Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 1
3. tbl. 6. árg. vestfirska 15. febrúar 1980 FRETTABLASIÐ Farþega- og voruafgreiðsla á ísafjarðarflugvelli Símar: 3000 - 3400 - 3411 FLUGLEIÐIR U -----------:------------------------rn Nýjar vörur daglega HERRAFÖT Mílanó - Punk FERMINGARFÖTIN Fyrstu settin HERRAJAKKAR!HERRABUXUR KULDAJAKKARÁ ALLA FJÖLSKYLDUNA Verslunin ísafirði sími 3103 Flytja tillögu um flug - samgöngur Landsbyggðarþingmenn taka á olíumisréttinu: 14,8 yiknavínna fyrir húshitun Þorvaldur Garðar Kristjánsson, ásamt þremur öðrum landsbyggðar- þingmönnum flytur tillögu um að draga úr hinum gífurlega mun sem er á kostnaði við olíukyndingu og húshitun frá hitaveitum. HÆTTA Á BYGGÐARÖSKUN ( viðtali blaðsins við Kristján Jóhannesson, sveitarstjóra á Flateyri, kemur m.a. fram að Karvel Pálmason flutti nýlega tillögu á Alþingi íslendinga um úrbætur í flugsamgöngum við Vestfirði. Við höfðum samband við Karvel Pálmason og inntum hann nánar eftir þessari tillögu. —Þetta er fyrst og fremst þings- ályktunartillaga um athugun, úr- bætur og almenna úttekt á flug- samgöngum við Vestfjarðakjálk- ann. sagði Karvel. Hér er um að ræða tillögu, sem ég hef flutt tví- vegis áður. í fyrra sinnið var hún svæfð í nefnd. Þegar hún svo kom úr nefnd vorið 1978, lagði nefndin til að tillögunni yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá. Að þessri frá- vísun stoðu meðal annars tveir Vestfjarðaþingmenn. —Stendur þú einn að þessum tillöguflutningi núna? —Nei, það geri ég ekki. Ég fékk sem meðflutningsmenn þá Matth- ías Bjarnason og Sigurgeir Bóas- son, sem situr nú á Alþingi fyrir Ólaf Þórðarson. í tillögunni er í fyrsta lagi gert ráð fyrir, að athug- að sé með varaflugvöll fyrir Isa- fjarðarflugvöll. I tillögunni er minnst á Holt í Önunandarfirði og Bolungarvík í því sambandi. I öðru lagi er gert ráð fyrir því, að úttekt verði gerð á því hvort ekki sé unnt að bæta aðstöðu á Isa- fjarðarflugvelli með hliðsjó af lýs- ingu vallarins, svo að flugvélum verði gert kleift að lenda þar utan birtutíma. Þetta á einnig við um flugvöllinn á Patreksfirði og jafn- framt á að bæta og laga öryggisút- búnað á flugvellinum á Þingeyri. —Er stuðningur við þessa til- lögu á þingi? —Ég skal ekkert um það segja. Ég er að minnsta kosti að vona að augu manna hafi opnast fyrir því, að það er full þörf og nauðsyn á því að kanna þessi mál rækilega og ennfremur að gengið verði úr skugga um hvort ekki er hægt með nútíma tækni að bæta þessar sam- göngur við Vestfirði, sem er langs- amlega verst setti landshlutinn hvað flugsamgöngur snertir. —Hvenær má búast við að til- lagan fái afgreiðslu? —Ég þori ekkert að segja um það, en ég vona að það verði sem fyrst. Sl. laugardag og sunnudag var haldið á (safirði námskeið í snjóflóðavörnum og björgun úr snjóflóðum. Það voru tveir karl- menn og kona frá Raunvísinda- deild Háskólans, Flugbjörgun- Eins og kunnugt er var ný- lega lagt fram á Alþingi frum- varp til laga um niðurgreiðslu olíu til upphitunar húsa í land- inu. Að þessu frumvarpi standa þingmenn úr öllum flokkum, þeir Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, Tómas Árnason, Stef- án Jónsson og Eiður Guðna- son. Við gerð frumvarpsins var m.a. stuðst við mjög ítarlega könnun, sem Fjórðungssam- band Vestfirðinga gerði á upp- hitunarkostnaði íbúðarhúsnæð- is á ísafirði með gasolíu, sam- anborið við tilsvarandi orku- magn á verðlagi í heiti vatni hjá hitaveitu Reykjavíkur, og raf- orku hjá Orkubúi Vestfjarða og Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þótt athuganir Fjórðungssam- bandsins byggi á rauntölum varðandi upphitunarkostnaði hér á (safirði, hafa þessar upp- lýsingar, að mati flutnings- manna frumvarpsins, fullt gildi um ástand mála um allt land hjá arsveitinni í Reykjavík og Al- mannavörnum ríkisins, sem komu og leiðbeindu ísfirðing- um í þessu. Laugardaginn var bóklegt námskeið í Gagnfræða- skólanum, enn á sunnudaginn þeim, sem búa við olíukyndingu íbúðarhúsnæðis, þar sem olíu- verð er alls staðar það sama. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður. var farið upp á Seljalandsdal og þar var æft og kennt verklega. Myndina tók Hrafn Snorrason á verklega námskeiðinu á Selja- landsdal. I greinargerð með frumvarpinu segir, að jöfnun upphitunarkostn- aðar á landinu sé ekki einungis sanngirnismál, heldur einnig hags- munamál allrar þjóðarinnar. Er á það bent, að stórfeld byggðarösk- un blasi við og brottflutningur fólks frá olíuhitunarsvæðunum, ef ekki verði spyrnt við fæti í þessum málum. Meginatriði frumvarpsins er, að kostnaður olíukyndingu húsnæðis verði á hverjum tíma sem næst því sem upphitunar- kostnaður er hjá nýjustu hitaveit- unum, sem hafa jarðvarma að orkugjafa. f greinargerðinni segir orðrétt: „Kostnaður olíukyndingar (samkv. frumvarpinu) er ákveðinn eftir viðmiðunarreglu, sem felur í sér sjálfvirkar breytingar á olíu- niðurgreiðslunni eftir breytingum á verði olíu og gjaldskrám hita- veitna. Þetta þýðir nú, að kostnað- ur þeirra, sem búa við olíukynd- ingu, lækki sem næst um helm- ing frá því sem nú er, miðað við óbreytt verð á olíu og óbreyttar gjaldskrár hitaveitna." ATHUGUN V.F. Áður en fjallað verður um frumvarpið nánar, skal vikið að athugun Fjórðungssambands Vestfirðinga, en skýrsla um hana var gefin út í síðasta mánuði. Þar kemur fram m.a., að inn í saman- burðinn er eingöngu tekinn orku- kostnaðurinn en í öllum tilfellum sleppt mælaleigu, viðhaldi og fjár- magnskostnaði, og einnig raforku- kostn. fyrir kynditæki og vatns- dælu, þar sem hitað er upp með olíu. „Ljóst er,“ segir í skýrslunni, „að þessi tilgreindu útgjöld eru mun hærri þar sem notuð er olía heldur en aðrir orkugjafar." Þá er ennfremur bent á. að taka þyrfti inn í samanburðinn, ef meta ætti til fulls aðstöðumun þeirra. sem búa við mismunandi orku- verð, ekki einungis þann kostnað, sem áður var nefndur. heldur einnig að bæta við tekjuskatti og útsvari af þeim tekjum. sem nauð- synlegt er að afla aukalega til að geta greitt mismuninn á upphitun- arkostnaðinum, og þannig staðið fjárhagslega jafnt að vígi og sá, sem greiðir lægri kostnaðinn. 15 VIKNA LAUN FYRIR OLÍU f athugunum V.F. kemur fram, að verkamaður í fiskvinnu á fsa- firði þurfti að greiða 8 vikna dag- vinnulaun (miðað við 40 stunda vinnuviku) fyrir gasolíu til upphit- unar á fjölskylduíbúð (4.I2 með- limir) miðað við kaupgjald og gas- Framhald á 2. síðu.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.