Vestfirska fréttablaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 6
Nýjar plötur! LINDA RONSTADT — Back in use 10 C.C. -t- Bloody Tourists DAVID BOWIE — Stage STAR PARTY — Ýmsir GENTLE GIANT — Be a Giant for a day MARSHALL & HAIN — Free Ride (Dancing in the City) WEATHER REPORT — Ný CHICAGO — Ný CHICK COREA — Friends BILLY COPHAM — Ný ALAN PARSONS — Pyramid „Þetta er aðeins brot af úrvali okkar, sem við teljum að sé eitt það besta á landsbyggðinni”. Við viljum benda á söngkonuna „DOLLY BARTON” sem er country söng- kona sem gefur Lindu Ronstadt ekkert eftir. Verslunin Kjnrtun R. Guðmundsson ísafirði - Sími 3507 FUNDARBOÐ Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélags l'sfirðinga verður haidinn í skrifstofu Vinnuveitendafélags Vestfjarða, í fsfirðingshúsinu við Árnagötu laugardaginn 21. október n.k. kl. 14:00 DAGSKRÁ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Lftil íbúð óskast Fjórðungssjúkrahúsið á fsafirði óskar eftir lítilli íbúð fyrir meinatækni (ein- hleyp stúlka). Nánari upplýsingar veita yfiriæknir og sjúkrahússráðsmaður. ísafirði, 28. sept. 1978. Fjórðungssjúkrahúsið ísafirði Halldór Þorgeirsson leit- ast við að gera athugasemd við grein þá er ég ritaði í Vestfirska fréttablaðið 7. júní sl. þar sem ég benti m.a. á að Bahaitrúin og margar aðrar nútíma trú- arstefnur afneita Guðdómi Krists en setja hann á bekk til jafns við marga aðra menn, sem uppi hafa ver- ið. Allir þessir dóu. Jesús dó líka, en hann reis upp og sýndi sig með órækum kennimerkjum meðal læri- sveina sinna, steig síðan upp til himins og mun þaðan koma á sama hátt og hann fór, samanber Post: 1:11. Þangað til starf- ar hann hér á jörðu gegn- um orð sitt og heilagan anda. „Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir“ Hebr: 13:16. Þetta vill Haildór ekki viðurkenna en segir litlu síðar í grein sinni í Vest- firska fréttablaðinu 13. sept. s.l. „Allir komu þessir opinberendur frá Guði flytjandi manninum sífellt endurnýjaðan boðskap. ÞEIR ERU ALLIR JAFNIR (leturbreyting mín). Síðan slær hann upp lista yfir þá 8 ,,spámenn“ sem hann telur að hafi verið uppi bæði fyrir og eftir Krist og honum jafn- ir. Þarna er Halldór búinn að viðurkenna það, sem ég hélt fram. Annað atriði sem Hall- dór tekur til meðferðar úr grein minni er þetta: „Ég hefi ekki bent á neina nýja trú fyrir okkar tíma, því þess gerist ekki þörf‘. Úm þetta segir Halldór m.a. „Hér komum við að kjarna málsins, spurningunni; Er nauðsynlegt fyrir okkur mennina, og Guð, að hann sendi mannkyninu aftur og aftur opinberendur með stöðuga viðbót og endur- nýjun? Er ekki nóg að senda einn í eitt skipti fyrir öll“. Um þetta virðist Halldór efast, og þarna skiljast okkar leiðir. Jú, vissulega er nóg að Jesús leið og dó fyrir syndir okk- ar. „Hann var særður ráði hann við þetta, en það er mikill misskilningur. Ef eitt- hvað af þessum alvarlegu lýs- ingum hér að framan á við þig, sem lest þetta, gerðu það þá fyrir þig sjálfan, að staldra við um stund, og hugsa þín mál. Getur það ver- ið að ,,ég“ sé alkohólisti? Nei, maðurinn er orðinn hringlandi band vitlaus. Ja........og þó, sumt af þessu hefur jú komið fyrir mig, en ,,ég" er samt enginn alkohólisti. En er það svo? Þetta eru alveg eðlileg viðbrögð, því það er ekkert gaman fyrir neina manneskju, að uppgötva það, að vera haldin sjúkdómi, sem gerir hana öðruvísi en flesta aðra. Sigfús Valdimarsson: Biblían svarar < vegna vorra synda og kraminn vegna vorra mis- gjörða, hegningin, sem vér höfðum til unnið kom nið- ur á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heil- brigðir“. Jes. 53:5. Verk Guðs og ráðsályktun er fullkomin. Þar þurfum við menn engu að bæta um og getum það heldur ekki. Grein Halldórs er því í sannleika eitt „framhjá- hlaup“ eins og hann sjálf- ur kemst að orði á einum stað. En látum nú Biblíuna Heilaga Ritningu, tala á- fram. „Öll ritningin er innblásin af Guði, er nyt- söm til fræðslu, til um- vöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti“ (ensk þýðing) 2 Tím 3:16. „Lögmál Drottins er lýta- laust, hressir sálina, vitnis- burður Drottins er áreið-

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.