Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 6
G Vegna linkindar fyrrv. menntamála- ráðherra og sleifarlags í ráðuneyti Pólgata 10 þaðan flutti Jón nú á dögunum. að vera upp á náð vina og kunningja kominn, þegar kemur að matmálstím- um.... Framkoma ráðu- neytis við konu mína, fyrr- verandi settan skólameist- ara og kennara við skólann í sjö ár, er samt sýnu verst. Vegna óvissu um húsnæð- ismál sá hún sér ekki fært að gera ráð fyrir áfram- haldandi starfi við skól- ann. Að sjálfsögðu hefur verið ráðið í það starf. Kona mín er því ekki að- eins á götunni með 3 börn á skólaskyldualdri heldur líka atvinnulaus fyrirvara- laust. Sök sér væri, ef þetta mál snerti aðeins mína persónu. Ég vænti þess, að ráðu- neyti yðar geri sér ljósa þá erfiðleika, svo að ég noti orðalag úr bréfi ráðuneyt- isins, sem eru á því, að ég haldi áfram í þjónustu þess eftir slíka meðferð á fjöl- skyldu minni.... Ég leyfi mér því hér með að árétta erindi mitt dags. 30. 08. s.l. þess efnis, að þér veitið mér náðarsamlegast lausn frá embætti í þjónustu ráðuneytis yðar, frá og með 1. september 1978, sbr. skilyrta uppsögn mína í bréfi dags. 30. 03. 1978. Þrátt fyrir þá lítilsvirð- ingu, sem ráðuneyti yðar hefur í verki sýnt starfi okkar hjóna við uppbygg- ingu Menntaskólans á fsa- firði s.l. 8 ár, er okkur mikið í mun, að sú lítils- virðing bitni ekki á óskyld- um aðilum, sem væntan- lega hafa ekki til saka unn- ið, þ.e. nemendum skólans. Okkur er einnig Ijóst, að þér, hr. ráðherra, sem eruð nýr í starfi, berið enga á- byrgð á orðum og gerðum ráðuneytis yðar í þessu máli. Þess vegna býð ég yður að freista þess að halda áfram í starfi til 1. okt. n.k. þannig að yður gefist ráðrúm til að aug- lýsa eftir og ráða eftir- mann minn.“ í samtali við blaðið þ. 5. september s.l. sagði Jón Baldvin, að í byggingaá- ætlun skólans frá 1970 er bygging skólameistaraset- urs og 3ja kennaraíbúða. I henni væri fólgin viss skuldbinding um að sjá skólameistara fyrir hús- næði þar til byggingu Eiginmaðurinn slyngi segir konunni allt, sem hann reiknar með að hún frétti hvort sem er ★ Jafnvel gióðarauga hefur sínar björtu hliðar. ★ Það sem maður getur síst fyrirgefið öðrum eru manns eigin gallar. ★ Flestir óska langlífis, frelsis og hamingju, án þess að þurfa nokkuð fyrir því að hafa. ★ Þegar meðalmaðurinn lítur á þá menn, sem aðrar konur hafa giftst, þá finnst honum hans eigin kona hafa verið heppin. ★ Eitt helsta vandamálið í fjölskyldulífinu er það, að börnin hætta að vera börn, en foreldrarnir hætta aldrei að vera foreldrar. þeirra bústaða væri lokið. Jón sagði að þetta einstaka mál snerti ekki þá húsnæð- ismálastefnu, sem ríkjandi væri varðandi opinbera embættismenn, og fyrir- greiðslu þar að lútandi. „Þessi fyrirgreiðslustefna er í höndum ráðuneytis og mótuð af því, þótt svipuð fyrirgreiðsla sé víðtækari og nái til óopinberra fyrir- tækja, t.d. hér í bæ. Ef menn hefðu gengið að því fyrirfram, að hver og einn utanbæjarmaður sem hingað kæmi, ætti að út- vega sér og sínum húsnæði, þá hefði mál af þessu tagi aldrei komist í hámæli. Reynsla okkar er hins veg- ar sú, að þá hefði þessi menntastofnun aldrei risið upp vegna fjölda aðkomu- kennara. Ráðuneytið hefur í reynd falið mér að útvega húsnæði, þótt slíkt sé ekki tekið fram í erindisbréfi, því það hefur samþykkt þá leigusamninga sem ég hef gert fyrir skólann.“ Að lokum sagðist Jón Baldvin vera á móti ævi- ráðningu embættismanna. I skólastarfi t.d. þyrftu að vera hæfílegar manna- breytingar, til að endur- nýjun í kennslu o.fl. gæti átt sér stað. Því væri ráð- legra að hafa embættisbú- staði við skólann þannig að vandamál eins og hér um ræðir þyrfti ekki að koma upp. ss. Leika á gítar í ísafjarðar- kirkju Þeir Símon ívarsson og Carl Hángi efna til tón- leika í Isafjarðarkirkju annan föstudag. Munu þeir leika gítartónlist eftir ýmsa þekkta höfunda, bæði einleiks- og tvíleiks- verk. Efnisskrá þeirra félag- anna er mjög fjölbreytt, og á meðal þess sem þeir leika eru verk eftir Pasquini, Bach, Villa Lobos, Alben- iz, Ravel og Granados. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Tónlistarfélags ísafjarðar. Aðgöngumiðar verða seldir við inngang- inn, hóflegu verði. Að sögn Sigríðar J. Ragnar á nú gítarleikur æ meiri vinsældum að fagna, bæði hér á landi og erlend- is, og meðal kennslugreina í Tónlistarskólanum á ísa- firði í vetur verður gítar- kennsla. Húsnæði óskast Okkur vantar íbúð á leigu til lengri tíma. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA ^ ----------------------------------------' Notum góða veðrið Málum úti • Hraunmálning og Kópal Dyrotex á húsið • Þol á þakið. •Bondex á viðinn. • Kópal Dyrotex innahúss í þúsundum tónalita. • Gólfdúkar og veggstrigi í úrvali. • Allt til málunar. • Látið fagmenn vinna verkið. fnniillinu Hafnarstræti 8 - Sími 3221 IBUÐ EÐA HUS ÓSKAST TIL LEIGU. Há leiga í boði, fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst. SIGURJÓN ÞÓRÐARSON aðalbókari c/o Bæjarfógetaskrifstofan ísafirði, sími 3733. LllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIU STURTUKLEFAR TOPPLYKLASETT VEGGPLÖTUR Allt á gamla genginu Gólfteppin nýkomin í úrvali TIMBUBVEBSUJNIN fS«FTBm=— BJOBK SÍMAR 3063 og 3293 — PÓSTHÓLF 66 Ikiiiiiiiiiimmmiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.