Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 11
11 r Flug og gisting Ein heild á lækkuðu verði. ■■■■■■ ry * /í' Vða um land eru vel búin hótel. Þú getur farið í helgarferð með flugfélaginu í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö. Hringdu og spurðu um verð á helgarferð. FLUCFÉLAC /SLA/VDS /NNANLANDSFLUG V © -Fjárhags- vandi vestfirskra Vestfjörðum haft mun verri afkomu en aðrir hafnasjóðir að meðaltali, er nemur frá 1 /8 upp í 1 /4 af tekjum hafansjóðanna og afkoma þeirra verið að sama skapi lakari. Þetta stafar af því, að yfir 90% af framkvæmdalánum Vest- firsku hafnanna á árunum 1965 til 1970 voru gengis- tryggð, á sama tíma og aðrar hafnir nutu að 2/3 hlutum innlendra lána. Á umræddum tíma var hlut- deild hafnasjóðanna í framkvæmdakostnaði al- mennt 60%, jafnt fyrir all- ar hafnir, en aðstöðumun- arins fer að gæta, þegar gengistap byrjar að hlaðast að höfuðstól lánanna hjá Vestfirsku höfnunum, en tóku ekki verðbreytingum hjá öðrum höfnum, nema í hlutfallslega litlum mæli. HAFA TAPAÐ 50 MILLJÓN- UM VEGNA ÓHAGSTÆDRA LÁNA. Gylfi kemst að þeirri niðurstöðu að áætla megi að umframtap Vestfjarða- hafna vegna framkvæmda á árunum 1965 til 1970 nemi um 50 milljónum króna til ársloka 1978, á meðalverðlagi ársins 1978. Þá er búið að taka tillit til aðstoðar vegna greiðsluerf- iðleika af gengistapi, um- fram meðaltal, en ekki eru innifaldir dráttarvextir vegna vanskila af þess- um lánum. Til viðbótar megi áætla að umfram- kostnaður af þessum lán- um á árunum 1979 til 1984 geti numið 50 til 70 milljónum króna. Gylfi sýnir fram á það í skýrsl- unni að framkvæmdir við hafnir á Vestfjörðum hafi ekki verið neitt verulega umfram það sem var í öðr- um landshlutum á þessu tímabili. LEGGUR TIL AÐ VEITTUR VERDI 50 MILLJÓN KR. STYRKUR í lok skýrslunnar varpar Gylfi fram til umræðu hugmyndum um lausn þessa vanda, annars vegar iFasteigniij TIL 5ÖLU Vió Traðarland Bolungarvík, grunnur að einbýlishúsi ásamt steypt- um húseiningum. Húsið er 145 ferm. auk bílgeymslu. Engjavegur 25, neðri hæð, 82 ferm. 3 herb. íbúð í tví- býlishúsi. fbúðin er snyrti- leg og í góðu standi. Getur losnað fljótlega. Þjóðólfsvegur 16, Bolung- arvík, lítil einstaklingsíbúð á jarðhæð í góðu standi. Laus til afnota fljótlega. Jörðin Hringsdalur í Arnar- firði ásamt íbúðarhúsi. Fall- egur og kyrrlátur staður. Möguleiki á fiskirækt. Tún innan Karlsár í eigu Elíasar Kærnested ásamt sumarbústað. M.b. Leó ÍS-577, IVá tonns trilla í góðu standi. Góður hrognkelsabátur. Laus strax. M.b. Geirólfur (S-318, 8,2 tonna vélbátur í sjófæru standi. Meðfylgjandi 4 færavindur, dekkspil, 2 tal- stöðvar, dýptarmælir, rad- ar. Afhendist strax. Strandgata 5, efri hæð, 125 ferm. 6 herb. íbúð í múr- húðuðu timburhúsi. Laust til afnota strax. Tryggvi Guðmundsson, LÖGFRÆÐINGUR Hafnarstræti 1, simi 3940 ísafirði þess vanda, sem áfallinn verður í árslok 1978 og hins vegarumframkostnaði, áætlað er að falli á á árun- um 1979 til 1984. Leggur hann til að veittur verði 50 milljón króna styrkur til hafnanna til að aflétta vandanum til áramóta 1978, en á hinn bóginn yfirtaki Byggðasjóður af Framkvæmdasjóði við árs- lok 1978 helming af eftir- stöðvum lánanna eins og þau verða þá. Nýkomið Stór sending af skíðafatnaði. Barna- og unglingastærðir. Mjög hagstætt verð. Verslunin Kjnrtnn R. Guðmundsson ísafirði - Sími 3507

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.