Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 10
 1« Vetraráætlun Flugleiða til Vestfjarða, 1. okt. 1978 til 1. maí 1979: ÍSAFJÖRÐUR 1.ferð 2.ferð Mánudagur 14:00 Þriðjudagur 11:15 17:15* Miðvikudagur 11:15 Fimmtudagur 11:15 14:00 Föstudagur 11:15 17:15* Laugardagur 11:15 Sunnudagur 11:15 17:15* *Frá nóvemberbyrjun færast þessar feröir fram til kl . 14:00. Fiogið verður til Akureyrar á þriðju- dögum og laugardögum kl. 11:00. PATREKSFJÖRÐUR Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur kl. 11:00 kl. 12:20 kl. 12:20 ÞINGEYRI Mánudagur Fimmtudagur kl 12:50 kl. 12:50 Hinar vinsælu helgar- og leikhúsferðir eru nú hafnar aftur. Flugfar og hótel- gisting á mjög hagstæðu verði. FLUGLEIÐIR HF. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst Upplýsingar í síma3120 og 3685 ELECTROLUX frystikistur ///// síraumur Silfurgötu 5 sími 3321 Munu fljúga til Baltimore Flugleiðir undirbúa nú flug til Baltimore og hefst það 3. nóvember næstkomandi. Einn liðurinn íþeim undirbúningi er mikil söluherferð vestan hafs. Yfirmaður vestursölusvæðis, John J. Loughery ásamt Kristínu Aradóttur, fiugfreyju, hefur komið fram í utvarps og sjónvarpsþáttum í Cleveland, Ohio, Buffalo, New York og Boston. John J. Loughery hefur aðallega sagt frá fargjöldum og ferðum Loftleiða yfir Norður- Atlantshaf.en Kristín hefur aftur á móti verið spurð um ísland, land og þjóð, og kennir í þeim spurningum margra grasa. I sjónvarpsþáttunum voru einnig sýndar litskyggnur frá ýmsum stöðum á íslandi og sérstaklega vöktu frásagnir Kristínar af veðurfari á Islandi athygli áheyrenda í Buffalo. Þar snjóar mikið á vetrum og þótti áheyrendum furðulegt er þeir fréttu að það snjóaði meira í heimaborg þeirra, en í Reykjavík. Þessum kynningarþáttum verður fram haldið í næsta mánuði. Myndin sem hér fylgir var tekin við sjónvarpsupptöku hjá WKBW sjónvarpsstöðinni í Buffalo af þeim Brian Cale, Kristínu Aradóttur og Buck Haesseler. (Fréttatilkynning) t/léllarmwtc Til áskrif- enda, ann- arra en þeirra, sem þegar hafa greitt áskrift fyrir fyrra helming þessa árs. Vinsamlegast sendið okkur greiðslu fyrir áskrift sem fyrst. Allir vita að rekstrargrundvöllur landsbyggðarblaða er vand- fundinn og þeir fáu, sem hafa fundið hann, vilja ógjarnan týna honum aftur. Ríkisstyrkur og ókeypis aug- lýsing með lestri stórmerkilegra forystugreina eru hlunnindi, sem stjórnmálafiokkar geta ein- ungis unnt málgögnum sfnum, því verðum við hinir að standa okkur eins og við getum, án þess, með tilstyrk skilvísra kaupenda og auglýsenda. Bridge Vestfjarðamót í tvímenn- dóttir og Páll Áskelsson, Isa- ingi var haldið að Núpi dag- firði. ana 2. og 3. sept. sl. Vest- Vetrarstarf Bridgefélags fjarðameistarar urðu Sæ- ísafjarðar hefst n.k. fimmtu- mundur Jóhannsson og dagskvöld kl. 20,00 með Tómas Jónsson, Þingeyri, nr. frjálsu spilakvöldi í Vinnu- 2, Guðm. Friðgeir Magnús- veri. Áhugafólk um bridge er son og Gunnar Jóhannesson, hvatt til að fjölmenna. Þingeyri, og nr. 3, Ása Lofts- Fréttatilkynning. A9BA ABBA A9BA Dúkkurnar - Fötin og bolirnir á alia fjölskylduna SPEGLAR MEÐ BÍTLUNUM SPEGLAR MEÐ CHAPLIN SPEGLAR MEÐ GÖG OG GOKKE Spegiar með ýmsum vinsælum teiknimyndapersónum lniHIIIHHHIIIHHIIIIIIHIItHHiiHtHHHIHHIIIIHHIIHmiHtliHHHtilHfflttmHHHIHIHHIIIHIIIIIUHIHHHIIIHIIIIIHIHIHIIIIIIIinirö I Neisti hf ísafiröi, sími 3416

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.