Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 7
7 (jfcyéÆu/ct, tJiéUamaéié . O Þangmjöli að verðmæti Er óhætt að segja að á þessum fundi með „sér- fræðingnum" opnuðust augu margra fyrir því í hve mikilli varnarbaráttu íbú- ar hinna fámennari og af- skekktari byggðar eiga við fáfræði og ofurvald skrif- innanna hjá Reykjavíkur- valdinu, sem með öllu eru sltinir úr sambandi við fólkið sem að framleiðslu- störfum vinnur. — ★ — Fjöldi ferðamanna hefir í sumar lagt leið sína hér um hérað, enda náttúru- fegurð óvíða jafnmikil og margt athyglisvert að sjá. Að venju hafa hótelin Flókalundur og Bjarkar- lundur verið opin frá því í vor. Eru þar nú rekin af hlutafélaginu Gesti, en m.a. er sýslusjóður og sveitarfélög eigendur þess,. Auk þess er gisting látin í té á nokkrum stöðum öðr- um í héraðinu og virðist ekki vera vanþörf á, á með- an ferðamenn eru sem flestir. — ★ — Nú í sumar voru opnað- ir fyrir almenning tvær veiðiár í Reykhólasveit. Laxá og Bæjará. Hefur undanfarin ár verið unnið að ræktun þeirra og er þess nú vænst að sú viðleitni fari að bera árangur. Árnar voru opnaðar 10. júlí s.l., hefur eftirspurn eftir veiðileyfum verið meiri en hægt hefur verið að anna. Silungarveiði í ánum hefur verið ágæt en laxinn þótt nokkuð din- tóttur og mistækur á brögð veiðimanna. Höfðu um s.l. mán. mót veiðst 10 laxar á bilinu 6 - 12 pund.Hafa árnar og umhverfi þeirra þegar hlotið vinsældir veiðimanna og margir haft við orð að koma aftur að sumri á sömu slóðir. — ★ — Ræktunarframkvæmdir bænda hér í héraðinu eru mjög með meira móti nú i ár. Ber það vott um bjart- sýni fólks a framtíð byggð- ar og búskapar á þessum hluta Vestfjarða. Er það vel. 7. ágúst 1978 Jón í Bæ O Blaðið með því að segjast ,,nú óðum vera að læra hið rétta handbragð“. eftir að- Ytri frágangi á Faktorshús- inu í Neðstakaupstað á ísa- firði er nú lokið, og hefur það verið málað að utan og geng- ið frá stéttum fyrir framan húsið. Kostnaður við þessar framkvæmdir er nú um 9 milli. króna, en það er sú upphæð, sem veitt var til framkvæmda á þessu ári. I fundagerð húsafriðun- arnefndar frá 17. júlí, kem- ur fram, að þegar skipt var um gólfborð í húsinu á s.l. vetri, kom í ljós svohljóð- andi áletrun á einu borð- inu: ,,Á Trinithaishátíð var þetta gólf látið árið 1893 af Einari Snedker Bjarnason og Guðmundi Böker Páls- syni / Við óskum að þetta gólf fái að bera ung börn á sjér undir Napni Ásgeirs- sonar. G.P.“ I fundargerðinni kemur ennfremur fram, að þarsem ljóst er að ennþá er langt í land að Faktorshúsið verði hæft til íbúðar, telur nefndin ekki ástæðu til að ákveða leigjanda að svo eins nokkurra vikna sjálf- boðaliðsstarf. En þegar þess er gætt, að í ritnefnd málgagns Alþýðubanda- lagsins eiga sæti m.a. fyrr- verandi skólastjóri Iðnskól- ans á ísafirði, einn núver- andi kennari skólans og einn varamaður í skóla- nefnd grunnskóla hér á ísafirði, þá fyrst tekur nú steinninn úr, svo að um munar. Okkur starfsmönnum Prentstofunnar ísrúnar, á víst að vera nokkur upp- reisn í því, að önnur höfuð- ástæðan fyrir því að rit- nefnd Vestfirðings þykir nauðsyn til bera að afsaka útlit blaðsins er sú, að blaðið er nú prentað í Reykjavík, en ekki hér hjá okkur. Slíku skjalli erum við ekki ginnkeyptir fyrir. Við mörkum meira verkin og framkomu ritnefndar- innar við okkur. Ámi Sigurösson stöddu, en ein leiguum- sókn hefur borist. Nefndin telur eðlilegast, að húsið verði auglýst til leigu, þeg- ar að því kemur og vænt- anlegum leigjendum gerð grein fyrir þeim skilyrðum, sem bæjarstjórn setur fyrir leigunni, svo sem rétti hennar til að sýna húsið. Nefndin leggur til, að bæjarstjórn taki stofuna, Sundamegin í Faktorshús- inu, til eigin nota og í samráði við Byggðasafn Vestfjarða. Verði hún búin húsgögnum í gömlum stíl, sem minni á upprunalegt hlutverk hússins. Verði aessi stofa því undanskilin, aegar húsið verður leigt. Nefndin telur og nauð- synlegt að ljúka iram- kvæmdum við þak og glugga Turnhússins, og óskar þess að veitt verði aukafjárveiting til þessara framkvæmda við endur- skoðun fjárhagsáætlunar. ss Húsafriðun í Neðstakaupstað Pípulagningamenn eða menn vanir pípulögnum óskast til starfa sem fyrst Sími3298 Iðnskólinn ísafirði auglýsir: Innritun verður fram haldið til 25. á- gúst. Umsækjendur hringi í síma 3278 á kvöldin Eftirtaldar námsbrautir verða starf- ræktar við skólann næsta vetur: Iðnskóli 1.ÁFANGI 2. ÁFANGf 3. ÁFANGI Vélskóli i.sTiG 2. STIG 3. STIG Stýrimanna- SkÓIÍ 1.STIG* Tækni- skóii UNDIRBÚNINGSDEILD* RAUNGREINADEILD * Ef næg þátttaka fæst. Skólastjóri Hurðir og fataskápar frá Sigurði Elíassyni hf. FUNA OFNAR Ofnasmiója Suóurlands Hveragerói VÍKURELDHÚS Thoro gólfefni í ýmsum litum GERUM TILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU Thoro hraunefni og pússningarefni utanhúss MAGNÚS R. SIGURÐSSON SIMI3460 OG 3001.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.