Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 8
8 Firmakeppni Skíðaráðs ísafjarðar 1978 Firmakeppni Skíðaráðs ísa- fjarðar fór fram á Seljalandsdal sl. laugardag. Áttatíu fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Firma- keppnin hefur nú farið fram á hverju ári sl. tuttugu og eitt ár og eru vinsældir hennar miklar. Keppnin er forgjafakeppni, og hafa ýmsir haft þar sigur, sem annars kæmu vart á verðlauna- pall. Svo sem kunnugir mega sjá skipa fyrstu sætin að þessu sinni keppendur úr yngstu flokkum þeirra, sem iðka þessa íþrótt, en hinn reyndi keppnismaður, Valur Jónatansson var t.d. að láta sér nægja sjöunda sætið. Úrslit keppninnar urðu sem hér segir: 1. Ofnasmiðja Vestfjarða sek. Jón Ólafur Árnason 27,77 2. Bílaverkstæði ísafjarðar Brynja Helgadóttir 28,04 3. Rækjuverksm. Hnífsdal Áróra Gústafdóttir 28,46 4. Olíusamlag Útvegsmanna Áróra Gústafsdóttir 28.69 5. Vélsmiðjan Þór h.f Hildur Guðmundsdóttir 28.72 6. Flugfélagið Ernir h.f. Guðbjörg Konráðsdóttir29,28 7. Landsbanki íslands Valur Jónatansson 29,94 8. Timburverslunin Björk Hörður Einarsson 30.00 9. M/B Bára Margrét Rúnarsdóttir 30.18 10. Otvegsbanki íslands Valur Jónatansson 30.21 11. Blaðið fsfirðingur 12. Samvinnutryggingar 13. Rakarastofa Villa Valla 14. Vörubílastöðin 15. Niðursuðuverksm. Torfnesi 16. Póllinn hf. 17. Rækjuverksmiðja O.N. Olsen 18. Rakarastofa Samúels Einarss. 19. Straumur h.f. 20. M/B Halldór Sigurðsson 21. Tannlæknastofan 22. Brunabótafélag fslands 24. Hamraborg h.f. 25. Skíðalyftan 26. Bókav. Jónasar Tómass. 27. Flugleiðir h.f. 28. Eirh.f. 29. Tungubúið 30. - Blaðið Vestfirðingur 31. Netagerð Vestfjarða 32. Bæjarsjóður 33. Rörverk h.f. 34. ísafjarðar Apotek 35. Trésm.v. Arnórs Stígssonar 36. Gunnar og Ebeneser 37. Jarðýturh.f. 38. Hjólbarðaverkstæðið 39. Sigurður Sveinsson 40. Djúpbáturinn h.f. 41. Hafnarsjóður 42. G.E. Sæmundsson h.f. 43. Prenstofan fsrún h.f. 44. Kofrih.f. 45. Rækjustöðin h.f. 46. Verslunin Ósk 47. Lögfr.skrf. Tryggva Guðmss. 48. Fólksbílastöðin 49. Kaupfélag fsfirðinga 50. M. Bernharðsson h.f. 51. Verslunin Eplið 52. Norðurtanginn h.f. 53. Miðfell h.f. 54. Félagsheimilið Hnífsdal 55. Húsgagnaverslun fsafjarðar 56. Afgreiðsla Eimskip 57. Þurrhreinsunin 58. Búðanesh.f. 59. EssóNesti 60. Afgreiðsla Ríkisskip 61. Hrönn h.f. 62. Sandfell h.f. 63. Gunnvör h.f. 64. Gamla Bakaríið 65. Blaðið Skutull 66. fshúsfélag fsfirðinga h.f. 67. Mjölvinnslan h.f. Hnífsdal 68. Kubburh.f. 69. Vélsmiðja ísafjarðar 70. Alþýðuhúsið 71. Verslunin Vinnuver 72. M/b Dynjandi 73. Pöntunaríélag Skutulsfjarðar 74. Hraðfrystihúsið Hnífsdal 75. Steiniðjan h.f. 76. Bliksmiðjan 77. Orkubú Vestfjarða 78. Pensillinn h.f. 79. Vestfirska Fréttablaðið 80. Versl Kjartan R. Guðmss. Þoð er komið skip með fínosta neyzlupoppír frá Finnkmdi. □ Wc pappír □ Eldhúsrúllur □ Serviettur □ Andlitsþurrkur Handþurrkukassar og tilheyrandi handþurrkur ódýrasti neyzlupappírinn á íslenskum markaði Söluumboð á á Vestfjörðum SANDFELL HF. sími 3500 Sú fæða, sem bráðnar á tungu, er sú, sem bungar út eftirá. Allir karlmenn eru viss- ir um hvernig best er að stjórna eiginkonum sínum. Vandinn er að þær leyfa þeim það ekki. Ef hjón hafa ekki sömu skoðun, þá er hann ó- heppinn. í eyðimörk sjá menn gjarnan í hillingum! f verðbólgu er það hlið- stætt, en þar eru það peningar en ekki vatn, sem menn sjá í hilling- um. Stundum byrjar ástin við sitrandi iækjar- sprænu - og endar við óþéttan eldhúsvask. Skógurinn væri þögull, ef allir þegðu, nema sá sem syngur best. Segðu aldrei konu að þú sért hennar óverð- ugur, láttu það koma henni á óvart. Skurðlæknar bera grímu, til þess að þekkjast ekki aftur. Sá karlmaður, sem þegir þegar hann hefur rétt fyrir sér, hann er giftur. Ást er sama gamla sag- an, en sumir segja hana betur en aðrir.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.