Vestfirska fréttablaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 4
4__________________________ 0 — Gengið að kjörborði tímabil fyrir óháða kjósend- ur. I fimm efstu sætum list- ans eru því: Jónas Ólafsson, vélsmið- ur, Tómas Jónsson, skólastj., Bjarni Einarsson, verkstj., Páll Pállsson, skirfstofustj., Ólöf Olafsdóttir, símamær. Þriðji listinn er listi óháðra. Þar eru á ferðinni ungir menn og eru engin bein tengsl milli þessa lista og lista óháðra kjósenda sem fram kom við síðustu kosn- ingar. Fimm efstu sæti list- ans skipa: Kristján Gunnarsson, vélsm., Guðmundur Valg- eirsson, sjómaður, Sig- mundur Þórðarson, nemi, Ingibjörg Þorláksdóttir, hús- móðir, Steinar E. Sigurðs- son, sjómaður. Á þessum lista óháðra fltr., Þá Einar Odd Krist- jánsson, framkvstj. og Jón Trausta Sigurjónsson, versl- unarm. E-listi, listi Fram- sóknar og vinstri manna fékk 66 atkv. og 2 fltr., þá Hermann Friðriksson, múr- aram. og Gunnlaug Finns- son, bónda, Hvilft. F-listi, listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, fékk 57 atkv. og 1 fltr. í kosningunum á sunnu- daginn kemur verða 268 á kjörskrá og í framboði eru þrír listar eins og síðast. Að C-lista standa fram- sóknarmenn, alþýðuflokks- menn og óháðir og mun það vera sama fólkið og stóð að E-listanum í saðustu kosn- ingum. Nýr maður er að vísu í efsta sæti, en þeir sem skipa þrjú næstu voru allir á listanum síðast. C-listamenn voru reyndar með prófkjör í vOr, en ekki mun þó alveg hafa verið raðað á listann sætum eru: Hendrik Ó. Tausen, form. Verkal.fél. Skjaldar, Guðvarður Kjartansson, skirfstm., Kristbjörg Magnadóttir, húsmóðir, Halldóra Helgadóttir, sjúkraliði, Hjálmar Sigurðs- son, stýrim. í viðtali við blaðið sagði Hendrik Ó. Tausen, að búið væri að leggja Samtökin niður, þótt ekki væri búið að ganga frá því formlega. Sagði hann, að stór hópur þeirra sem stæðu að E-lista að þessu sinni, væri kominn frá Samtökunum. Hins veg- ar litu þeir á sig sem félaga Framfararfélagsins, en ekki Samtakafólk. Tausen kvað það skoðun sína, að flokkspólitík ætti ekki heima í sveitarstjórn- akosningum. Hagsmunir manna innan sveitarfélags- ins væru næsta þeir sömu og því ættu flokkspólitískar Ýmislegt hefur skeð á Flateyri á þessu kjörtímabili, hreppsins. munu vera menn úr flestum flokkum. Síðasti listinn er listi vinstri manna. Að honum standa aðallega alþýðu- bandalagsmenn, en þeir kjósa heldur að kalla lsitann þessu nafni, en að bjóða fram í nafni Alþýðubanda- lagsins. Fimm efstu sætin skipa: Gunnar Benedikt Guð- mundsson, verkam., Katrín Gunnarsdóttir, húsmóðir, Skarphéðinn Njálsson, verkam., Elías Þórarinsson, bóndi, Edda Þórðardóttir, skrifstm. í viðtali við blaðið sagði Þórður Jónsson, oddviti Þingeyrarhrepps, að breyt- ingar á mönnum yrðu í hreppsnefndinni, því fyrir- sjáanlegt væri að aðeins tveir af núverandi hrepps- nefndarmönnum yrðu í henni áfram. Sagði hann, að á lista óháðra og lista vinstri manna væri flest nýtt fólk, en hann treysti sér ekki til að spá um úrslit kosning- anna. I FLATEYRARHREPPI voru 257 á kjörskrá 1974, og þar af kusu 218. Þrír listar voru þá i kjöri. D-listi Sjálfstæðis- flokksins fékk 87 atkv. og 2 m.a. fór fram eftir niðurstöðum prófkjörs- ins. Fimm efstu sætin skipa: Steinar Guðmundsson, vélsmiður, Árni Benedikts- son, trésmiður, Guðmundur Jónsson, forstjóri, Guðni A. Guðnason, verkamaður, Ás- laug Ármannsdóttir, kenn- ari. Sjálfstæðismenn eru á- fram með sinn D-lista og skipar Einar Oddur efsta sætið sem fyrr. Jón Trausti Sigurjónsson er ekki á list- anum að þessu sinni, en annað sætið skipar nýr mað- ur á listanum, Hinrik Krist- jánsson. Næstu þrjú sætin skipa menn, sem voru neðar á listanum síðast. Fimm efstu sæti skipa því: Einar Oddur Kristjáns- son, forstjóri, Hinrik Kristj- ánsson, sjómaður, Kristján J. Jóhannesson, sveitarstjóri, Eiríkur Guðmundsson, tré- smiður, Garðar Þorsteins- son, fiskmatsmaður. Að E-lista stendur að þessu sinni Framfararfélag Flateyrar. Fimm af þeim sem á listanum eru voru á lista Samtakanna í síðustu kosningum. Efsta sætið skip- ar Hendrik Ó. Tausen, sem var í örðu sæti á lista Sam- takanna síðast. í fimm efstu opinberrannsókn á reikningum línur ekki að stilla mönnum gegnt hvor öðrum. Tausen sagði, að aðeins einn þeirra manna sem nú sætu í hreppsnefnd ætti möguleika á að komast inn. Loks spáði hann því, að C- listi fengi 1 mann, D-listi tvo og E-listi tvo. í SUÐUREYRAHREPPI voru 273 á kjörskrá 1974, og þar af kusu 262. Tveirlistar voru í kjöri 1974, sjálfstæðismenn og óháðir (D) og vinstri kjósendur (H). D-listi fékk 125 atkv. og 2fltr., þá Hall- dór Bernódusson, skirfstm. og Einar Ólafsson, fram- kvdstj. H-listi fékk 132 atkv. og 3 fltr. , þá Ólaf Þ. Þorðarson, skólastj., Birki Friðbertsson, bónda og Jón Ingimarsson, húsasmíðam. í kosningunum á sunnu- daginn verða 267 á kjörskrá, en nú verða fjórir listar í kjöri í stað tveggja áður. Alþýðuflokksmenn voru meðal þeirra sem stóðu að H-listanum í síðustu kosn- ingum. Nú bjóða þeir fram eigin lista ásamt óháðum - A-listann. í heiðurssæti list- ans er Jón Ingimarsson, sem setið hefur í hrepps- nefnd þetta kjörtímabil, en hann var í þriðja sæti H- Hvers vegna NEISTI? j Jú, vöruúrvalið er ] frábært. E 2 RAFTÆKI—LJÓSABÚNAÐUR LEIKFÖNG—MINJAGRIPIR SPORTVEIÐIBÚNAÐUR B. :.2 E: :3 Þið fáið tækifærisgjöfina í NEISTA Þangað koma allir og finna einmitt það, sem vantaði. wnmwiimmmimiinMiwmmwtHHimtiHtnwimfflimmftmnHHWHmfnmwHiHHiwnwfHwwHWttitiiwwmntfHww I Neisti hf ísafirði, sfmi 3416 j^UUtliUUiliUUJJJUilJiTUilJJUJJTUJJJUilJnTUilUUJJJUJnUUJnTU-f-*-^?-?-*-''-^-?* Utl • • Utl * ?? MiiÍiiWWPiPiWiPfflPKÍfTOw listans síðast. Fimm efstu sætin skipa: Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóðir, Árni Pálsson, rafvirkjam., Hannes E. Halldórsson, verkstj., Jó- hann Bjarnason, verkstj., Bjarni H. Ásgrímsson, stýrim. Framsóknarmenn voru meðal þeirra sem stóðu að H-listanum í síðustu kosn- ingum. Þeir bjóða nú fram eigin lista eins og alþýðu- flokksmenn - B-listann. Efsti maður á þeim lista er Ólaf- ur Þ. Þórðarson, sem skipaði einnig efsta sætið á lista ■■■ »1. ■■■ ■ ■! DJÚPBÁTURINN HF. ÍSAFIRÐI. Sími 94-3155. Atvinnurekendur! Starfshópar: TÖKUM AÐ OKKUR LEIGUFERÐIR MEÐ FARÞEGA OG EÐA VÖRUFLUTNINGA. Ferðist um ísafjarðardjúp Á miðvikudögum fer skipið um ísafjarðardjúp. Þeir sem vilja sjá flest við Djúp ættu að nota sér þessar ferðir. Eins er hægt að panta skipið í skemmtiferðir í Jökulfirði, norður á Strandir og að Hornbjargi, eða um ísafjarðardjúp. Á sl. sumri fór Fagranes margar skemmtiferðir á þessa staði sem vakti mikla hrifningu ferðamanna. Athugið! Þeir sem hafa áhuga á að flytja vörur með M.s. Fagranesi frá Reykjavík í næstu viku, hafi samband við skrifstofuna. vinstri kjósenda í síðustu kosningum. í fimm efstu sætum B-listans eru: Ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri, Eðvarð Sturlu- son, bifrstj., Karl Guð- mundsson, bóndi, Brynja Magnúsdóttir, húsfreyja, Bragi Olafsson, skipstj. Sjálfstæðismenn bjóða nú fram lista einir, en voru síð- ast í samfloti með óháðum, eins og það var kallað. í efsta sæti listans er Einar Ólafsson, en hann var í öðru sæti listans síðast og þá sem fulltrúi óháðra. Halldór Bernódusson, sem skipaði

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.