Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 3
Sinfomuhljomsveit Islands leikur á Vestfjörðum 1. september s.l. hófust æfingar að nýju hjá Sin- fóníuhjómsveit íslands. Starfsárið, sem nú er að hefjast, er hið 29. í röðinni, og er hljómsveitin nú skip- uð 59 hljóðfæraleikurum. Fyrsta verkefni hljómsveit- arinnar á nýbyrjuðu starfs- ári er tónleikaferð um Vestfirði, sem hefst 14. sept., og verður komið við í Búðardal á leiðinni vestur. í þessari ferð leikur hljómsveitin á 6 stöðum alls 7 sinnum. Staðir þeir, sem hljómsveitin heimsæk- ir eru sem hér segir: 14. sept. Búðardalur kl. 21. 15. sept. Þingeyri, kl. 21. 16. sept. (safjörður, kl. 15 og 21 17. sept. Bolungarvík, kl. 15. 17. sept. Suðureyri, kl. 21. 18. sept. Patreksfjörður, kl. 21. Tónleikarnir á ísafirði þ. 16. sept. kl. 15 eru hátíðar- tónleikar og haldnir í til- efni af 30 ára afmæli tón- listarskólans þar. Á þessum tónleikum verður m.a. frumfluttur konsert fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Jónas Tómasson yngri, en þetta er í fyrsta sinn, sem sinfóníuhljómsveitin frum- flytur íslenskt verk utan Reykjavíkur. Einleikari með hljómsveitinni verður Ingvar Jónasson. Kemur hann gagngert frá Malmö í Svíþjóð, þar sem hann er starfandi, til að leika á þessum tónleikum. Þeir frændur Ingvar og Jónas eru báðir fæddir ísfirðing- ar, Ingvar sonur og Jónas sonarsonur Jónasar heitins Tómassonar, tónskálds, og hafa þeir báðir unnið þar að tónlsitarmálum. Hljóm- sveitarstjóri er Páll P. Páls- son, en efnisskráin á þess- TIL SÖLU svart- hvítt Blaupunkt sjónvarpstæki 24” Upplýsingar í síma 3330 og 3123 Til sölu lítil lagleg trilla Upplýsingar gefur Þorsteinn Jóakimsson í síma 3102 um hátíðatónleikum verð- ur sem hér segir: Beethoven: Voriolan- forleikur Mendelsóhn: Nocturna og Scherzo. Jónas Tómasson: Konsert f. lágfiðlu og hljómsveit Hummel: Fnatasía f. lág- fiðlu og hljómsveit Schubert: Sinfonía nr. 5. Aðrir tónleikar hljóm- sveitarinnar á þessu ferða- lagi verða með nokkuð öðru sniði, og verður ein- göngu leikin léttklassisk tónlist, m.a. verk eftir Mozart, Tsjaíkovski, Ingvar Jónasson Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Strauss, Bernstein o.fl. Hljómsveitarstjóri á þeim tónleikum er einnig Páll Jónas Tómasson Pampichler Pálsson, og einsöngvarar eru Siege- linde Kahlmann og Krist- inn Hallsson. EINANGRUNARGLER Við framleiðslu ISPAN-einangrunarglers eru notaðar nýjustu fáanlegar vélar og tæki og jafnan fylgzt með nýjungum, sem fram koma erlendis viðvíkjandi gæðum og hagræðmgu við framleiðsluna. □Q Tvöfalt FRAMLEITT A AKUREYRI ISPAN HF. Þrefalt EIN ANGRUN ARGLER FURUVÖLLUM 5 SÍMI 21332 & 22333 A K U R E Y R I Gerum föst verðtilboð, yður að kostnaðarlausu Söluumboö á ísafirði: Sf«inió|On h/I —| Vailtok h/f I I Goröur h/f JÓN ÞÓRÐARSON Garður hf. Sími3472 Saumur Girði Motavir Sement Kambstál Bindivír Timbur BYGGINGAR- EFNIÁ HAGSTÆÐU VERÐI. St«in.A,anh7r | Vaittok h/f JÓN ÞÓRÐARSON Garður hf. Sími 3472 Fasteignii TIL SÖLU Einbýlishús á Fjarðar- svæðinu. Um er að ræða 130 - 140 ferm. einbýlishús úr steinsteypu, ásamt bíl- skúr. Húsið selst íbúðarhæft þ.e. með milliveggjum, ein- angrað, allar leiðslur lagð- ar og með salernis- og eld- yi unaraðstöðu. Fjarðarstræti 38. Lítll 4ra ^r* herb. íbúð á rishæð. Getur A* losnað fljótlega. , Austurvegur 1. 3 X 90 ferm. pf V húsnæði á besta stað í Ar bænum. Á 1. hæð verslun- arhúsnæði. Laust til afnota. Xþ Á 2. hæð 4ra herb. íbúð. xj* >2 Laus til afnota á 3 hæð jT JÍ skrifstofuhúsnæði. Laust X J: um næstu áramót. Eignin tf selst í einu lagi eða hver T hæð fyrir sig. T Silfurgata 11. 2. og 3. "v^ hæð í suðurenda ásamt T jX kjallara og litlum bílskúr. Til Jý* greina kemur að selja eign- jj. ina í minni einingum þ.e. • tveim 2ja herb. íbúðum og einni 4ra herb. í risi. yf Vegna gífurlegar eftir- Xf- spurnar að undanförnu vantar tilfinnanlega á sölu- Xþ skrá 2 - 4ra herb. íbúðir svo og einbýlishús. xþ Arnar G. Hin- riksson hdl. ASalstræti 13, sjmi 3214 Bílaleiga Hafnarstræti 7 ísafirði Sími3166 (------Wn TH0RNYCR0FT BÁTAVÉLAR! ©P.STEFÁNSSON HF. '«/ HVIRflSCOTU I0J WVKJAVIR SIMU69II POSTMOLf 509J V Frímerki FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Kaupi öll frímerki, ! bæði ónotuð og not- uð hæsta verði. > Fylkir Ágústsson, ] Fjarðarstræti 13 ) ísafiröi >sími 94-3745

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.