hrifu á- heyrendur sérstaklega. í lok tónleikanna sungu þær saman Terzett úr Ora- Tónleikar á ísafiröi Þrjár söngkonur frá Tónlistarskólanum á Akureyri Sl. sunnudag voru tónleik- ar i Alþýðuhúsinu á ísafirði, þar sem fram komu þrír söng- nemendur frá Tónlistarskól- anum á Akureyri, þær Helga Alfreðsdóttir, Guðrún Krist- jánsdóttir og Gunnfríður Hreiðarsdóttir, ásamt kenn- ara sínum Sigurði Demetz Franzsyni og undirleikaran- um Thomas Jackman, pí- anókennara. Á fyrri hluta efnisskrár- innar voru verk eftir ýmsa höfunda, svo sem Richard Strauss, Franz Schubert, Jón Leifs og Edward Grieg. Á síðari hluta tónleik- anna söng Guðrún tvær aríur eftir Puccini og F. Cilea. Auk þess, sem þau Sigurður Demetz sungu dúett úr óperunni Don Giovanni eftir Mozart. Gunnfríður söng tvö írsk þjóðlög, tvo negrasálma og ásamt Demetz dúett úr ó- perunni II Trovatore eftir Verdi. Helga flutti Still wie die Nacht eftir Gohm, Hjarð- meyna eftir Ragnar H. Ragnar og aríu úr óper- unni Cavalleria Rusticana. Með Sigurði Demetz söng Helga dúett úr sömu ó- peru. Tónleikarnir voru í alla staði mjög vel heppnaðir. Söngvararnir nutu sín prýðilega á sviðinu og fengu góðar undirtektir á- heyrenda, en húsið var nær torium „Der Rose Pilg- erfart“ eftir R. Schumann. Allar hafa þessar söng- konur fallega rödd og fóru vel með lögin, sem þær fluttu. Undirrituðum þótti þó, sem hlutur Helgu Al- freðsdóttur væri hvað drýgstur, bæði hvað snerti smekklegt lagaval og einn- ig sérlega glæsilegan flutn- ing, á síðari hluta tónleik- anna. ás. f fyrrasumar tóku starfshópar og íbúar ýmissa gatna í ísafjarðarkaupstað sig saman og þrifu götur í bænum. Verður það einnig gert í vor?

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.