Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Page 1

Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Page 1
Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðslan Aðalstræti 24, sími 3410 FLL/CFÉLAC LOFTLEIDIR /SLAXDS JAKKAR HERRAJAKKAR — DÖMUJAKKAR — FLAUELSJAKKAR ULLARJAKKAR — VATTERAÐIR JAKKAR ★ ★ ★ VÆNTANLEGT KJÓLAR — BLÚSSUR — DÖMUVESTI Verslunin CpU Isafiröi sími 3507 Rækjuskeljarverksmiðja í Hnífsdal: Umsókn um starfsleyfi hafnað í bæjarstjórn — Lóðarumsókn búin að liggja hjá bæjaryfirvöldum á annað ár Umsókn Rækjuverksmiðj- unnar h.f. í Hnífsdal um heim- ild til að hefja rekstur mjöl- verksmiðju, er vinnur mjöl úr rækjuskel, í húseign fyrirtæk- isins á Leiti í Hnífsdal, varð mikið hitamál f bæjarstjórn jsafjarðar og má segja að tveir bæjarstjórnarfundir hafi eingöngu farið þetta mál. umræður um LÓÐARUMSÓKN BÚIN AÐ LIGGJA HJA BÆJARSTJÓRN AANNAÐ AR SÓTTU UM LÓO í BYRJUN OKTÓBER 1977 Forsaga þessa máls er sú að um miðjan október 1977 festi Rækjuverksmiðj- an h.f. kaup á lítilli mjöl- verksmiðju, sem fékkst á Sjá bls. 4: Attatíu og átta Hnífsdælingar mótmæla. Hús Ræjuverksmlðjunnar á Leiti. Hörpudisksvinnsla hjá O. N. Olsen hf. 500 tn. af hörpu- diski á þessu ári Úrvinnusal O. N. Olsen hf. Frystihús O.N. Olsen h.f. stundar nú vinnslu á hörpudisk. Fyrirtækið hef- ur á þessu ári tekið á móti 400 tonnum af hörpudiski, þar af 200 tonn nú í haust og búist er við að það taki á móti 100 tonnum til við- *•••••••••••••••••••••••••• bótar til áramóta. Nú í haust hafa þrír bátar stundað þessar veiðar og fyrirhugað er að einn bæt- ist við nú innan skamms. Sjá bls. 4: Keyptu tæki til þess að losa vöðvann úr skelinni. Snæfell hf.: Djúpbændur stofna sláturfélag Laugardaginn 28. okt- óber síðastliðinn var á Melgraseyri í Nauteyrar- hreppi haldinn stofnfund- ur hlutafélagsins Snæfells. Tilgangur félagsins er að annast slátrun, afurðasölu, verslun og annan atvinnu- rekstur. Stofnfé félagsins er 40 milljónir króna og greiðist á árunum 1979 til 1981. Þegar hefur safnast milli 20 og 30 milljónir í hlutafjárloforðum. Sjá bl. 2: Fjöldi bænda og tvö fyrirtæki stofnendur. Stofnfundurinn var haldinn að Melgraseyri.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.