Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 7
vestfirska fRETTABLADie ísafjarðarkanpstaðnr Styrkir frá Menningarráði Þeir sem óska eftir styrkjum frá Menningarráði ísafjarðar á þessu ári, eru vinsamlega beðnir að senda umsóknir til formanns þess, Sigríðar J. Ragnar, Smiðjugötu 5, pósthólf 271, eigi sfðar en 31. janúar n.k. Konur óskast til starfa á komandi rækjuvertfð. Hafið samband við Guðmund f síma 3876 og 3603. Rækjuverksmiðjan hf., Hnífsdal Glugga- og hurðaþéttingar Þétti glugga og hurðir með innfræstum þéttilistum. Uppsetningar á innréttingum og hurðum. HILMAR ÞÓRÐARSON sími3448 'S Póstur og sími Lausar stöður Staða NÆTURVARÐAR, hálft starf, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur tii 26. janúar n.k. Staða PÓSTAFGREIÐSLUMANNS er laus nú þegar. Upplýsingar veitir umdæmisstjóri. Póstur og sími ísafirði. ífastéígna’ j VIÐSKIPTI I Tangagata 20, 3-4 herb. í- I búö ca. 75 ferm. á 2. hæö, [ auk geymslu og þvottahúss ! í kjallara. Sérkynding m. varmaveitu. Eignarlóð. Af- ■ hendist fljótlega. | Miðtún 27, 2 herb. ca. 53 | ferm. íbúð á jaröhæð. Mjög I snotur íbúö. Afhendist 1 strax. [ Sundstræti 14, 4 herb. ca. J 85 ferm. íbúö á 2. hæö, • norðurenda. Afhending í I endaðan apríl. | Túngata 12, 2 herb. ca. 65 I ferm. íbúö á jaröhæö. I Væntanleg varmaveita. I Sérinngangur. Laus til af- J nota 1. febrúar. j Stórholt 11,3 herb. ca. 75 ■ ferm. íbúð í nýju fjölbýlis- I húsi. Góö fjárfesting. Laus I til afnota strax. | Seljalandsvegur 79, 2 I herb. ca. 55 ferm. einbýlis- I hús, mikið til uppgert að 1 innan. Afhending eftir sam- J komulagi. Með húsinu get- J ur fylgt, eöa selst sér, lóö- 2 arréttindi fyrir einbýlishús I aö Seljalandsvegi 81. g Hreggnasa 3, 5 herb. ca. | 85 ferm. íbúö í tvíbýlishúsi, I mjög þokkaleg íbúö á 1 hagstæöu verði. Laus til af- • nota fljótlega. J Fjarðarstræti 21, 4 herb. 2 ca 60 ferm. íbúö í gömlu | timburhúsi. Laus meö m skömmum fyrirvara. Bifreið til sölu Bifreiðin A 7009 sem er Chevrolet Concoursárg. 1977 6 cyl. Ekinn 16000 mílur er útbúin með veltistýri, rafmagnsupphölurum, sjálfskiftur og Poverbremsu, útvarpi og segulbandi. Upplýsingar gefur Valmundur í síma 3876. LAUST STARF Óskum að ráða starfskraft, sem gæti hafið störf 1.-15. febrúar Vinnutími frá 9 - 5 virka daga. Verkefni: Færsla bókhalds á Olivetti tölvu og önnur almenn skrifstofustörf. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Nokkur enskukunnátta (ritmál) æski- leg. Nánari upplýsingar gefur fram- kvæmdastjóri í síma 3500. SandFell Breyttur lokunartími MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA OPID 10 — 12 OG 13 — 18 Laugardaga Opið 10-12 Moldin er komin kattasandurinn er kominn ATH. NÝTT SÍMANÚMER: 4134 Blómabúðin Sími 3244 - Pósthólf 70 - 400 (safjörður ísafjarðarkanpstaðnr OLÍUSTYRKUR Greiðsla olíustyrks fyrir tímabilið júlí - sept. 1979 fer fram á venjulegum af- greiðslutíma bæjarskrifstofunnar (kl. 10-12 og 13-15) dagana 15.-25. janúar að báðum dögum meðtöldum. VINSAMLEGAST SÆKIÐ STYRKINN Á OFANGREINDUM TIMA. ísafiröi, 7. janúar 1980 Bæjarritarinn á ísafiröi Smiðjugata 8, 2 herb. íbúð | ásamt bílskúr og eignarlóö. I Afhendist strax. Tryggvi • Guðmundsson, \ LÖGFRÆÐINGUR Hrannargötu 2 sími 3940 I ísafirði Til sölu Volvo 144, árgerð 1972 er til sölu. Upplýsingar í síma 3653. Vil selja Til sölu er bifreiðin í-259, Toyota Mark II, árgerð 1972. Góður bíll. Upplýsingar í síma 3818 Óska að kaupa Óska eftir að kaupa notuð skíði, c.a. 140 cm. og skíðaskó nr. 35 - 36. Upplýsingar í síma 4261. Get tekið að mér vélrit- unarverkefni. Upplýsingar í síma 3996 KVEÐJUPARTÝ hjá Vestfirska djusfélaginu, 15. febrúar, að Hlíðarvegi Allir félagsmenn mæti!

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.