Vestfirska fréttablaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 9
9 Skrifstofustarf á Isafirði Skrifstofustarf hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði er laust til umsóknar. Laun eru samkv. launakerfi ríkisstarfs- manna, launafl. B-8. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofum Vegagerðar- innar, óskast sendar skrifstofunni á Austurvegi 1 á ísafirði eða Borgartúni 7 í Reykjavík fyrir 20. júlí nk. VEGAGERÐ RfKISINS piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiy I Gólfteppi i MARGAR TEGUNDIR BAÐSKÁPAR — BAÐMOTTUR — i KLÆÐASKÁPAR 1 Filmuplötur VEGGPLÖTUR, ÝMSIR VIÐARLITIR | TIMBURVERSLUMIN fS«FTTTOT= ....... ....BJdRK § StMAR 3063 OK 3293 — PÖSTHÓLF 66 niiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiii Vestfirðingar - Ferðafólk f verslunum okkar bjóðum við allt til ferðalagsins BÚSÁHALDA OG SPORTVÖRUDEILD: Viðlegubúnaður - Sjónaukar Ljósmyndavörur - Sportvörur • VEFNADARVÖRUDEILD: Sumarfatnaður - Baðföt Skór • MATVÖRUDEILD: Kjötvörur - Nýlenduvörur öl og sælgæti - Bolvískur úrvals harðfiskur. Athugið að verslanirnar eru opnar frá kl. 9 -12.15 og frá kl. 13.15 -17.30. SinarQuðfonnszon k £ Bolungarvík, sími 7200 Laxeldistilraunir í Botni kostaðar af Norðurlandaráði Nú er í gangi laxeldistil- raun í Botni í Súgandafirði á vegum Veiðimálastofnunar, kostuð af fé, sem Norður- landaráð hefur veitt til eldis- tilrauna á þremur stöðum á íslandi, þ.e. í Botnsá í Súg- andafirði, í Fossá á Skaga og f Berufjarðará í Berufirði, eystra. Árni ísaksson, starfs- maður veiðimálastofnunar kom hér í síðustu viku og sleppti til sjávar 6000 laxa- seyðum, sem höfðu þá ver- ið í rúmar þrjár vikur í eldistjörn í Botni. Afföll á þessum tíma höfðu svo til engin orðið og litu seyðin vel út. Eru þetta ársgömul gönguseyði, 10 - 18 cm. löng, merkt með örmerkj- um og einnig uggaklipp- ingu. Ef tilraunin heppnast ættu seyðin að skila sér á næsta ári, sem fjögurra til sjö punda laxar. Veiði- menn sem verða varir við lax með slíkri merkingu á næsta ári, ættu að láta vita af því, þar sem það getur skýrt dreifingu seyðanna. Það er Veiðifélagið Botnía, sem á mannvirkin í Súgandafirði, þar sem til- raunin fer fram. Birkir Friðbertsson, bóndi í Birki- hlíð, sagði í viðtali við blaðið, að þeir í veiðifélag- inu hefðu fyrir allmörgum árum hafist handa um mannvirkjagerð við Botns- á. Nú væri þar flóðgarður, stifla með yfirfalli, laxa- kista og einnig eldistjörn. Flóðgarðurinn er þéttur með plasthimnu. Hefur þetta verið unnið á kostn- að eigenda, en nokkur styrkur hefur fengist frá Veiðimálastofnun. Sleppt hefur verið úr eld- istjörn við Botnsá sumar- öldum laxaseyðum og tveggja ára gömlum gönguseyðum um nokkurra ára skeið. Heimtur vorui nokkuð góðar fyrst, en hafa farið minnkandi og telur Birkir að nú skili sér eitt til tvö prósent af þeim fjölda sem sleppt er, en ekki er ótítt, að heimtur séu 10 - 14 prósent við bestu að- stæður. Nú hafa nýlega verið gerðar ýmsar ráðstafanir, svo sem að sótthreinsa eld- istjörnina, plastfóðra hana o.fl. Gera menn sér vonir um að árangur tilrauna Veiðimálastofnunar, sem nú stendur yfir, með laxa- seyði frá Kollafjarðastöð- inni og úr Laxá í Þingeyja- sýslu verði betri, en áður hefur verið. Birkir sagði að ef vel tækist til, mætti hugsa sér að reka slíkt fyrirtæki sem þarna er, bæði með físki- búskap og sportveiði fyrir augum. Með litlum laxa- stiga mætti gera Botnsá laxgenga um að minnsta kosti tveggja kílómetra leið. © — Fjórir bátar Pétur Bjarnason, trún- aðarmaður sjávarútvegs- ráðuneytis, sagði að ekki væri fullkannað hve stór rækjumiðin væru, eða hve mikið magn væri af rækj- unni. Myndu þau mál væntanlega skýrast ef bát- um fjölgaði og rannsóknir á miðunum efldust. Sagði Pétur að frést hefði um mjög góða rækjuveiði á Dornbanka, en rækjutog- arinn Dalborg frá Dalvík hefur stundað veiðar þar. AEG-uppþvottavélar AEG-eldavélar AEG-ísskápar AEG-þvottavélar AEG-rafmagnsverkfæri Verslunin Kjnrtnn R. Guðmundsson ísafirði - Sími 3507 jFusteignirj TIL SÖLU 8 tonna vélbátur byggður 1954 í góðu standi með 88,5 ha. Listervél frá 1974. Meðfylgjandi er talstöð, dýptarmælir, 3 rafmagns- rúllur ásamt rafgeymum og línuspil. Laus til afnota strax. Miðtún 27, 2 herb. 60 ferm. íbúð í góðu standi. Gæti losnað fljótlega. Heiðarbrún 1 .Bolungarvík, glæsilegt einbýlishús. Steyptur kjallari. Hæðin er einingahús frá Siglufirði. Fallegt útsýni Laus til af- nota strax. Mánagata 2b, (áður Ljós- myndastofa (safjarðar) 56 ferm. húsnæði á hentugum stað í bænum. Hentugt til verslunar eða smáiðn- aðar. Stekkjargata 4, lítið ein- býlishús á tveimur hæðum, 3 herb. og eldhús. Laust til afnota í júlí-ágúst. Seljalandsvegur 72, neðrj hæð, 2 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. Snyrtileg íbúð með góðum garði. Laus til af- nota í september. Vegna mikillar sölu undan- farið vantar á söluskrá allar gerðir fasteigna, eink- um 3-4 herb. íbúðir og ein- býlishús. Tryggvi Guðmundsson, LÖGFRÆÐINGUR Silfurtorgi 1, sími 3940 og 3702 ísafirSi Raf hf. Bílabúð Höfum hljóðkúta í eftirtalda bíla: Chevrolet Citroen DS Datsun 1200 Fiat 127 og 128 Ford Cortina Ford Taunus 17 og 20 M Ford Bronco 6 og 8 cyl. Lada Land-Rover Mazda 616 og 818 Moskwich Opel Saab 96 og 99 Toyota Volga Volkswagen Volvo Willys Raf hf. ísafirði sími 3279

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.