Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1978, Page 1

Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1978, Page 1
Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðslan Aðalstræti 24, sími 3410 FLUCFÉLAG LOFTLEIBIfí ISLANDS VÖRUÚRVAL! Nýjar vörur teknar upp á morgun! Verslunin Isafiröi sími 3507 Burt með ruslið: „Takmarkið er: Hreinn bær” Heilbrigðis og umhverfis- verndarnefnd gengst nú fyrir hreinsunarherferð á ísafirði undir kjörorðinu „Takmarkið er: Hreinn bær:“ í dag var borið í hús dreifibréf frá nefndinni, þar sem fólk er hvatt til að hreinsa burt ó- þarfa rusl úr umhverfi sfnu. Þrífa til á húsalóðum, í görð- um sínum og næsta ná- grenni. Fólk er beðið að safna öllu rusli, sem það getur höndum yfir komið og koma því á á- kveðna staði, sem tilteknir eru, en bíll frá bænum mun safna því saman eftir helgina og koma þvf fyrir kattarnef. Munum það fsfirðingar að ruslið í bænum eigum við öll. Ekki hið ópersónulega afl ÞEIR. Ekki bæjarstjórnin. FrsmhaldáU.aUu Hafa hug á að auka vélakostinn ferðlr er þegar eftlr komu á- ætlunarvélar Flugfélags fs- lands, og eru ferðirnar þvf mjög hentugar fyrir farþega, sem ætla áfram til þessara staða. Framhaldá 11. afðu „Viljum gjarnan setja upp flugáætlun um ísafjarðadjúp í sumar,“ segir Hörður Guð- mundsson, framkvæmdastjóri. Nú er liðið rúmt ár síðan til Suðureyrar, Önundarfjarð- Flugfélagið Ernir fékk 10 ar, Þingeyrar, Bíldudals og sæta Islander vél til viðbótar Patreksfjarðar. Flogið er til Helio Courier vélinni, sem fé- Suðureyrar alla virka daga, lagið eignaðist 1974. Félagið en til hinna staðanna er farið heldur nú uppi föstu áætlun- þrisvar vikulega. Brottför frá arflugi með póst og farþega fsafjarðarflugvelli f þessar Munu kvikmynda hér í sumar Þrír nemendur f Hoch- schule fur Fernsehen und Film f Munchen, þeir Sigurður Grímsson, Bernhardt Stampf- er og Sigi Meier, áforma að taka 60 mínútna langa sjón- varpskvikmynd á fsafirði, við Ojúp og á Hornströndum nú í sumar. Sigurður Grímsson er eini fslendingurinn sem stundar nám í kvikmynda- gerð við þýskan háskóla. Hann tjáði blaðinu að gerð kvikmyndarinnar væri kostuð af skólanum og Bayerische Rundfunk, sjónvarpsstöð í Miinchen. Lýsir kvikmyndin nokkr- um dögum í lífi ungs Vest- firðings og vandamálum hans og samtíðarinnar. Munu þeir félagar koma hingað í júnímánuði til kvikmyndatökunnar. Handritið er að mestu til- Framhaldá 11. sfðu Fjárhagsáætlun fyrir ísafjarðarkaupstað REKSTRARÁÆTLUN 1978 YFIRLIT UM TEKJUR OG GJÖLD: I.Tekjur: Útsvör ............................ kr. 385.000 Aðstöðugjöld ...................... kr. 78.000 Fasteignagjöld .................... kr. 61.000 Jöfnunarsjóður sveitarf............ kr. 66.000 Húsalelgur ........................ kr. 8.000 Vextir ............................ kr. 10.000 Aðrartekjur ....................... kr. 2.000 Þéttbýlisvegafé ................... kr. 9.000 Gatnagerðagjöld .................... Jth___40.000 kr. 632.000 2.Gjöld: Stjórn kaupstaðarins................ kr. 56.110 Fræðslumál ......................... kr. 65.810 Félagsmál .......................... kr. 79.600 Hellbr.- og hreinl.mál ............. kr. 24.490 Listir, fþróttir og útivera ........ kr. 44.850 Gatna og holræsagerð ............... kr. 160.670 Eldvarnlr .......................... kr. 15.200 Fastelgnir ......................... kr. 13.000 Vextlr og kostn. við lán ........... kr. 25.000 Ath. Allar tölur í áætlun þessari eru í þúsundum króna. EIGNABREYTINGAR: Tekjur: Framlag úr Byggingasjóði elliheimills Rfkisframlög: Iðnskóli ................Kr. 2.0I Friðuðu húsin f Neðstakaupstað ..........Kr. 2.0I Skólastjórabústaður Hnífsdal ................Kr. 2.000 Dagvlstarheimlli ........Kr. 7.500 Sjúkrahús og heilsugæslustöð .........Kr. 150.000 Kr. 163.500 Kr. 467.000 Gjöld: Framkvæmdir: kr. 8.270 Iðnskólinn . Kr. 5.000 kr. 139.000 Skólastj.búst. Hnffsdal . Kr. 4.000 kr. 632.000 Dagvistarhelmili . Kr. 26.000 íbuðir fyrir aldraða . Kr. 100.000 Leigufbúðir . Kr. 8.000 SJúkrahús og heilsug.st. . . Kr. 170.000 Tónlistarskólinn . Kr. 5.000 Sundhöll (endurbætur . Kr. 10.000 Nýtt fþróttah. (stofnframl.). . Kr. 5.000 fþróttasvæðið Torfnesi . Kr. 20.000 .. Kr. .. Kr. .. Kr. 139.000 136.000 25.000 Leikvellir . Kr. 3.000 Áhaldahús (stofnframl.) ... Landa-og húsakaup v/skipul . Kr. . Kr. 5.000 50.000 0 Slðkkvistöð (stækkun) Friðuðu húsin f . Kr. 20.000 Neðstakaupst. . Kr. 9.000 Hótel (safjörður (hlutafé) ... Kr. 12.000 Lækkun skulda ...................... Kr. Kr. 452.000 15.000 Kr. 467.000 Inni í blaðinu er ýtarlegt viðtal vlð Guðmund H. Ingólfsson, forseta bæjarstjórnar fsafjarðar, en þar skýrir hann frekar hina ýmsu liði fjárhagasáætlunar- innar, og hvernig fé verður varið til framkvæmda.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.