Vestfirska fréttablaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 5
íT7~ tJléttaíÍfiúiá. Orðið er laust — Lesendadálkur — Hvaö varö af hreinsunarherferðinni? Eöa - Laug Vestfirska fréttablaðiö? Hr. ritstjóri. Á forsíðu síðasta tölu- blaðs yðar, var skýrt frá fyrirhugaðri hreinsunar- herferð, sem fram skyldi fara á ísafirði um síðustu helgi, þann 29. og 30. apríl. Var fólk óspart hvatt til þess að safna saman rusli sínu og setja það á aðgengilega staði, til þess að bæjarstarfsmenn gætu síðan hirt það og komið því fyrir. Gott og vel. Ég hafði hugsað mér helgarferð með fjölskylduna burt úr bænum þessa helgi, en fyrst nefndin með fallega nafninu (Heilbrigðis og umhverfisverndarnefnd) ætlaði að beita sér fyrir því stórátaki, sem nauðsynlegt er til þess að bærinn líti sómasamlega út, þá ákváð- um við hjónin, þrátt fyrir áköf mótmæii yngri kyn- sjóðarinnar innan fjöl- skyldunnar, að fara hvergi, Palli minn á Ég þakka þitt ágæta bréf. Það er von að þú efist um sannleiksgildi fréttar- innar í blaðinu, en ég get fullvissað þig um, að allt sem þar er sagt, er unnið eftir upplýsingum, sem komu fram í samtali við einn af fulltrúunum í hinni ágætu Heilbrigðis og en taka virkan þátt í hinni grimmilegu baráttu, sem nú skyldi heyja gegn rusl- inu. Takmarkið er hreinn bær var herópið, að sögn blaðsins. Til að segja erfiða bar- áttusögu í fáum orðum, þá hófst herferðin á mínu heimili með því að leitað var að aflóga drasli í íbúð- inni, út borið úr bílskúrn- urn það sem mátti farga og lóðin hreinsuð af drasli. Öllu ruslinu var svo komið fyrir við girðinguna. Þetta tókst og var því lokið á sunnudagskvöldi. Gátum við haldið fyrsta maí hátíðlegan eftir sérlega ánægjulega og árangurs- ríka helgi, að okkur fannst. En einhverstaðar var maðkur í mysunni. Heróp nefndarinnar með fallega nafnið varð að dapurlegu háði. Bíllinn frá bænum, sem átti að sögn blaðsins punktinum umhverfisverndarnefnd. sem þú vilt jafnvel velja annað nafn. Það var ekki Vestfirska fréttablaðið sem laug. Eitthvað hef- ur valdið því, að dreifi- bréfið, sem um getur í frá- sögn blaðsins, fór aldrei út í bæinn, og ef það er rétt hermt hjá þér að bílarnir að fjarlægja ruslið, sást aldrei. Ruslið okkar og hinna í götunni, fiögraði fyrir vindi um nágrennið og æfintýrið endaði með því að við ókum afgang- inum niður á Sundahöfn á hið óbrennanlega sorp- svæði, sem okkur er tjáð að þar sé. í gær (sl. laugar- dag) logaði svo glatt í óbrennanlega sorpinu og þóttust þeir, sem kunna að lesa úr reykmerkjum að hætti indíána í Ameríku vestra, geta lesið úr reykn- um þessi orð: Takmarkið er hreinn bær. Heilbrigðis og umhverfisverndar- nefnd. Spurningin er,' laug Fréttablaðið, eða skyldi hið hljómmikla nafn Heilbrigðis og umhverfis- verndarnefnd fremur eiga að vera: „Þreyttir þrasarar á þrautleiðinlegum fund-1 um,” eða eitthvað þess- háttar? Palli á Punktinum frá bænum hafi ekki komið til þess að hirða ruslið þitt, þá er ekki við blaðið að sakast. Ritstjóri. P.S. Það var ekki fallega gert af þér Palli minn að leggja eld í „óbrennanlega sorpið.” sami. 5 Vegghúsgögn — Kommóður — Skrifborð — Stereóbekkir VERÐIÐ ER OTRÚLEGA LÁGT Húsgagnadeild Sími28601 Jón Loftsson hf. rffnvTnTTffl I Itt4 Hringbraut 121 Simi 10600 Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Að ósk Jens Kristmannsonar hefir framboð hans í 2. sæti lista Sjálfstæðisflokksins - D - listanum verið dregið til baka. Breytist því röð frambjóðenda D - listans til samræmis við það. Yfirkjörstjórn. Marías Þ. Guömundsson form. Framleiðum vandaða PANEL-miðstöðvarofna Teiknum miöstöövarkerfi STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR — FÖST VERÐTILBOÐ OFNASMIÐJA VESTFJARÐA SÍMI 3903, — ISAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.