Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 3
tJiellamcuHC 3 Þrefaldur vestf irskur sigur Hálfdán Ingólfsson frá ísa- firði náði bestum árangri á íslandsmóti í svifdrekaflugi, sem haldið var við Úlfarsfell f Mosfellssveit 9. ágúst s.l. og varði því (slandsmeistaratitil Hálfdán Ingólfsson sínn frá því í fyrra. Alls luku 13 flugmenn keppni, þar af 10 frá Vest- fjörðum. Hálfdán fékk 328,3 stig, næstur kom Torfi And- résson frá Tálknafirði með 222,5 stig og þriðji var Einar Jóhannsson frá Tálknafirði með 218,7 stig. Það var þvi Ítrefaldur vestfirskur sigur á slandsmótinu í svifdrekaflugi í ár. ss *☆☆ Bílaleiga Hafnarstræti 7 ísafirði Sími3166 L TH0RNYCR0FT | | BÁTAVÉLAR! | ©P.STEFÁNSSONHF. HVfRflSCOTU 10J Rf VKJAVIK SIMI 16911 POSTMOLf 4091 Fosteignii TIL SÖLU Sundstræti 27, falleg 3ja ; herbergja íbúð. Getur losn- ■ að fljótlega. Fjarðarstræti 38. Lítil 4ra herb. íbúð á rishæð. Getur! losnað fljótlega. Austurvegur 1.3 x 90 ferm. húsnæði á besta stað í bænum. Á 1. hæð verslun- Er arhúsnæði. Lausttil afnota. Á 2. hæð 4ra herb. íbúð. Laus til afnota á 3 hæð skrifstofuhúsnæði. Laust um næstu áramót. Eignin selst í einu lagi eða hver ; hæð fyrir sig. Silfurgata 11. 2. og 3. hæð í suðurenda ásamt ■ kjallara og litlum bílskúr. Til greina kemur að selja eign- ina í minni einingum þ.e. tveim 2ja herb. íbúðum og einni 4ra herb. í risi. Frímerki FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Kaupi öll frímerki, bæði ónotuð og not- uð hæsta verði. ' Fylkir Ágústsson, | Fjarðarstræti 13 i ísafirði Isími 94-3745 Vegna gífurlegar eftir- spurnar að undanförnu vantar tilfinnanlega á sölu- skrá 2 - 4ra herb. íbúðir svo og einbýlishús. Arnar G. Hin- riksson hdl. Aðalstræti 13, sími 3214 LAUSSTAÐA Staða póstafgreiðslumanns við póst- húsið á ísafirði er laus nú þegar. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. UPPLÝSINGAR GEFUR STÖÐVARSTJÓRI. Póstur og sími, ísafirði piiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiimiiiiiiiy HJÓLBÖRUR TVÆR STÆRÐIR Hrífur og orf GÓLFTEPPI VÆNTANLEG NÆSTU DAGA StMAR 3063 og 3293 — PÓSTHÓLF 66 _ Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Úrval af spónaplötum Venjulegar Vatnsvarðar Eldvarðar BYGGINGAR- EFNIÁ HAGSTÆÐU VERÐI. i,»v’'ó|an h/l |~r"~ "1 VttMoli h/l JÓN ÞÓRÐARSON Garður hf. Sími 3472

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.