Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 38

Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 38
NYTSAMAR VORUR TIL JÓLAGJAFA Husqvarna Husqvarna y—- vöfflujárn. , •*—/ Landsins / þekktustu / vöfflujárn. / jj Látlð aðventuljósín lýsa upp heimili yðar í skammdeginu. AMPEX-kassettur. Með því besta sem fæstá heimsmarkaðinum. Finnið JTOJMEX nudd og hitapúði hvernig hitanudd I rafmagns- púðans veitir nýju lífi í þreytta vöðva. SANYO kassettu- ferðatæki. Langbylgja, miðbylgja og FM-bylgja. Innbyggður hljóðnemi. SANYO klukku-útvarp. Miðbylgja og langbylgja. Þér látið tækið vekja yður og getið einnig sofnað út frá því. Tækið slekkur á sér sjálft. Husqvama Husqvarna heimilis-saumavélin með öllum nytjasaumum, svo sem: Zig- Zag, hnappagöt, overlock, teygju- saumur, blindfaldur og teygjufaldur. BOSCH GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. SUÐURLANDSBRAUT 16 — REYKJAVÍK ÍSöluumboð á ísafirði fyrir Gunnar Ásgeirsson hf. og Heimilistæki sf.: Póllinn hf. Aðalstræti 9 - Sími 3792 PHILIPS 20AX IN-LINE SVÍKUR EKKI LIT. margir framleiðendur PHILIPS með eðlilegum litum M Heiðblár liimimi. tær bergvatnsá, grænn hraun- gróður. Litir íslenskrar náttúru geta verið ótrúlega tærir og hreinir. Allt þetta kemur vel til skila í PHILIPS litsjónvarpstækinu, þar sem er að sjá litina jafn eðlilega og í sjálfri náttúrunni. PHILIPS liafa fyrir löngu náð því takmarki að framleiða litsjónvarpstæki með eðlilegum litum, takmarki sem eru að keppast við að ná. Nýja 20AX in-line kerfið tryggir að þessir eðlilegu litir endist ár eftir ár, þeir fölna ekki og geta ekki runnið saman. Fyrir utan þessa nýjung hefur PHILIPS litsjónvarpstæki að sjálfsögðu til að bera alla aðra kosti góðs tækis, sem áralöng tækniforusta PHILIPS tryggir. SÆTUN 8 — 15655 HAFNARSTRÆTt 3 rvivrsiciAfviÖT

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.