Vestfirska fréttablaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 7
7 maður sjómannadagsráðs, lagði sveig að minnisvarða sjómanna á ísafirði. Kristján Jónsson setti skemmtun við gömlu báta- höfnina.kl. 14. oo. Hann afhenti síðan gömlum sjó- manni, Símoni Helgasyni, skipaeftirlitsmanni, fyrrum skipstjóra, heiðurspening sjómannadagsins. Símon starfaði á sjó í tuttugu og fimm ár og hann er eini núlifandi meðlimur fyrsta sjómannadagsráðs á ísa- firði. Þá flutti Guðmundur Guðmundsson, útgerðar- maður, fyrrum skipstjóri, efnismikla og góða hátíðar- ræðu. Þá fór fram kappróður. I róðri landsveita sigruðu Slglt inn Sundin. Siómannadagurinn: Hópsiglingin nýtur mikilla vinsælda Sfmon helflraður Gufljón sklpatjóri ð Pili og Jón formaður sjómannafélagslns. konur úr Noðruðtangan- um í kvennaflokki. Er þetta fjóðra árið í röð, sem þær bera sigur úr býtum í róðri á Sjómannadaginn. I fyrra unnu þær til eignar bikarinn, sem keppt var um. Sveit Björgunarsveit- arinnar Skutuls sigraði í karlaflokki landsveita. í róðri sjómanna sigraði skipshöfnin á Páli Pálssyni og var það í annað sinn í röð sem þeir sigruðu. Síðasta atriði skemmt- unarinnar við höfnina var það, að liðsmenn Björgun- arsveitarinnar Skutuls sýndu björgun frá skipi, sem lá á Pollinum. Kaffisala var í Félags- heimilinu í Hnífsdal um daginn og sáu konur úr slysavarnardeildinni þar um veitingar. Dansleikir Sjómanna- dagsins voru bæði á laug- ardags- og sunnudags- kvöldi í Félagsheimilinu i Hnífsdal. Voru þeir vel sóttir og að sögn formanns sjómannadagsráðs fóru- þeir hið besta fram. Kvonnasveltimar mað sfnum knáu stýrimðnnum. Spennan í hámarki. „Áfram Dóri“. Kristján sigraði í beitningunni.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.