Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR - SKÓLASTARF Menntaskólinn á settur í 9. sinn. Menntaskólinn á ísafirði í 2. bekk, 31 í 3. bekk og var settur í mötuneytissal stúdentsefni eru 28, en það Heimavistar skólans er það fæsta sem verið hef- sunnudaginn 10. septemb- ur hingað til. Nemendur er s.l. að viðstöddu fjöl- frá ísafirði eru 71, 41 er menni. Heildarfjöldi nem- annars staðar að af Vest- enda í vetur er 160, þar af fjörðum og 48 eru úr öðr- eru nýnemar 64. um landshlutum. Stúlkur I setningarræðu Jóns við skólann eru 90 en pilt- Baldvins Hannibalssonar ar 70. Heimavist Mennta- skólameistara kom fram, skólans hýsir 80 manns. að skólastarfið verður með Þar af verður 71 nemdi úr hefðbundnu sniði í vetur. Menntaskólanum en aðrir Þó er stefnt að því í fyrsta vistarbúar verða úr Iðn- sinn að taka upp kjörsviða- skólanum. skiptingu í 1. bekk. Eins og áður sagði er heildarfjöldi Miklar breytingar hafa nemenda 160, eða 3 færri orðið á starfsliði skólans. en voru í upphafi síðasta Þrír fastráðnir kennarar kennsluárs. Fjöldi nem- hafa látið af störfum, þau enda í 1. bekk er 54, 47 eru Bryndís Schram, Viðar Heimavistarhús Menntaskólans. Isafirði Ágústsson og Gunnar Snorri Gunnarsson. Auk þeirra hafa 2 stundakenn- arar látið af störfum, þær Lára Oddsdóttir og Ragn- heiður Indriðadóttir. Lára Veturliðadóttir hefur látið af starfi forstöðukonu í mötuneyti, Garðar Einars- son hefur látið af starfi heimavistarvarðar og Gróa Salómonsdóttir, elsti starfsmaður skólans, hefur hætt ræstingarstörfum. Tveir fastir kennarar hafa verið ráðnir, báðir Is- firðingar. Kristján Jó- hannsson viðskiptafræð- ingur, en hann er úr fyrsta stúdentahópnum sem út- skrifaðist frá M.í. og jafn- framt fyrsti stúdentinn frá Menntaskólanum sem kennir við skólann. Hinn kennarinn er Helgi M. Arthursson, en hann hefur próf í sálarfræði frá H.í. og auk þess stundaði hann nám í Kaupmanna- höfn. Nýjir stundakennarar eru 4, Eva Magnúsdóttir, Dagmar V. Hjörleifsdóttir, Helga R. Guðmundsdóttir og Gunnar Jónsson. Val- mundur Árnason hefur tekið við starfi forstöðu- manns í mötuneyti. Alls verða 17 kennarar við skól- ann í vetur, þar af 12 í föstu starfi. Þó það hafi ekki komið fram í ræðu skólameistara, þá er ljóst að hann mun sjálfur láta af störfum. ss. Minningarspjöld Hjartaverndar Tii sölu BEDFORD VÖRUBÍLL árgerð 1963 Nýuppgerð vel. fást hjá Júlíusi Helgasyni íNeista Upplýsingargefur Friðrik Jóhannsson, í síma 4232 Okkur vantar verkamenn og trésmiði í byggingarvinnu Mikil vinna Upplýsingar hjá Guðmundi Þórðarsyni í síma 4150 og eftir kl. 20:00 í síma 3888 Kubbur hf. Stakkanesi sími 3950 Frá æfingu hjá f.B.f. Fylkir-ÍBÍ 2:2 Laugardaginn 9. sept- ember s.l. fór fram síðasti leikur ÍBÍ í 2. deild ís- landsmótsins í knatt- spyrnu. Leikurinn var háð- ur í Reykjavík og var gegn Fylki. Hefðu ísfirðingar unnið leikinn, hefðu þeir þurft að leika til úrslita við Hauka um 2. sætið í deild- inni og þar með um sæti í 1. deild að ári. Staðan í hálfleik var l:o Fylki í vil. í seinni hálfleik skoruðu Fylkismenn annað mark, svo að staðan var um tíma 2:o. Þá náðu ís- firðingar sér á strik og jöfn- uðu. Þar voru að verki bræðurnir Jón og Örnóflur Oddsynir. ÍBI hlaut því 20 stig í 2. deild íslandsmótsins, eða sama stigafjölda og Þór frá Akureyri, en ÍBÍ hefur hagstæðara markahlutfall. Haukar frá Hafnarfirði hlutu 21 stig og færast því upp í 1. deild ásamt KR. ss Innritað í Barnaskóla ísafjarðar Innritað var í Barna- skóla fsafjarðar þ. 11. sept- ember s.l. Kennsla hefst þó ekki fyrr en mánudaginn 18. sept. Fjöldi nemenda skólans er svipaður og verið hefur undanfarin ár, eða rétt innan við 400 að forskóla- deild meðtaldri, að sögn Björgvins Sighvatsonar skólastjóra. Tveir kennarar hafa lát- ið af störfum, þær Vilborg ATVINNA Óska eftir starfsfólki í rækjuvinnslu ★ Óska einnig eftir starfskrafti með meirapróf, eða vönum vörubílaakstri. ★ Upplýsingar í síma 3308 eða 3351 RÆKJUVERKSMIÐJA ÞORÐAR JÚLÍUSSONAR

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.