Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Síða 10

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Síða 10
aflinn frá áramótum þá oröinn 19.237 lestir. í fyrra var aflinn í mars 9.050 lestir og heildarafl- inn í marslok 21.611 lestir. Afli línubátanna var nú 3.927 lestir í 538 róörum eöa 7,3 lestir að meðaltali í róöri, en var í fyrra 4.101 lest í 497 róörum eða 8,25 lestir að meðaltali í róöri. Afli netabáta var 622 lestir og afli togara 3.149 lestir. Aflahæsti línubáturinn í mars var Heiðrún frá Bolung- arvík meö 212,6 lestir í 4 róör- um (útilegu), en í fyrra varOrri frá ísafiröi aflahæstur í mars með 242,6 lestir í 22 róðrum. Aflahæstur netabáta í mars var Vestri frá Patreksfirði með 233,6 lestir í 19 róðrum, en hann var einnig aflahæstur í mars í fyrra með 253,3 lestir í 18 róðrum. Af togurunum var Guðbjörg frá isafirði aflahæst með 453,1 lest í 4 róðrum, en í fyrra var Guðbjartur frá (sa- firði aflahæstur í mars með 539 lestir í 4 róörum. Aflinn í einstökum verstöðv- um: Patreksfjörður: Vestri n. 233,6 19 Frigg n. 207,0 14 Trausti tv. 197,1 3 Garðar 1. 153,9 18 Jón Þórðars. 153,2 18 Verðandi n. 141,3 10 Gylfi 134,9 18 Þrymur 130,3 18 Dofri 124,3 18 María Júlía 120,4 17 Örvar 98,9 15 Birgir 97,6 16 Tálknafjörður: Tungufell 144,3 17 10 _ Gæftir voru sæmilega góð- ar til páska, en þá gerði viku óveðurskafla, sem aldrei gaf til róðra. Féll þessi óveðurs- kafli að mestu leyti saman við þorskveiðibannið.þann 21.— 28. mars. Afli var yfirleitt nokk- uð góður meðan gæftirnar héldust. Að venju var mikill hluti af afla línubátanna stein- bítur, en þó var mun meiri þorskur í aflanum, heldur en venja er til á þessum árstíma. Togararnir voru nær ein- göngu á Vestfjarðarmiðum, nema þeir, sem fóru á karfa- slóð í þorsveiðibanninu. í mars stunduðu 48 (42) bátar bolfiskveiðar frá Vest- fjörðum, réru 34 (27) með línu, 4 (6) með net og 10 (9) með botnvörpu. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.698 lestir, og er heildar- Heilbrigt líf holl fæða Nýja smjörlíkið frá Smjörliki h/f er kjörið fyrir alla, sem láta sér annt um heilsuna. í Sólblóma eru a. m. k. 33% fjölómett- aðar feitisýrur. Þær eru nauðsynlegur þáttur heilbrigðs lifs. Sólblóma inniheldur einnig E-vitamin auk annarra fjörefna. Ekkert annað islenzkt smjörliki hefur eiginleika og kosti Sólblóma. Sólblóma er hollt og bragðgott feitmeti á brauö og kex. Sólblóma kemur alltaf mjúkt úr isskápnum. Geymið Sólblómaöskjuna ávallt i isskápnum þegar hún er ekki í notkun. smjörlíki hf. Skrifstofuhúsnæði Mig vantar 25 - 40 ferm. skrifstofuhúsnæði á góðum stað í bænum. Bæði leiga um lengri eða skemmri tíma, svo og kaup á húsnæði koma til greina. TRYGGVI GUÐMUNDSSON,LÖGFR. Silfurtorgi 1 - Sími 3940 og 3702 Tálknfirð. 129,0 17 Heiðrún (útilega) 212,6 4 Bíldudalur: Hugrún 11,4 17 Steinanes 161,0 19 Kristján 81,4 16 Guðm. Péturs 90,6 14 Flosi 78,4 16 Fagranes 50,2 16 Þingeyri: Árni Gunnlaugs 48,9 14 Framnes I tv. 314,6 3 Brimnes 43,2 15 Framnes 161,4 18 Hrímnir n. 39,9 13 Hraunsey 125,8 15 Sæfinnur 36,2 13 Sæbjörn 18,0 12 Flateyri: Gyllirtv. 245,7 3 ísafjörður: Vísir 153,5 20 Guöbjörg tv. 453,1 4 Sóley 147,6 20 Guðbjartur tv. 364,8 3 Sjöfn 59,7 11 Júlíus Geirms. tv. 353,8 4 Páll Pálsson tv. 274,2 4 Suðureyri: Víkingur III 168,1 18 Elín Þorbj.d. tv. 317,1 3 Orri 166,1 18 Sigurvon 161,3 20 Guðný 129,8 16 Ólafur Friðbs. 163,0 21 Kristján Guðms. 148,7 20 Súðavík: Bessi tv. 378,3 4 Bolungarvík: Framanritaðar aflatölur eru Dagrún tv. 348,4 4 miðaðar við óslægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð Aflinn í hverri verstöð í mars. Paf reksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík ísafjörður Súðavík Hómavík Jan./febr. 1.793 (1.485) 345) 304) 771) 884) ( 840) (1.219) 1.910 (2.631) 378 ( 538) _________í___33)_ 7.698 (9.050) 11.539 (12.561) 283 252 602 606 790 1.084 Rækjuveiðarnar Rækjuveiðum í ísafjarðar- djúpi var að mestu leyti lokið í mánuðinum. Nokkrir bátar höfðu leyfi til veiða í eina viku í apríl, til að veiða eftirstöðvar af leyfilegu aflamagni. Arnfirð- ingar og Steingrímsfirðingar áttu hins vegar eftir um 150 lestir hvorir af leyfilegu afla- magni. Veiðar voru stundaðar á þrem veiðisvæðum, í Arnar- firði, ísafjarðardjúpi og Húna- flóa. og bárust alls á land 840 lestir. Frá Bíldudal réru 6 bát- ar og var mánaðaraflinn 102 lestir, en var 161 lest á sama tíma í fyrra. Heildaraflinn frá vertíðarbyrjun í haust er þá orðinn 446 lestir, en leyfilegt er að veiða 600 lestir í Arnar- firði á þessari vertíð. Afla- hæstu bátarnir í mars voru Pilot með 20,0 lestir, Vísir 19,9 lestir og Helgi Magnússon 17,6 lestir. (verstöðvunum við (safjarð- ardjúp bárust á land 508 lest- ir, en í fyrra var aflinn í mars 355 lestir. Heildaraflinn frá vertíðarbyrjun í haust er þá orðinn 2.615 lestir, en leyfilegt aflamagn í (safjarðardjúpi á þessari vertíð er 2.650 lestir. Á Hólmavík og Drangsnesi bárust á land 230 lestir, 143 lestir á Hólmavík og 87 á Drangsnesi, en í fyrra bárust á land þar 198 lestir í mars. Heildaraflinn frá vertíðarbyrj- un er þá orðinn 846 lestir, en leyfilegt aflamagn á vertíðinni er 1000 lestir. Aflahæstu bát- arnir í mars voru Gunnhildur með 23,8 lestir, Ásbjörg, Vinur og Hilmir með 23,0 lestir. Alls hafa nú borist á land 2.352 lestir af rækju frá ára- mótum, sem er 138 lestum minna en á vetrarvertíðinni í fyrra. Aflinn á haustvertíðinni var 1.555 lestir. Er rækjuaflinn því orðinn 3.907 lestir á haust- og vetrarvertíðinni, en var 4.007 lestir á sama tíma í fyrra. Er aflinn nokkru slakari í Arn- arfirði, en aðeins hýrari við (safjarðardjúp og Steingríms- fjörð. Afli og sjósókn Vestfirðinga í mars 1978

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.