Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 11
vestfirska 1 rRETTABlADID 11 Halla Sigurðardóttir formaður L.L. endurskoðandi Guðni Ásmunds- son og Svanhildur Þórðardóttir. Kosin var laganefnd sem endur- skoða skal lög félagsins og leggja fram tillögur um lagabreytingar á framhaldsfundi. I þá nefnd voru kosin þau Margrét Óskarsdóttir. Magni Guðmundsson og Haf- steinn Vilhjálmsson. Síðan voru almennar umræður um starf vetrarins, hvaða verkefni væri heppilegt til sýninga o.s.frv. Upp komu hugmyndir um að L.L. stæði fyrir annarskonar uppákom- um en leiksýningum ofl. sem auð- veldara er fyrir félaga að gefa sig í heldur en að binda sig í leiksýn- ingu 6-8 vikur samfleytt. Einnig virtist mikill áhugi á námskeiða- haldi en það er nauðsynlegur þátt- ur í starfi áhugafélaga til þess að þjálfa leikara sína og þroska. Þar er kennd ýmis tækni sem koma á til góða síðar við uppsetningar leikrita. Félagar í L.L. virðast ekkert vera að gefa upp andann í bráð því á aðalfundinum voru kosnir tveir menn. þeir Trausti Her- mannsson og Hafsteinn Vilhjálms- son í húsakaupanefnd. Er þess vænst af þeim að þeir komi gamla draumnum um að eignast eigið hús sem nothæft sé til sýninga. í framkvæmd. Að lokum var fráfar- andi formanni. Trausta Her- mannssyni. þakkað sérstaklega ó- sérhlífin störf í þágu félagsins en hann hefur verið formaður síðan haustið 1970. V.F. hafði samband við Höllu Sigurðardóttur. nýkjörinn for- mann og spurði hana hvernig henni litist á framtíðina. Hún kvaðst vera bjartsýn og hlakka til að gegna þessu nýja starfi. Halla sagði að stefnt væri að því að frumsýn á 15 ára afmælisdegi klúbbsins. 24. apríl í vor en það mun vera sumardagurinn fyrsti. Sagði hún að í athugun væri að fá nýtt íslenskt verk til frumflutnings en ekki væri ennþá víst að það tækist. Nú í vikunni hefst leiklist- arnámskeið fyrir félaga L.L. undir leiðsögn Ásthildar Þórðardóttur en hún hefur sótt leiklistarnámskeið víða, nú síðast í Finnlandi. í síðustu viku var félögum L.L. sent fréttabréf sem hlotið hefur nafnið Litla fréttabréfið. ábyrgð- armaður þess er Jón B. Hannes- son. I því eru helstu fréttir úr félagsstárfinu og er ætlunin að koma því út oftar. Sem sagt: mikill hugur í hinni nýkjörnu stjórn og næg verkefni framundan. E.Þ Aðalfundur Litla leikklúbbsins var haldinn mánudaginn 14. janú- ar í húsi félagsins. Selinu. Fundur- inn var fjölsóttur og mikill áhugi ríkjandi um vetrarstarfið. Dag- skráin byggðist á venjulegum aðal- fundarstörfum. Formaður las upp skýrslu stjórnar. Kosinn var full- trúi á þing Bandalags íslenskra leikfélaga. Var Trausti Hermanns- son kosinn til þess. Síðan fór fram kosning í stjórn. Aðeins þrír af níu stjórnarmönnum gáfu kost á sér áfram, þau Magni Guðmundsson, Sigrún Vernharðsdóttir og Ást- hildur Þórðardóttir. Nýja stjórnin er þá þannig skipuð. Formaður: Halla Sigurðardóttir, varaformað- ur Sigrún Vernharðsdóttir. gjald- keri Magni Guðmundsson, ritari Anna Skúladóttir, spjaldskráritari Ásthildur Þórðardóttir, varastjórn: Laufey Waage, Jón Baldvin Hann- esson, Kristján Finnbogason og Hörður Ingólfsson. Formaður á- halda- og búninganefndar var kos- inn Þórdís Guðmundsdóttir og Auglýsing í „VEST- FIRSKA” hún vestfirska I rRETTAELADID Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Ingimars Ólasonar bifreiðastjóra Skólagötu 8, ísafirði. Aðalheiður Guðmundsdóttir Óli Reynir Ingimarsson Soffía Ingimarsdóttir Anna Ingimarsdóttir Tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Óska eftir Tilboð óskast í 18 feta seglbát TI'BRÁ 5 segl og 4ha. utanborðsmótor fyigja. Upplýsingar gefa Krummi og Gísli. Vil selja SKÍÐAFÓLK! Til sölu Dynafit skíðaskór nr. 8V2 og Caber gönguskór nr. 40. Upplýsingar í síma 3526. Vil selja Skáktölva til sölu Uppl. s. 3820 milli kl. 19:00 og 20:00 ÍFASTÉÍGNAi j VIÐSKIPTI j I Bakkavegur 12, 120 ferm. I einbýlishús með stórri lóð I I og fallegum garði. ■ Túngata 18, 2 herb. ca. 60 I ferm. íbúð. Laus fljótlega. I Hagkvæm í rekstri. Sundstræti 27, 3 - 4 herb. ■ ca. 65 ferm. íbúð. Laus íj endaðan apríl. J Tangagata 20, 3-4 herb. í- ! ■ búð ca. 75 ferm. á 2. hæð, ■ ■ auk geymslu og þvottahúss ■ I í kjallara. Sérkynding m. | | varmaveitu. Eignarlóð. Af- g | hendist fljótlega. I Miðtún 27, 2 herb. ca. 53 I I ferm íbúð á jarðhæð. Mjög ■ | snotur íbúð. Afhendist ■ J strax. ■ Sundstræti 14, 4 herb. ca. ■ | 85 ferm. íbúð á 2. hæð, g | norðurenda. Afhending í | I endaðan apríl. I I Túngata 12, 2 herb. ca. 65 I J ferm. íbúð á jarðhæð. J J Væntanleg varmaveita. J J Sérinngangur. Laus til af- J I nota 1. febrúar. I Stórholt 11,3 herb. ca. 75 g I ferm. íbúð í nýju fjölbýlis- | | húsi. Góð fjárfesting. Laus | I til afnota strax. I J Hreggnasa 3, 5 herb. ca. J J 85 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi, ! • mjög þokkaleg íbúð á . I hagstæðu verði. Laus til af- | I nota fljótlega. I Smiðjugata 8, 2 herb. íbúð g | ásamt bílskúr og eignarlóð. | | Afhendist strax. ; Tryggvi ; ; Guðmundsson, | | LÖGFRÆÐINGUR I Hrannargötu 2 sími 3940 I I ísafirði I Bílasala DAÐA Sími3806 utan vinnutíma BlLAR TIL SÖLU Audi 100 LS 76 3.800 Austin Mini 77 2.400 Cortina 77 3.500 Cortina 1600 74 1.700 Datsun 1200 73 1.200 Ford Escort 76 2.600 Flat 132 GL 78 5.200 Flat 131 78 4.200 Mazda 818 74 2.000 Mazda 616 73 1.900 Mazda 616 75 2.600 Mazda 929 76 3.600 Plymouth Volare 76 Skipti Peugot 504 75 3.800 Peugot 504 76 4.500 Saab 99 70 1.300 Volvo 244 GL 79 7.500 Volga 73 1.100 VW 1300 Nývél 74 1.500 VW Sendif. 68 600 JEPPAR Ford Bronco 74 4.500 Ford Bronco 74 3.000 Blazer 74 4.900 Blazer 71 2.500 Scout II 74 3.800 skemmtibAtar Mótunarbátur 23 let með Volvo dieselvél, dýptarmæli, spill, línu- renni, lofotenlínu, áttavlta og tal- stöð. Verð kr. 8.000.000. Sport Fishermann 18 fet með Volvo Penta vél, vagn fylgir verð kr. 4.500.000. Shetland 19 fet 115 ha., Evenrude utanborðsvél vagn fylglr verð kr. 5.600.000. Fletcher með 75 ha. Crysler verð 1.800.000. Hef umboð fyrlr Flugfisk skemmtl- báta og Sterndrlve utanborðsdrif. Vantar bíla á söluskrá.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.