Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Síða 5

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Síða 5
i/~ 5 Fossavatns- gangan Fór fram sl. sunnudag í blíðskaparveðri. Alls luku 49 keppendur göngunni, sautján í karlaflokki, sautján í karla- flokki 35 ára og eldri, fjórir í kvenna- flokki og ellefu í drengjaflokki. Karlafl. 17-34 ára: 1. Þröstur Jóhannesson 1.07.15 2. Jón Björnsson 1.09.25 3. Óskar Kárason 1.16.20 4. Þórður Pálsson 1.18.55 5. Guðjón Höskuidsson 1.19.32 6. Hafþór Juliusson 1.22.03 7. Davíð Höskuldsson 1.25.00 8. Óli M. Lúðvíksson 1.28.28 9. Hallvarður Aspelund 1.34.45 10. Stefán Hrafnkelsson 1.36.23 11. Þórir Sigurðsson 1.37.05 12. Gísli Gunnlaugsson 1.38.06 13. Jón Guðbjartsson 1.38.45 14. Hans G. Bæringsson 1.44.50 15. Guðmundur St. Maríasson 1.52.42 16. Lars Engström 2.10.55 17. Viðar Ágústsson 2.16.55 Karlafl. 35 ára og eldri: 1. Halldór Margeirsson 1.20.00 2. Arnór Stígsson 1.20.13 3. Elías Sveinsson 1.21.16 4. Gunnar Petursson 1.24.05 5. Sigurður Sigurðsson 1.25.07 6. Kurt Ekroos 1.25.48 7. Konráð Eggertsson 1.26.12 8. Oddur Pétursson 1.26.13 9. Sigurður Jónsson 1.27.33 10. Björn Egilsson 1.32.39 11. Ásgeir Sigurðsson 1.32.41 12. Gunnlaugur Jónasson 1.34.05 13. Stígur Stígsson 1.38.02 14. Hrafnkell Stefánsson 1.45.27 15. Hjörtur Kristjánsson 1.49.24 16. Pétur Pétursson (74 ára) 2.02.00 17. Guðbjartur Guðbjartsson 2.18.35 Kvennaflokkur: 1. Berit Ekroos 1.59.02 2. Ólöf Oddsdóttir 2.12.45 3. Anna Gunnlaugsdóttir 2.18.02 4. Kristín úlfsdóttir 2.18.25 Drengjafl. 16 ára og yngri: 1. Einar Ólafsson 1.11.58 2. Hjörtur Hjartarson 1.18.00 3. Sigurjón Sigurjónsson 1.20.20 4. Ingvar Ágústsson 1.20.22 5. Hákan Ekroos 1.26.00 6. Guðmundur Jóhannsson 1.29.44 7. Einar Yngvason 1.35.45 8. Pétur Oddsson 1.42.10 9. Jón Heimir Hreinsson 1.45.38 10. Snorri Sigurhjartarson 2.01.20 11. Haraldur Kristinsson 2.02.15 Síðast liðinn föstudag þá sem vildu gerast k kom hingað til bæjarins beinend ur í skíðagöngu. sænskur skíðakennari, Á næstu helgi er svo f Kurt Ekroos, ásamt eigin- konu sinni Berit og syni þeirra Hákan. Kurt var hér fyrir nokkr- um árum á vegum skíða- sambands íslands, og kenndi hann þá skíða- göngu víðs vegar um land- ið. Hann hefur síðan hald- ið sambandi við ísfirska skíðagöngumenn, verið þeim innanhandar og veitt þeim fyrirgreiðslu erlendis. Þessa dagana heldur hann námskeið í skíða- göngu fyrir keppendur á öllum aldri, og einnig fyrir irhugað almenningsnám- skeið og keppni fyrir alla aldursflokka. Námskeiðin eru án end- urgjalds. Skíðafólk ætti að nota þessa daga, meðan allt er fyrir hendi; snjórinn, góða veðrið - og síðast en ekki síst - leiðbeinandi, sem er jafnvígur á byrj" endakennslu og keppnis- þjálfun. Allar upplýsingar varð- andi námskeiðin eru fyrir hendi hjá Guðjóni Höskuldssyni í Penslinum. NÝKOMIN STÓR SENDING AF TIMBRI Mótatimbur og plankaviður af flestum stærðum Afgreiðum steinsteypu Beint á byggingarstað Garður hf. Vesttak hf. Sími3472 Þessi vél er til á lager THORNYCROFT108 40 HESTÖFL VERD KR. 937 ÞÚS. Vélsmiðjan Þór hf. sími 3711 — ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.