Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 5
tJíéUaMacid 5 Fjarvarmaveitan: Eygja enn möguleika á sæti í fyrstu deild: Fyrstu húsin tengd í nóvember Er Kristján var inntur eftir því, hvort Orkubúið ætlaði sér að gera einhverj- ar ráðstafanir, ef svo færi að leiðslur eða aflstöð bil- aði, sagði hann: ÍBÍ—Austri 4:1 ÍBÍ—Þróttur 2:3 Framkvæmdir við fjar- varmaveituna á ísafirði ganga nú samkvæmt áætlun, að því er Kristján Haraldsson fram- kvæmdastjóri Orkubús Vest- fjarða tjáði blaðinu fyrir síð- ustu helgi. Það er því allt útlit fyrir, að hægt verði að tengja fyrstu húsin við fjarvarmaveit- una í lok nóvember, en þau hús eru á svæði sem afmark- ast af Sundstræti, Tangagötu og Skólagötu, og varaaflstöð- inni. Krsitján sagði að Orku- búið hefði ráðið Indriða Indriðason, frá Fjarhitun hf. í Reykjavík, til að hafa með höndum umsjón verksins og samræmingu milli verktaka. Aðspurður um viðbrögð húseigenda við fjarvarma- veitunni, sagði Kristján, að Orkubúið hefði nýlega sent út umsóknareyðublöð, og hefðu þegar borist inn aftur rúmlega 50% um- sóknanna. Aðeins tveir húseigendur höfðu til- kynnt að þeir vildu ekki fá hús sín fjarhituð. Kristján vildi hvetja þá, sem ekki hafa skilað tengingar- beiðnum, að gera það hið fyrsta, því verið er að vinna að 3 eða 4 valkostum við tengingu. Verða þeir m.a. mismunandi hvað rennsli á neysluvatni snert- ir. Upplýsingar um val- kostina verða sendar í bréfi til væntanlegra not- enda. Húseigendur verða sjálfir að óska eftir teng- ingu, eftir að mæligrind hefur verið komið fyrir. „Við höfum lagt ríka á- herslu á að fólk haldi kynditækjum sínum. Bili kerfið, á að vera hægt að tengja gömlu kynditækin inn á með mjög einföldum útbúnaði. Auk þess verð- um við með svartolíuketil fyrir varaaflstöð, sem gæti gefið 3 MW, ef dieselraf- stöðin sjálf bilaði.“ ss. Frá lagningu fjarvarmaveitu íTangagötu. S.l. föstudag lék ÍBÍ gegn Austra á Eskifirði og unnu fsfirðingar leikinn með 4 mörkum gegn 1. Mörk ísfirðinga skoruðu þeir Gunnar Pétursson, Kristinn Kristjánsson, Ör- ólfur Oddsson og Jón Oddsson. Daginn eftir léku ísfirð- ingar gegn Þrótti á Nes- kaupstað, og unnu heimamenn. þar heppnis- sigur, 3:2. ÍBf átti mun hættulegri tækifæri, sér- staklega fyrst og síðast í leiknum. Mörk ísfirðinga skoruðu þeir Haraldur Leifsson og Örnólfur Oddsson. ísfirðingar hafa því hlot- ið 19 stig að loknum 17 leikjum. Sigri ísfirðingar í síðasta leik sínum gegn Fylki, getur liðið í versta falli lent með Þór eða Haukum í 2. sæti, en það ber að hafa í huga að ÍBÍ hefur mun hagstæðara markahlutfall en bæði Þór og Haukar. ss. fslandsmótið 2. deild: ÍBÍ—Ármann 3:0 ísfirðingar höfðu yfir- burði í þessum leik og mörk þeirra hefðu hæglega getað orðið fleiri. Fyrsta markið kom strax á 4. mín. Kristinn Kristjánsson fékk knöttinn á miðjum vallar helmingi Ármenninga, rakti hann spottakorn, skaut og skoraði. Jón Oddsson skoraði annað markið á 5. mín. síðari hálfleiks, eftir stungusendingu frá Örn- ólfi Oddssyni. Fjórum mín. síðar skoraði Örnófl- ur svo eftir fyrirgjöf Jóns. því ef til innrásar Sovét- manna í Tékkóslóvakíu kæmi (en slíkt virðast þeir góðu menn hafa talið óhugs- andij.Nokkrum dögum síðar varð innrásin og þessir ó- lukkulegu einstaklingar stóðu sem keisarinn í nýju fötunum. ,,..er ólán heimsins..“ Innrásin í Tékkóslovakíu var heimsviðburður, sem mann- kynssagan mun dæma þung- um dómi. Það fólk sem nú býr handan við járntjald hefur orðið fórnarlömb gír- ugra alræðisherra, sem hafa óskir almennings að engu. Við sem búum í hinum frjálsa heimi höfum skyldum að gegna við þetta fólk: „Því meðan til er böl sem bætt þú gast og barist var á meðan hjá þú sast er ólán heimsins einnig þér að kenna.“ segir skáldið Tómas Guð- mundsson. Það var þess vegna sem við mótmæltum á Lækjartorgi 21. ágúst síðast liðinn. var á meðan hjá þú sast... sósíaliskum hugmyndum, þó það hafi í enn ríkari mæli gerst við Ungverjalan'dsinn- rásina árið 1956. Og í dag finnst vart nokkur maður sem opinberlega réttlætir innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu. En þó sósíalistar fordæmi nú fólskuverk Sóvétmanna á Tékkum er ekki laust við að margir þeirra geri það blendnum huga. Rússagrýla hrópa þeir oft þegar menn minna á myrkraverk kreml- verja. Og ósjaldan verður þeim tal um mannréttinda- brot austan járntjalds tilefni til þess að efna í aulabrand- ara. Má meðal annars minna á að eitt afkastamesta skáld á sviði rímaðra áróð- ursgreina taldi sér það henta að nota óhamingju tékkn- esku þjóðarinnar, sem tilefni til gamankvæðis. Og nokkr- um dögum fyrir innrásRússa í Tékkóslóvakíu rituðu nokkrir íslenskir mennta- kommar grein þar sem þeir með hástemmdu orðaskaki, þóttust stæla hugsanleg við- brögð Morgunblaðsins við Tvískinnungur sósía lista Vor í tvennum skilningi Það var því ekki að furða þó menn biðu í ofvæni vorið 1968. Hinn nýji forystumað- ur, Dubceck, sem borið hafði sigurorð af hinum ill- ræmda Novotný, fyrrum að- alritara, boðaði umsköpum alls þjóðlífsins. Og leyfði þjóð sinni annan eins „mun- að“ og ritfrelsi, málfrelsi og ferðafrelsi. Það var því vor í tvennum skilningi í Tékkó- slóvakíu. Hinar pólitísku umbætur, sem áttu sér stað á þessum tíma, voru eins kon- ar vorboði nýrra og betri þjóðfélagshátta. En brátt fór að síga á ógæfuhliðina. Hinn voldugi granni í austri, Sovétríkin, leit allar breytingar í frjáls- ræðishátt, illu auga. Frá- hvarf frá ríkjandi ástandi var ögrun við stjórnskipun al- ræðisþjóðfélagsins og slíkt var ekki þolað. Hið pólitíska vor í Tékkó- slóvakíu tók brátt endi. So- vétmenn beittu stjórnvöld sí- auknum þrýstingi. Að lok- um, 21. ágúst 1968, ruddust sovésk herfylki inn í götur Prag, höfuðborgarinnar. Sælan var á enda. Helsi og ógn kommúnismans hneppti tékknesku þjóðina í fjötra á ný. Frá útifundinum. Atburðirnir í Tékkóslóvakíu fyrir tíu árum hafa haft mikla pólitiska þýðingu. Með innrásinni opnuðust augu fjölmargra fyrir ófrelsi sem fylgdu kommúnískum stjórnarháttum. Fjölmargir vinstri menn sneru baki við

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.