Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 16

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 16
Nytsamar fermingargjafir SKÁLDSÖGUR OG LJÓÐABÆKUR íslenskra öndvegishöfunda ORÐABÆKUR íslenskar og útlendar Pennar og pennasett Skjalatöskur og seðlaveski Myndavélar og sjónaukar Svefnpokar, tjöld og ýmiss annar viðlegubúnaður BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123 ísafirði ísafjarðarumboð Arni Sigurðsson Miðtún 27 sími 3100 Ferðamiðstöðin hf. Rannsokn vegna hreppsreikningaað Ijúka Hreppsnefnd Flat- eyrarhrepps hefur ný- lega samþykkt reikn- inga hreppsins fyrir ár- in 1975 og 1976. Reikningar þessir lágu ekki fyrir á réttum tíma, og um haustið 1976 fól hreppsnefndin Þórði Gíslasyni að færa þá upp. f ágúst 1977 var svo Guðmundur Jóels- son, löggiltur endur- skoðandi, ráðinn til þess að gera frum- könnun á stöðu reikn- Framhald á 15. síðu Leikfélagiö Baldur, Bíldudal: Hafa sýnt Skjaldhamra fimm eSnniim IfOCtm Leikfélagið Baldur á Bíldu- OIIIIIUIII VwwM O dal hefur nú sýnt Skjald- hamra eftir Jónas Arnason, þrisvar á Bíldudal og tvisvar á Patreksfirði við góða aðsókn. Hafa yfir 800 manns séð leik- inn á þessum sýningum. Á laugardaginn munu Bílddælingar sýna Skjald- hamra á Suðureyri, en á sunnudag á Flateyri. Helg- ina 22. og 23. apríl er svo áformað að sýna leikinn í Bolungarvík og á Þingeyri. Kristín Anna Þórarins- dóttir hefur leikstýrt verk- inu en með aðalhlutverk í Skjaldhömrum fara þau Hannes Friðriksson, sem Hannes Friðriksson Margrét Friðriksdótttir Bolvíkingar drjúgir við framkvæmdir Iþróttahús, sex íbúðir fyrir aldraða, fjórar leiguíbúðir og endurbygging vatnsveitu í sumar. Á næstunni verður boðin út byggingu íbúðanna, sem bygging sex íbúða fyrir aldr- verða raðhús, hefst í sumar. aða í Bolungarvík. Vinna við Verða þetta fjórar fjörutíu fer- metra einstaklingsfbúðir og tvær fimmtíu og fimm fer- metra hjónaíbúðir. Þá verður boðin út bygging fjögurra íbúða í raðhúsi, sem verða byggðar samkvæmt lögunum um byggingu leiguí- búða á vegum sveitarfélaga. Tuttugu millj. króna verður varið af fjárhagsáætlun þessa Framhaldá 15, síðu © POLLINIM HF Isafirði Sími3792 Fermingagjöfina færðu hjá okkur! Við eigum stórkostlegt úrval af segulbandstækjum, vasa- reiknivélum og leslömpum. Fréttatilkynning: Samþykkt stjórnar Orkubús Vestfjarða frá 1. apríl 1978 Fundur í stjórn Orkubús Vestfjarða haldinn á Patreksfirði 1. apríl 1978 lýsir mikilli ánægju meö aö tryggt er aö framkvæmdir hefjast nú viö lagningu Vesturlínu, og fagnar þeirri á- kvöröun stjórnvalda aö Ijúka verkinu fyrir lok næsta árs. Þakkar fundurinn trausta og skelegga framgöngu iönaðarráöherra, GunnarsThor- oddsen í þessu mikla hagsmunamáli Vestfirö- inga Stofnað félag áhugaljósmyndara I síðustu viku var stofnað á stofnun félagsins, en alls ísafirði félag áhugaljósmynd- hafa um fjörutíu manns á- ara. Tuttugu og átta manns kveðið að gerast félagar. mættu á fundi og tóku þátt í Framhaid á 15. .íðu (Ljósm. Jón Hermannsson)

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.