Vestfirska fréttablaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 11
ts'ieUamaoió 11 Trésmiðjan hf., Hnífsdal auglýsir Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af filmuðum plötum Einnig 12 mm. spónaplötur Símar 3622 og 3626 0 — Affli og sjósókn fyrra með 2.226,5 lestir í 16 róðrum. Af netabátum var Garðar frá Patreksfirði afla- hæstur með 729,0 lestir í 84 róðrum, en í fyrra var Vestri frá Patreksfirði aflahæstur 920,0 lestir í 80 róðrum. Heiðrún frá Bolungarvík var aflahæst þeirra báta, sem réru með línu alla vertíðina, en hún var í útilegu og aflaði 806,3 lestir í 16 róðrum. Af dagróðrabátum var Orri frá ísafirði aflahæstur með 656,5 lestir í 86 róðrum. I fyrra var Jón Þorðarson frá Patreks- firði aflahæstur línubáta á vertíðinni með 813,5 lestir í 101 róðri. Vertíðaraflinn báti: Patreksfjörður: Trausti tv. Garðar I/n Vestri 1/n Jón Þórðarson Þrymur 1/n Gylfi María Júlía Örvar Verðandi n. Dofri Birgir Tálknafjöröur: Tungufell Tálknfirð. Frigg n. hjá hverjum 938.9 12 729,0 84 723,7 78 595.6 87 506.1 70 497.1 86 489.1 83 451.6 77 448,3 46 438.1 83 372.9 72 600.5 87 530,2 86 440.6 36 Bíldudalur: Steinanes Guðmundur 551,7 80 Péturs 216,5 35 Þingeyri: Framnes I tv. 1.613,1 15 Framnes 595,4 86 Hraunsey 339,7 46 Flateyri: Gyllir tv. 1.589,8 15 Vísir 579,2 89 Sóley 539,2 77 Sjöfn 185.5 38 Suðureyri: Elín Þorbj.d. tv 1.574,6 14 Kristján Guðms. 613,1 91 Sigurvon 595,2 89 Ólafur Friðbertss. 554,1 91 Bolungarvík: Dagrún tv. 1.553,5 16 Heiðrún 806,3 16 Hugrún 525,3 84 Flosi 333,7 76 Kristján 289,4 73 Árni Gunnlaugs 211,2 69 Brimnes 179,9 68 Fagranes 195,7 68 Sæfinnur 105,0 38 Isafjörður Guðbjörg tv. 1.981,6 18 Júlíus Geirmss. tv. 1.728,1 17 Guðbjartur tv. 1.617,4 12 Páll Pálsson tv. 1.576,1 17 Orri 656,5 86 Víkingur III 588,2 83 Guðný 539,5 81 Súðavík: Bessi tv. 1.812,5 19 I framanrituðu yfirliti er aðeins talinn afli þeirravbáta, sem öfluðu yfir 100 lestir á vertíðinni. Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. l/n = línu- og netaveið- ar, tv. = togveiðar. Aflahæstu bátarnir á vetrarvertíðinni 1978: Línubátar: 1. Heiðrún, Bolungarvík 806,3 16 2. Orri , ísafirði 656,5 86 3. Kristján Guðmss., Suðureyri 613,2 91 4. Tungufell, Tálknafirði 600,5 87 5. Jón Þórðarsson, Patreksf. 595,6 87 6. Framnes Þingeyri 595,4 86 7. Sigurvon, Suðureyri 595,2 89 Netabátar: 1. Garðar Patreksfirði 729,0 84 2. Vestri, Patreksfirði 723,7 78 3. Þrymur, Patreksf. 506,1 70 Togarar: 1. Guðbjörg, ísafirði 1.981,6 18 2. Bessi, Súðavík 1.812,5 19 3. Júlíus Geirmss., ísafirði 1.728,1 17 4. Guðbjartur, Isaafirði 1.617,4 12 5. Framnes I, Þingyeri 1.613,1 15 Tuttugu og níu stúdent- ar brautskráðust frá Menntaskólanum á ísa- firði laugard. 27. maí og er það fimmti árgangur sem brautskráist frá M.í. og eru stúdentar frá skólan- um þá 157 alls. Eru 42% þeirra ísfirðingar, 28% annars staðar af Vestfjörð- um og 29% lengra að. Jón Baldvin Hannibals- son skólameistari flutti ræðu við skólaslitaathöfn- ina eftir að Kammersveit Vestfjarða hafði leikið. Rakti skólameistari nokk- uð starfsemina s.l. vetur og afhenti síðan skírteini og verðlaun. Á liðnu hausti innritaðist 171 nemandi í skólann og voru 70 í 1. bekk, 40 í 2. bekk, 31 í 3. bekk og 30 stúdentsefni í 4. bekk. „Það er athyglis- vert,“ sagði Jón Baldvin, ,,og segir sína sögu um þær breytingar sem orðið hafa á inntökuskilyrðum í menntaskóla og undirbún- ingsnámi nemenda, að alls höfðu 27 nemendur hætt námi, horfið úr skóla, eða orðið veikir, áður en próf hófust, eða um 14% nem- enda. Þar af var lang- stærsti hópurinn í fyrsta bekk eða alls 16 manns. í fyrsta bekk höfðu 23% nemenda hætt námi áður en próf hófust.“ Vildi skólameistari eink- um kenna um lækkuðum inntökuskilyrðum (grunn- skólapróf) og slakari náms- undirbúningi. Síðar sagði skólameist- ari: „Stúdentahópurinn sem nú verður brautskráð- Stúdentsefni kveðja skólann Menntaskólinn á ísafirði 29 stúdentar brautskráðir Rúnar Vignisson hæstur ur telur 29 manns. Fjórtán útskrifast af félagsfræði- kjörsviði, 15 af raungreina- kjörsviði, sem er tvískipt til náttúrusviðs og eðlissviðs. Sautján þeirra eru ísfirð- ingar, 3 annars staðar að af Vestfjörðum, 9 koma utan Vestfjarða. í hópnum eru 16 stúlkur og 13 piltar. Dúx skólans að þessu sinni er Rúnar Helgi Vignisson með fullnaðareinkunnina 8,78.“ Einkunn Rúnars er hæsta stúdentsprófseink- unn, sem tekin hefur verið við skólann. Hæstu eink- unn á félagsfræðisviði hlaut Guðný Bogadóttir frá Vestmannaeyjum, 7,50. jFasteignii Kolfinnustaðir, Skutulsfirði, 2x56 ferm. einbýlishús í á- gsetu standi. Kjallari undir öllu húsinu. Tilbúið til af- hendingar í byrjun júní. Ágæt eign í einstaklega fögru og kyrrlátu umhverfi. Miðtún 27, 2 herb. 60 ferm. íbúð í góðu standi. Gæti losnað fljótlega. Heiðarbrún 1, Bolungarvík, glæsilegt einbýlishús. Steyptur kjallari. Hæðin er einingahús frá Siglufirði. Fallegt útsýni. Laus til af- nota strax. Mánagata 2b ( áður Ljós- myndastofa ísafjarðar) 56 ferm. húsnæði á hentugum stað í bænum. Hentugt til verslunar- eða smáiðnað- ar. Stekkjargata 4, lítið einbýl- ishús á tveimur hæðum, 3 herb. og eldhús. Laust til afnota í júlí-ágúst. Sólgata 5, neðri hæð 3. herb. 64 ferm. íbúð í all- sæmilegu standi. Með- fylgjandi hálfur kjallari. Sér kynding. Laus til afnota um miðjan júní nk. Hlíðarvegur 7, 3 herb. 70 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus til afnota í byrjun júní. Hagkvæmíbúð í rekstri. Túngata 5, suðurendi 4 herb. á tveim hæðum með rúmgóðum kjallara og ris- lofti. Möguleiki á bíl- geymslu á lóð. Laus til af- nota strax. Seljalandsvegur 72, neðri hæð, 2. herb. íbúð í tvíbýl- ishúsi. Snyrtileg íbúð með góðum garði. Laus til af- nota í september. Tryggvi Guðmundsson, Raf hf. BílabúÖ NÝKOMIÐ Bremsudælur f Volkswagen Stýrisendar í Land-Rover Barnaöryggisstólar Öryggisbelti fyrir börn Loftflautur, tveggja og þriggja tóna Tjaldljós Eyrnahlífar Öryggishjálmar Toppgrindur Yfirbreiðslur og pokar Teygjur á toppgrindur Hringið eða komið áður en þér leitið annað. Raf hf. ísafirði sími 3279

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.