Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 12

Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 12
Vekjum athygli á ÚTSÖLUNNI um næstu helgi. Skólatöskur, möppur og ýmsar pappírsvörur skemmdar af reyk og sóti verða seldar með miklum afslætti! BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAP Sími3123 Isafjarðarumboð Arni Sigurðsson Férðamiðstöðin hf. Svæðisfundur Lions á Patreksfirði Lionshreyfingin safnar fyrir Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum Fráfarandi svæðisstjóri Ágúst Pétursson við tekur Úlfar Ágústsson. Fjölumdæmisstjóri Lion á íslandi er Jón Stefánsson, Flateyri Svæðisfundur Lions- við Ágúst Pétursson, frá- hausts. Með yfirstjórn hreyfingarinnar á Vest- farandi svæðisstjora um mála fyrir hreyfinguna a fjörðum var haldinn á helgina. Á svæðisfundinn Vestfjörðum fer svonefnt Patreksfirði s.l. laugardag. nnætti auk Vestfirð- svæðisráð og er það skipað Nú eru um 280 Lionsmenn inganna Sigurður svæðisstjóra, fráfarandi á Vestfjörðum. Yngsti R>ngsted, umdæmisstjori svæðisstjóra og þeim er klúbburinn var stofnaður á ? umdæmis Lion a verður svæðisstjóri næst á Tálknafirði s.l. Islandi. Ulfar Agustsson eftir núverandi svæðis- fimmtudag. Þetta kom tók við starfi svæðisstjóra stjóra. fram í stuttu spjalli Vest- fyrir Vestfirði og mun Lionshreyfingin studdi á firska fréttablaðsins hann gegna því til næsta Framhaidá 11. *fðu Ágúst Jón Úlfar Margir hafa orðið til þess að hvetja blaðið til að fjalla um ýmis málefni, en oft skortir okkur tíma og þekkingu til að gera það svo vel sé. Því höfum við tekið það ráð, að punkta niður í símtölum um áhugamál lesenda, vilji þeir ekki skrifa sjálfir. Gjörið svo vel, hringið í mig í síma 3100 utan vinnutíma og leggið ykkar til málanna. Ritstj. „Vegagerðin hótar að leggja engan veg, fái hún ekki frítt efni“ Oddur Pétursson hringdi til blaðsins nú fyrir skömmu. Lýsti Oddur á- © POLLINIM HF Isafirði Sími3792 hyggjum sínum yfir því, að brátt væri uppurið í landi Isafjarðarkaupstaðar, heppilegt uppfyllingarefni í húsgrunna og undir götur Framhald á 11. síðu ------------------------1 Mikið úrval af hreinsisettum fyrir hljómplötur Ennfremur hraðaspjöld, hallamælar, og nálaburstar fyrir plötuspilara. Nýi vegarspottinn frá Grænagarði, inn að Seljalandi. Nú er verið að leggja á hann malarlag, tekið úr malarnáminu á Krikjubóli, en (safjarðarkaupstaður leggur það til endurgjaldslaust, segir Oddur Pétursson.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.