Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 8
(J7~ 'PeM'uica 8. Einbýlishús við Hjallaveg Til sölu er einbýlishús í smíðum við Hjallaveg 21. Húsið er á tveimur hæðum 125 ferm. netto. Upplýsingar gefur Guðmundur Þórðarson í símum 4150 og 3888 Kubbur hf. Stakkanesi sími3950 HLJÓD ROFI IRAÐI-- HORN STÆRÐ INNSTUNGUR 4 LEIKJA FJARSTYRING FAANLEG BÆÐI I LIT OG SVART/HVITU BiNATONE I sjónvarpsleiknum njóta pabbi og mamma samverunnar með börnum sínum. Binatone sjónvarpsleikt æki á hvert heimili. D____i-1______i r KdaiöDær ÁRMÚLA 38 (Selmúla megin) - 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 - 83177 - PÓSTHÓLF 1366 ALLTTIL HLJÓMFLUTNINGS FYRIR: HEIMILIÐ ★ BÍLINN ★ DISKÓTEK Úr Afgreiðslu F.í. við Aðalstræti Nú tekur ný sumaráætlun innanlandsflugs gildi 1. maí n.k. Er hún í höfuðatriðum frábrugðin þeirri sem gilti s.l. sumar? I aðalatriðum er hún svipuð þeirri áætlun sem gilti s.l. sumar. Breytingar eru þær að allar 14 ferðirnar eru nú bein- ar ferðir við Reykjavík en millilendingum á Þingeyri verður hætt. Eins eru brottfar- artímar vélanna þannig að nú skapast auknir möguieikar á að fara fram og til baka sam- dægurs. Er gert ráð fyrir sérstökum ferðum með vörur? Ekki eru settar upp sér- stakar vöruferðir í sumaráætl- un heldur gert ráð fyrir að flytja ákveðið magn með hverri áætlunarferð og teljum við að hægt sé að anna flutn- ingunum á þann hátt. Hafa vöruflutningar félags- ins milli Reykjavíkur og ísa- fjarðar dregist saman með tilkomu tíðari skipaferða?c Ákveðnir vöruflokkar hafa færst yfir á skipin en í staðinn hefur orðið nokkur aukning í smærri sendingum svo sem áríðandi varahlutapökkum og hefur þessi breyting gert það að verkum að við höfum get- að stórbætt þjónustu okkar í þeim efnum. Hve marga daga hefur verið flogið þrjá fyrstu mánuði ársins Reynir, og hve margar ferðir hafa verið farnar milli ísafjarðar og Reykjavíkur? í janúar var ófært 11 daga mánaðarins, í febrúar 10 og í mars 0 daga, þannig að flug- dagar þessa fyrstu þrjá mán- uði urðu samtals aðeins 60. Hinsvegar voru farnar 112 ferðir á þessum tima milli staðanna og vantar ekki mik- ið á að það sé sá ferðafjöldi, sem áætlaður var. Nú hafa margir flugdagar fallið úr síðustu vikur, Reynir. Hverjir eru helstu erfiðleikar við flug til Vest- fjarða? Erfiðleikar við flug til Vest- fjarða eru mjög miklir, og er það út af þeim miklu takmörk- unum.semþröngir firðir skapa. Ekki verður í fljótu bragði séð hvað hægt væri að gera t.d. fyrir Isafjarðarflugvöll sem breytt gæti takmörkunum hans gagnvart veðri. Hins vegar er það Ijóst að flugvellir hér á Vestfjörðum eru ekki það vel útbúnir að margt má gera til þess að gera flug á þá stöðugra en það er í dag og einnig má bæta stórlega að- stöðu farþega á þessum flug- völlum eins og t.d. á Patreks- firði. Áætlunarflug F.í. til Vestfjari Frá ísafiröi Frá Þinge 1. vél 2. vél Mánudagur 09,45 15,45 Óákv. tín Þriöjudagur 09,45 19,45 Miövikudagur 09,45 19,45 15.50 Fimmtudagur 09,45 19,45 Föstudagur 09,45 19,45 Óákv. tín Laugardagur 09,45 15,45 Sunnudagur 15,45 19,45

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.