Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 1
Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðslan Aðalstræti 24, sími 3410 FLUCFÉLAC LOFTLEIDIR /SLANDS Flauelsbuxur með axlaböndum Allar stærðir frá sex ára Verslunin Isafiröi sími 3507 Engin haustvertíð rækjubáta við Djúp — Hefði getað skilað 200 m. kr. aflaverðmæti Rækjuveiðar í isafjarðar- djúpi hafa ekki verið leyfðar á þessu hausti vegna of mikill- ar seiðagengdar á rækjumið- unum. Nú mun vera Ijóst orð- ið að veiðar verða ekki leyfðar fyrir áramót. Rannsóknir, sem gerðar voru nú nýlega af rannsóknarskipinu Dröfn, leiddu í Ijós að seiðamagn á rækjumiðunum í Djúpinu er tvöfalt meira heldur en það má vera, svo að óhætt sé að hefja veiðar. Sjá bls.9: Hefur haft slæm áhrif. Nemendur og kennarar M.í. átelja tafir á byggingaframkvæmdum - Fjárveiting hækki um 145 millj. Miövikudaginn 22. nóvember síöastliöinn boðaði skólastjórn Menntaskólans á ísafirði til fundar um byggingamál skólans og hefur blaöinu borist eftirfarandi fréttatilkynning um þann fund. Nemendur og kennarar átelja stjórnvöld og þá sér- staklega menntamálaráðu- neytið og fjármálaráðu- neytið fyrir þær miklu tafir sem orðið hafa á byggingu skólahúsnæðis Mennta- skólans á Isafirði, og skora á þau að ráða bót á þessu þegar á næsta ári. Fjárveiting á fjárlaga- frumvarpi til að steypa upp kennsluhúsnæði skól- ans þarf að hækka um 145 milljónir eða úr 45 í 190 milljónir. Við gerum okk- ur fulla grein fyrir nauðsyn aðhalds í opinberum fram- kvæmdum við ríkjandi að- stæður, en viljum vekja at- Framhald á 4. síðu Flugfélagið Ernir hf. Aætlunarflug um Vestfirði og nær 70 sjúkraflug á þessu ári Framkvæmdanefnd byggir í Hnífsdal Nú fyrir skömmu leitaði Vestfirska Fréttablaðið frétta af starfsemi Flugfélagsins Ernir h.f. á fsafirði. Ernir h.f. á nú tvær flugvélar, önnur er af gerðinni B.N. Islander og get- ur tekið níu farþega, en hin er af gerðinni Piper Aztec og getur tekið 5 farþega. í sam- tali við Hörð Guðmundsson framkvæmdastjóra félagsins kemur fram að starfsemin byggist upp á áætlunarflugi milli staða á Vestfjörðum, leiguflugi hvert á land sem er og einnig er sjúkraflug stór þáttur í starfsemi félagsins. Aætlunarflug á 4 staði á Vestfjörðum. Framkvæmdanefndarbygging við Fjarðarstræti. í október síðastliðnum dal, sem nefndin hyggst auglýsti framkv£émda- reisa þar. nefnd um byggingu leiguí- búða eftir tilboðum í bygg- ingu átta íbúða fjölbýlis- Sjá bls. 6: húss við Dalbraut í Hnífs- Fimm tilboö bárust. Hörður Guðmundsson og Hálfdán Ingólfsson flugmenn við Islandervél félagsins á Ísafjarðarflugvelli. húss við Dalbraut í Hnits- nmm tilboð barust. Isafjarðarflugvelli. fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.