Vestfirska fréttablaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 10
---------- ---------:—;----------------m Skútuöldin, íslendingasögur, Aldirnar, Horn- strendingabók, Þjóösögur, Feröasögur, Ljóð Davíðs og Matthíasar, Sögur Gunnars og Laxness og margra annarra öndvegishöfunda. Allar þessar bækur geta skilvísir kaupendur nú sem fyrr fengið keyptar með hagkvæmum af- borgunarskilmálum. > BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123 ísafirði ísafjarðarumboö Arni Sigurðsson Miðtún 27 sími3100 Féröamiöstöðin hf. 191 nemandi stundaði nám við Gagnfræðaskólann, 62 brautskráðust Gagnfræðaskólanum á ísafirði var sagt upp sl. laugardag í ísa- fjarðarkirkju. Eitt hundraðníutíuog einn nemandi stundaði nám við skólann í níu bekkjardeildum. Fastráðnir kennarar við skólann voru ell- efu, auk skólastjór- ans, en stundakennar- ar voru tveir. Sóknarpresturinn, Séra Jakob Hjálmars- son, ávarpaði skóla- stjóra, kennara, nem- endur og gesti, en síð- an flutti Kjartan Sigur- jónsson, skólastjóri, skólaslitaræðu. Rakti Kjartan í stórum drátt- Framhald á 8. ifðu Ljósm. Hrafn Snorrason Kjartan, Gústaf og Pétur viö mðlverklð Vestfjarða- mót Vestfjarðarmót í sveitakeppni í bridge fór fram að Núpi um síð- ustu helgi. í mótinu tóku þátt 9 sveitir frá Patreksfirði, Þingeyri, Mýrarhreppi, Suðureyri og ísafirði. Röð efstu sveita. 1. Sveit Einars Vals Kristjánssonar, ísafirði 2. Sveit Páls Askelsson- ar, fsafirði. 3. Sveit Gunnars Jó- hannessonar, Þingeyri. Sveitina skipa auk Einars Vals þeir Birgir Valdimarsson, Steingrímur Steingríms- son og Viggó Norðkvist. Ákveðið var að halda Vestfjarðamót í tví- menningi að Núpi fyrstu helgina í sept- ember n.k. Fréttatilk. Aðalfundur Félags dráttarbrauta og skipasmiðja: Langþreyttir á skiln- ingsleysi stjórnvalda Félag dráttarbrauta ingsleysi því, er þeir og fjölmiðla á Rauða- og skipasmiðja hélt hafa átt að mæta um núpsmálinu svo aðalfund sinn þann 5. áratugaskeið af hálfu nefnda. maí s.l. Var greinilegt stjórnvalda. Á fundin- Hyggja félagsmenn af máli fundarmanna, um kom fram ánægja gott til samstarfs við að þeir eru orðnir með undirtektir og þessa aðila í framtíð- langþreyttir á skiln- skilning almennings Framhaidá9.síðU © POLLIIMN HF Isafiröi Sími 3792 Stórkostlegt úrval af hljómplötum ROCK— NÝLÍNUMÚSIK JASS— KLASSiK Aldrei meira úrval af tónböndum Lægsta tilboð 132,8 milljónir í sfðustu viku voru opnuð hér um ræðir, er að reisa frá hjá Verkfræðiskrifstofu Sig- gólfplötu 740 fermetra hús, urðar Thoroddsen hf., á ísa- 8,510 rúmmetra. í húsinu eiga firði, tilboð í byggingu næsta að vera 20 einstaklingsíbúðir, áfanga fjölbýlishúss fyrir í- 10 tveggjamanna fbúðir og búðir aldraðra á (safirði. húsvarðaríbúð. Skal skila Sá byggingaráfangi, sem Framhaidá 9. tfðu Myndin var tekin er bygging hússins hófst formlega. Baldvin Þórðarson, fyrirmiðri myndinni gaf þá stórgjöf í byggingarsjóð. Síðan hafa margir gefið rausnarlega til byggingarinnar, og nú síðast gaf Hrönn hf. 3 millj. króna í sjóðinn.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.