Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 8
Ritvélar — Reiknivélar 1 OMIC reiknivélar m/strimli kr. 55.600 OMIC reiknivélar m/strimli og glugga kr. 64.800 RICOMAC borðreiknivél m/glugga kr. 20.600 ABC 2002 skólaritvél kr. 33.700 ABC 3002 skólaritvél m/dálkum kr. 40.200 OLYMPIA ferðaritvél kr. 36.700 Væntanlegar f næsta mánuði: KOVAC rafmagnsritvél i tösku verðnálægt kr. 110.000 BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAP Sími3123 Isafjarðarumboö Arni Sigurðsson Férðamiöstöðin hf. Staða fiskiðnaðarins ræddá ísafirði ( dag miðvikudag, munu frystihúsaeigendur á Vest- fjörðum halda fund á ísafirði um stöðu fiskiðnaðarins, að sögn Jóns Páls Halldórsson- ar, framkvæmdastjóra Norð- urtangans hf. Verður rætt um dagblaðanna nýlega, um að hluti úr afla togara frá Norðurlandi hefði farið beint í gúanó í síðustu aflahrotu, m.a. vegna lé- legrar ísunar, var Jón Páll sem borist hefur á land hjá okkur.“ Jóni var ekki kunnugt um að neinn afli togara á Vestfjörðum hefði farið beint í mjölvinnslu og í stöðuna eins og hún verður 1. september, verði ekkert að gert, en eins og margoft hefur komið fram f fjölmiðlum að undanförnu, má þá búast við auknum hallarekstri vegna launahækkana. Vegna fréttar í einu Guðbjartur tS -16 inntur eftir því hvort slíkt hefði átt sér stað hér. „Alla vega ekki hjá okk- ur. Hér hefur ekki eitt kíló- gramm skemmst og við höfum því fengið eðlilegt verðmæti úr þeim afla, Ljósm. Kristinn Benediktsson. sama streng tók starfsmað- ur Mjölvinnslunnar hf. Hnífsdal. Þangað hafði eingöngu borist vana- legurúrgangur. ss. © POLLINN HF Isafirði Sími3792 1 Rafeindaklukkur með vekjara HANNAÐAR OG SMÍÐAÐAR Á ÍSLANDI KAUPIÐ ÍSLENSKA FRAMLEIÐSLU STYRKIÐ fSLENSKAN RAFEINDAIÐNAÐ Nýtt raforku- reikningakerfi Nú er verið að undirbúa breytingar á raforkureikn- ingakertinu á svæði Orkubús Vestfjarða. Felast þessar breytingar annarsivegar í auk- inní véfvæðingu og hins veg- ar í áætlaðri orkusölu með álestrum á milli. Þetta kom fram í máli Sveinbjarnar Óskarssonar, deildarstjóra fjarmáladeildar Orkubúsins, á fundi stjórnar Orkubús með fréttamönnum þ. 21. júlf s.l. Með vélvæðingunni er m.a. stefnt að auknu ör- yggi í útskrift raforkureikn- inga og betra innheimtu- eftirliti. Á fundinum kom einnig fram, að raforku- notkun hefur verið áætluð á ísafírði í tilraunaskyni. Lesið var af öllum mælum um s.l. áramót. Síðan var áætlað um mánaðarmótin febrúar/mars og aftur um mánaðarmótin apríl/maí. Þá var lesið af öllum mæl- um um mánaðarmótin júní/júlí. Slíkar áætlanir eiga að spara mannafla og reikningar eiga að geta borist gjaldendum með jafnara millibili. Vegna þessara tilrauna kunna rafmagnsreikningar nokkurra notenda að hafa verið mun hærri eða lægri í júní/júlí en áður, vegna þess að áætlað hefur verið of lágt eða of hátt í fyrri skiptin. Er verið að kanna árangur þessara tilrauna, og í framhaldi af því verða ákveðnar frekari áætlanir. ss Byggðar 11 íbúðir á Hnífsdalssvæðinu Bæjarstjórn ísafjarðar hefur samþykkt að heimila byagingu tvegqja hæða fjöTbýlishúss á horni Dal- brautar og fsafjarðarvegar. Verða þar 8 íbúðir. Verið er að undirbúa útboðsgögn, og er stefnt að því að fram- kvæmdir hefjist fyrir vetur- inn. I samtali við blaðið sagði Bolli Kjartansson, bæjarstjóri, að einnig væri áformað að byggja tveggja hæða raðhús á horni Garðarvegs og Heiðar- brautar. Verða þar 3 fbúð- ir, þannig að í allt munu 11 íbúðir væntanlega verða i smfðum f ár á vegum fram- kvæmdanefndar leiguf- búða. Nefndin sá um bygg- ingu 12 íbúða í Fjarðar- stræti 6, en hún hefur heimild til að byggja 64 íbúðir í allt á ísafirði. ss Fjarðarstræti 6

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.