Vestfirska fréttablaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 9
9 0£ tJtáMaMatw r DJÚPMANNABÚÐ, MJÓAFIRÐI UPPLAGÐUR ÁNINGARSTAÐUR Á LEIÐINNI UM VESTFIRÐI. Léttar veitingar Feröamannavörur Bensín DJÚPMANNABÚÐ, SÍMI UM ISAFJÖRÐ. ....... Boltinn á leið í netið frá Haraldi Leifssyni, sem þarna skorar sitt annað mark í leik ÍBf við Þrótt og sjöunda mark sitt í II. deild í sumar. Haraldur er nú markahæsti leikmaðurinn f deildinni, ásamt Sveini Herbertssyni KR. Hann hefur einnig skorað 7 mörk. ald Stefánsson, IBI, er boltinn var langt úr þeirra færi. Fór svo að fyrr- nefndi fékk eitt „spítala- vínk“ frá Haraldi, en Har- aldur fékk rauða spjaldið. Þó varsæst um síðir, og ÍBÍ hélt Haukum veislu um kvöldið. Dómari í leiknum var Halldór Gunnlaugsson. Þriöjudadgur 25. júlí: ÍBÍ— ÞÓR, 1:1. Úr fyrri hálfleik er fátt í frásögu færandi. Þó var samleikur Akureyringa betri. Eftir leikhlé sóttu ísfirðingar í sig veðrið, og áttu fjölda tækifæra, sem ýmist enduðu fyrir aftan mark, eða í varnarvegg Þórsara. Er 10 mín. voru til leiksloka, skoraði Sig- urður Lárusson fyrir Þór. En aðeins 3. mín. seinna fá — Engin framtíðarlausn ur þungur róður með löng- um skuldahala." ,Já, þoskveiðibannið hefur að einhverju leyti á- hrif á okkur. Togarinn, Elín Þorbjarnadóttir, fer í slipp í fyrri vikunni. Við erum með þrjá báta á grá- lúðuveiðum, þannig að hér er nú mikið unnið.“ Er ofantaldir aðilar voru inntir eftir því hverjar væru ástæður tapreksturs, svöruðu þeir því til, að innlendar hækkanir, þ.e. kauphækkanir og verð- hækkanir á hráefni, væru meiri heldur en erlendar verðhækkanir. ísfirðingar aukaspyrnu, sem Jón Oddsson tekur. Þrumar hann kenttinum að marki, markmaður Þórs ver skotið, en missir bolt- ann aftur frá sér. Lendir boltinn á tánum á Haraldi Leifssyni, sem er réttum stað á réttum tíma, og sendir knöttinn samstundis í netið. Fleiri urðu mörkin ekki. Dómari var Hreiðar Jónsson. Laugardagur 29. júlí: ÍBf—ÞRÓTTUR, Neskaupstað, 3:1. ÍBI átti misnotað tæki- færi strax á 1. mín., en fyrri hluta fyrri hálfleiks sótti liðið mun meira. A 15. mín. fengu ísfirðingar aukaspyrnu á 25 metra færi. Haraldur Stefánsson spyrnti knettinum af miklu afli að marki, en markamður Austfirðing- anna bjargaði naumlega í horn. Tveimur mín. seinna átti Haraldur einnig skot í þverslá af svipuðu færi. Á 29. mín. skoraði Örnólfur Oddsson fyrsta mark ÍBÍ, með skalla. Aðeins 5 mín seinna jafnaði Njáll Eiðs- son fyrir Þrótt, er hann nýtti sér mistök varnar- manna ÍBÍ, og skoraði af stuttu færi. í upphafi síðari hálfleiks byrjuðu ísfirðingar á því að misnota dauðafæri, en á 8. mín. skoraði Haraldur Leifsson 2. mark ÍBÍ af 10 m. færi. Við markið urðu fagnaðarlæti áhorfenda það mikil, að einn vesæll áhorfendabekkur brotnaði. Haraldur Leifsson rak svo annað mark sitt úr svipuðu færi, eftir fyrirgjöfGunnars Péturssonar, er 2 mín. voru til leiksloka. Dómari í leiknum var Baldur Sche- ving. ÁHORFENDAFJÖLDI OG AÐSTAÐA. Fjöldi áhorfenda að þessum fjórum leijkjum var að meðaltali u.þ.b. 300 samkævmt lauslegri taln- ingu minni. Finnst mér að þeir mættu láta meira í sér heyra, því mikil og góð hvatning áhorfenda getur haft mikið að segja um gang og- úrslit leiks, ÁFRAM ÍBÍ. í leiknum við Hauka gerðist einn „áhorfandi“ full djarfur, hljóp inn á völlinn og gerði sér dælt við dómarann. Var þetta svartur hundur. Honum var að sjálfsögðu umsvifa- laust vísað af leikvelli. Hafa hundar áður hlaupið inn á völlinn í miðjum leik, enda er vallarsvæðið ekki afgirt fyrir slíkum gestum. Reyndar er að- staðan okkur Isfirðingum til skammar. Engin bún- ingsaðstaða er við völlinn og verða lið, allavega að- komulið, að hirast úti í leikhléi, í hvaða veðri sem er. Einnig hefur hálffylltur skurður ofan til við völlinn sett leiðinlegan blæ á svæðið. Einu og einu bíl- hlassi virðist þó hafa verið ekið í skurðinn á milli leikja. Þó er von á stórri breytingu til bóta, því ég hef fregnað frá KRI, að bjóða eigi út byggingu búningsklefa við völlinn innan skamms. ss. Staðan í 2. deild eftir leiki helgarinnar: leikir stig Kr 10 16 Þór 13 16 ÍBÍ 13 15 Austri 12 13 Reynir 14 13 Haukar 11 12 Ármann 12 10 Þróttur 12 10 Fylkir 12 9 Völsungur 11 6 Rödd samviskunnar veröur hásari og hásari ★ Þaö er fátt þægilegra en aö hafa ekki tíma til aö gera þaö sem mann langar ekki til aö gera. ★ Þegar þú sérö eitthvað fallegt, þá langar þig í þaö. Þessvegna höfum viö sett lög. ★ Þaö besta sem hægt er aö boröa í megrunarkúr er - minna. Sumarhátíð í Dalbæ, Snæfjallaströnd Dansleikir laugardags og sunnudagskvöld VILLI, GUNNAR OG BALDUR LEIKA FYRIR DANSI GÓÐ TJALDSTÆÐI — VEITINGAR Fagranesið fer frá ísafirði kl. 14:00 laugardag Til baka kl. 10:00 á mánudag. Skemmtiö ykkur í sveitinni ÁTTHAGAFÉLAG SNÆFJALLAHREPPS SS.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.