Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 4
Verslu nin C^pllá ísafiröi sími 3507 0 — Nemendur og kennar M.í. átelja hygli á, að byggingarfram- lög til skólans hafa sætt niðurskurði 3 ár í röð. Þetta hefur leitt til þess að umrætt kennsluhúsnæði er þegar orðið allt að 5 árum á eftir áætlun. Óhjákvæmilegt er að vekja athygli á því, að á undanförnum 4 árum hef- ur nýr skóli á Austurlandi haft algeran forgang um fjárframlög til byggingar- framkvæmda í mennta- skólastigi. Sjálfsagt er að samfagna Austfirðingum með hina öru uppbygg- ingu menntaskóla i fjórð- ungnum. Hins vegar verð- ur að vekja athygli á því, að sú uppbygging má ekki verða á kostnað annarra menntastofnana sem eldri eru, þar sem byggingará- ætlun hefur verið stöðvuð í miðjum klíðum. Þá er að lokum ástæða til að vekja athygli á því að þróun í átt til framhalds- skóla með fjölbrautarsniði á Vestfjörðum, er algerlega háð því, að umrætt skóla- hús rísi af grunni hið fyrsta. Jafnvel þótt full- nægjandi fjárveiting fáist á árinu 1979, er samt fyrir- sjánlegt, að skólinn verðir a.m.k. 3 ár í byggingu. Hann verður því ekki tek- inn í notkun fyrr en á árinu 1981, þótt ekki strandi á fjárveitingu. Frönsku ilmvötnin frá tískuhúsinu fræga Hermes í París eru komin. Paco Rabanne Caléche Worth Einnig er til fjöldinn allur af úrvalsteg- undum sem njóta óskoraðra vinsælda. VU - VIVRE - FIDJI - LUBIN - CHARLIE - JACOME - AMAZON - DIOR - XANADU - KIKU - BLAZÉ ísafjaröar apútek HRAFNKELL STEFÁNSSON • SÍMI 3009 • PÓSTHÓLF14 • ÍSAFIRÐI Veggstrigi - Veggdúkur - Vax borðdúkaefni. Hörpusilki og pólýtex í óskalitunum. Tempó húsgagnalakk - Met hálfmatt á eldhús og baðherbergi. Nýkomið perulakk. G. E. Sæmundsson hf. Sími 3047, ísafirði Sýning á tómstundamálverkum mínum verður í kjallara Alþýðuhússins frá fimmtudegi 7. desember til fimmtu- dags 14. desember. Opið verður kl. 17 til 22 daglega. Verið velkomin Aðgangur ókeypis. HALLDÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR Tweed fot og kjólar ásamt miklu úrvali af nýjum vörum svo sem kuldajökkum, herra- og dömupeysum tweed kápum. Riffluöum / y xn fiauelisbuxum nýkomið

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.