Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 6
Vandað íslenskt sófasett Sendum í póstkröfu um land allt á ótrúlega lágu verði Staðgreiðsluverð aðeins 240.570 Húsgagnadeild J|| Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 ... _ ]TTÍ I naij:. l'LJll I I i l'i iIlITT Simi 10600 Viö erum þeirrar skoöunar, aögóður Volvo... geti í mörgum tilvikum verió betri en nýr bíll af annarri geró! Þess vegna leggjum viö ríka áherslu á Volvo gæði og Volvo öryggi umfram annað. Það er í rauninni auóvelt þar sem Volvo á í hlut. Möguleg meðalending Volvo bíla er 16,7 ár skv. könnun Sænska bifreiða- eftirlitsins. Þegar endursöluverð Volvo er svo borið saman viö endursöluveró annarra sambærilegra tegunda, kemur gæða- matið skýrast í Ijós. Látið okkur aðstoóa ykkur við valið á góðum bíl, — bíl sem endist. VELTIR Hr. Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 Sumum kann að þykja sem svo, að það sé að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa heila grein um knattspyrnu í Vest- firska fréttablaðið, nóg sé víst um fótboltafréttir fyrir í öðrum fjölmiðlum. Nær væri að velta fyrir sér al- varlegri málefnum eða að- kallandi þjóðarvandamál- um. Ég vona þó að ekki verði of mörgum lesendum gramt í geði, fái þessi rit- stúfur náð fyrir augum ritstjóra blaðsins. Nokkrir kunningja minna hafa sagt sem svo, Stefán Jóhann Stefánsson: VANGAVE KNATTSP að þeir skilji ómögulega hvað í ósköpunum sé svo eftirsóknarvert eða spenn- andi við þessa íþrótt, þar sem 22 leikmenn berjast um eina tuðru, og reyna að ná henni til þess eins að geta sparkað henni sem lengst í burtu, svo þeir geti keppst um að ná henni aftur. En þeir sem æft hafa Hallsteinn Sverriss HVEF Að fá sér í glas Það er laugardagskvöld, Ijósin eru tempruð og þægileg tónlist á fóninum. Það er kertaljós. Fólkið er eftirvænt- ingarfullt og glaðlegt á svip- inn, og í glösunum glitrar á sakleysislegan vökvann, á- fengið. Stemmningin er skemmtileg, og allir eru bestu vinir og félagar. Hver kannast ekki við þess- ar kringumstæður? Svona sakleysislegar og freistandi. Ég hugsa að flest allir hafi einhverntíma tekið þátt í sam- kvæmum líku þessu. En þetta er snemma kvölds og skemmtunin rétt að byrja. Þetta eru þau stig a- fengjsneyslunnar, sem flest allir sem 'neyta áfengis vilja gjarnan geta haldið í, og ráðið við. En ekki er okkur öllum gefið það, að hafa vald yfir áfengi. Bandarískir sérfræð- ingar telja, að 10% af öllu fólki séu alkohólistar. Það er að segja fólk sem ekki hefur hæfileika til þess að neyta á- fengis þannig að það hafi vald yfir því, eða þá fólk, sem með langvarandi neyslu hefur tap- að þessum hæfileika. Ef við lítum inn í þetta samkvæmi t.d. rétt eftir miðnættið, getur

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.