Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 8
8 tJwKaélaoio BLÓMABÚDIN er opin frá kl. 9:00 til 12:00 og 13:00 til 18:00 virka daga Laugardaga frá kl. 9:00 til 12:00. Skreytingar við hvers kyns tækifæri Haustlaukarnir komnir í mjög fjölbreyttu úrvaii. Blómabúðin, ísafirði, Hafnarstræti 11. Fasteignir til sölu Tilboð óskast í neðangreindar fast- eignir: Verslunarhús við Hafnargötu, Bol- ungarvík. Strandgötu 5, Hnífsdal, neðri hæð Húsgrunn við Seljalandsveg 4 nánari upplýsingar veitir kaupfélags- stjóri. Tilboð óskast fyrir 20. október. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA - Fjórðungssjúkrahúsið ísafirði Starfsfólk vantar í eldhús spítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3014 og 3488 Ljósastillingar Erum með Ijósastillingar á þriðjudög- um og fimmtudögum frá kl. 16:00 til kl. 19:00. Bílaverkstæði ísafjarðar Sími3837 Sundmeistaramót Bolungarvíkur Sundmeistaramót Bolungarvíkur var haldið í sundlauginni þar, 10. september sl. Keppt var í bringusundi, 50 og 100 metra, og skriðsundi, 50 metra, í kvenna, karla, stúlkna, sveina, telpna og drengjaflokkum. Voru keppendur um fimmtíu tals- ins. Mótstjóri var Kristján L. Möller. Jón Friðgeir Einarsson, byggingarmeistari gaf öll verðlaun til mótsins. Þau Kristján I. Sveinsson, Ingigerður Ste- fánsdóttir, Birkir Hreinsson, Margrét Pétursdóttir, Benjamín Kristinsson og Guðmunda Jónasdóttir unnu farandgripi mótsins, en um þá verður keppt aftur á næsta ári. Helstu úrslit mótsins verða birt hér á eftir: ÚRSLIT: 50 m bringusund kvenna 1. Guðmunda Jónasdóttir 48,2 2. Sigríður Gestsdóttir 51,0 3. Oddný Jóhannsdóttir 52,8 50 m bringusund sveina 1. Hálfdán Óskarsson 44,4 2. Kristján 1. Sveinsson 50,0 3. Haukur Vagnsson 50,2 50 m bringusund telpna 1. Sigurlín Pétursdóttir 46,4 2. Guðný A. Vilhelmsdóttir 48,0 3. Ingigerður Stefánsdóttir 49,1 50 m skriðsund drengja 1. Birkir Hreinsson 36,8 2. Jóhann Arnarson 48,0 50 m skriðsund stúlkna 50 m skriðsund telpna 1. Edda Borg Ólafsdóttir 40,8 2. Ingigerður Stefánsdóttir 41,2 3. Guðný A Vilhelmsdóttir 43,5 50 m skriðsund sveina 1. Kristján I. Sveinsson 42,5 2. Helgi Kristjónsson 43.5 3. Einar Pétursson 45,5 2. Jóhann Arnarson 1:39,1 3. Birkir Hreinsson 1:42,4 100 m bringusund stúlkn 1. Margrét Pétursdóttir 1:30,4 2. Pálína Vagnsdóttir 1:41,7 3. Arna Gísladóttir 1:47,0 100 m bringusund karla 1. Margrét Pétursdóttir 39,5 2. María Elva Hauksdóttir 41,8 3. Pálína Vagnsdóttir 44,9 50 m skriðsund karla 1. Benjamín Kristinsson 31,5 2. Kristján L. Möller 35,7 3. Aðalsteinn Kristjánsson 42,4 50 m skriðsund kvenna 100 m bringusund drengja Sj^n LIMöílerSSOn \''S°2 '• Guðmunda Jónasdótt.r 36,8 l. Friðgeir Halldórsson 1:36,4 3. Sigurður G. Sverrisson 1:29,8 Hin glæsilega sundlaug Bolungarvíkur Ljósm. Úlfar

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.