Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 8
istfiriia I rRETTABLAÐIS 14,8 viknavinna fyrirhúshitun Framhald al 2. síöu. KOSTNAÐUR GREIDDUR ÚR RÍKISSJÓÐI Frumvarpið gerir ráð fyrir. að kostnaður við niðurgreiðslu olíu til húshitunar verði greiddur úr ríkis- sjóði. Þegar litið er til lengri tíma koma fram áhrifin af þeim orku- framkvæmdum. sem nú er unnið að og gera mögulegt að hita upp húsnæði með innlendum orku- gjöfum í stað olíu. Hefur nú verið sett fram það markmið. að um 80% af því húsnæði, sem í árslok 1978 var hitað upp með olíu, verði á árinu 1983 hitað upp með inn- lendum orkugjöfum. Nái þetta fram að ganga hraðminnkar á næstu árum það fjármagn. sem þarf til niðurgreiðslu olíu. Það ber því að líta á þau miklu fjárútlát. sem frumvarpið gerir ráð fyrir sem bráðabirgðaskipan. En til þess að svo megi verða má einskis láta ófreistað til að hraða þeim orku- framkvæmdum. sem leysa oliuna af hólmi til húshitunar. svo og leggja áherslu á orkuspdrandi að- gerðir. Hvað sem öllu líður felur frum- varpið í sér mikinn kostnað á árinu 1980 og er áætlað að niður- greiðslur á þessu ári muni nema á milli 7-8 milljörðum króna. RÉTTLÁTT FRAMLAG RlKISSJÓÐS I greinargerð frumvarpsins er lögð á það áhersla, að lengi hafi verið talið sjálfsagt að leggja fram almannafé til jöfnunar á hitunar- kostnaði í landinu. Með lögunum nr. 5 frá 1974 var ákveðið að verja fjármagni í þessu skyni, sem svar- aði til 1% af sölusklattsstofni. Þetta er áætlað nú fyrir árið 1980 rúmir 5 milljarða króna. Þá er þess að geta, að innflutningsgjald og önn- ur opinber skattheimta á olíu til húshitunar er áætluð nú um 800 millj. kr. á ári. Þessa má minnast í sambandi við kostnað. sem fylgir frumvarpinu, þó að framlag ríkis- sjóðs til niðurgreiðslu olíu til hús- hitunar réttlætist af eðli málsins. Undir lok greinargerðarinnar segir orðrétt: „Frumvarp þetta fjallar ekki um heildarskipan á verðjöfnun á þeim orkugjöfum, sem þjóðin notar. Það mál er í biðstöðu nú og tekur tíma að leysa. En hvaða skoðun. sem menn kunna að hafa á verð- jöfnun hljóta allir sanngjarnir menn að sjá, að við svo búið má ekki standa sem nú er hjá þeim hluta þjóðarinnar, sem notar olíu við upphitun húsa. Þær búsifjar. sem verðhækkun olíu veldur þessu fólki, eru svo miklar, að jafna má við áföll vegna náttúruhamfara eða aðra óáran, sem sjálfsagt þykir að hið opinbera bæti úr þegar í stað. Aðgerðarleysi í þessum efn- um er í hróplegri mótsögn við anda þeirrar samhjálpar og skiln- ings, sem þjóðin er vön að sýna þeim, sem í nauðum er eru stadd- ir. NOKKRAR ÁBENDINGA V.F. í skýrslu sinni bendir Fjórð- ungssamband Vestfjarða á nokkur úrræði til jöfnunar hitakostnaðar. M.a. er bent á þær lausnir utan orkuiðnaðarins, að varið sé af tekj- um ríkissjóðs, m.a. andvirði sölu- skattsstigs, svo sem áður var á- kveðið í lögum, til að jafna hitun- arkostnað. Auk þess að felld verði niður aðflutningsgjöld af olíu og veitt verði ívilnun í tekjuskatti þar sem hita þarf hús með olíu, og innlendir orkugjafar eru ekki í boði til þeirrar notkunar. Innan orkuiðnaðarins bendir V.F. á þá lausn að leggja almenn- an orkuskatt á raforku- og hita- vatnssölu, sem varið sé til að greiða 1 niður umframkostnað við upphitun húsa með innfluttu elds- neyti, þar sem ekki er völ á inn- lendri orku. Jafnfamt er rætt um sameigin- legt orkuöflunar- og orkuflutn- Óskum að ráða starfsmann f verslun okkar í Hnífsdal, nú þegar. Um er að ræða Vz eða 1 starf eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofunni og hjá verslunarstjóra. $ Kllll'IÍLU ISFIRBINCA SÍMI3992 7 Firmakeppni Bridge félags ísafjarðar Nýlokið er firmakeppni félags- 21. Ishúsfélag isfirðinga ins 1980. Úrslit urðu: sjá meðfylgj- 22. Sandfell andi skrá. 23. Póllinn hf. 24. Landsbankinn 1. Gunnvör hf. 25. Olíusamlag útvegsmanna 2. Norðurtanginn hf. 26. Bæjarsjóður Isafjarðar 3. Timb. versl. Björk 4. O.N. Olsen Firmakeppnin var jafnframt ein- 5. Samvinnutryggingar menningskeppni félagsins og 6. Hafnarsjóður 7. Orkubú Vestfjarða urðu úrslit þar: 8. Djúpbáturinn hf. Einar Valur 359 stig 9. Hamraborg Guðm. Jónsson 340 stig 10. Kaupfélag ísfirðinga Viggó Norðqust 339 stig 11. Ljónið-verslun Þorsteinn Geirss. 337 stig 12. Rækjustöðin Sig. Ólafsson 332 stig 13. Hraðfr.hús Hnífsdal Páll Áskellsson 329 stig 14. Niðursuðuverksm. Torfnesi 15. Straumur hf Kristján Harldss. 317 stig 16. Utvegsbankinn 17. Eiríkur og Einar Valur Spilakvöld félagsins eru á 18. Eirhf. fimmtudögum kl. 19:45 í Vinnu- 19. vélsm. Þór veri og eru bridgespilarar hvattir 20. Hrönn hf. til að fjölmenna. Skattframtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Pantið tíma snemma. ARNAR G. HINRIKSSON hdl. AÐALSTRÆTI 13 ÍSAF. SÍMI 3214 Frá Bahá’um Opin eru að Fjarðarstræti 29 öll fimmtudagskvöld frá kl. 8 Umræðuefni m.a.: NÝTT STJÓRNKERFI. Kynning á öllum meginkenningum Bahá’í trúarinnar. BAHÁ’AR Á ÍSAFIRÐI Til sölu TIL SÖLU Fiat 125 árg. 1972. Einnig Westinghouse kæliskápur 235 Ibs og frystiskápur Húquarna 36o lítra. Upplýsingar í síma 3199 Tapast hefur TAPST HEFUR MIDO karlmannsarmbandsúr -Stálúr. Fundarlaun. Upplýsingar í síma 3576 ingsfyrirtæki og væri þá hægt að jafna raforkuverðið í gegnum gjaldskrá þessa fyrirtækis og leysa þannig rafhitunarþáttinn, þar sem nýta þyrfti raforkirtil upphitunar. Fyrrgreind jöfnun gæti einnig náð til fjarvarmastöðva að því marki sem þær kunna að nota raforku til upphitunar, t.d. með því að selja þeim afgangsorku á mjög hag- stæðu verði. f skýrslu Fjórðungssambandsins TILSÖLU Fisher svigskíði, 180 cm. með bindingum og Caber skíðaskór nr. 42. Upplýsingar í síma 4213 Tii sölu Til sölu Ford Bronco árg. 1974 6 cyl. vel klæddur á breiðum dekkjum. Uppl. í síma 3929 er fjöldi taflna. þar sem meðal annars eru sýnd útgjöld vegna olíukaupa til húshitunar á ísafirði. borið saman við kaup á tilsvarandi orku frá Hitaveitu Reykjavíkur, og auk þess samanburður á orkuverði til húshitunar umreiknuðu í kwst. breytingar á orkuyerði og upphit- unarkostnaður olíunotenda á ísa- firði borinn saman við ráðstöfun- artekjur þeirra. et: _ Skíðakennsla Skíðafélag Isafjarðar gengst fyrir skíðakennslu fullorðina, aðeins fyrir byrjendur. Áætlað er að hafa kennsluna 4 kvöld á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 20:00 til 22.00. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig fyrir sunnudaginn 17. febrúar. Skráning og upplýsingar veita Valur 3450 og Arnór 4143. Vil selja Vil selja TILSÖLU Til sölu Madesa sportbátur 15 fet tveggja hálsa Framus með 35 ha. Chrysler vél. kassagítar sex og tólf Upplýsingar strengja. í síma 3051 Upplýsingar í síma 7355. Bæring G. Jónsson HLJOMDEILD Hin frábæra STYX Video Star — Ný frá K-Tel Marathon — Santana ERUM AÐ FÁ MIKIÐ AF NÝJUM NÝBYLGJUHLJÓMPLÖTUM Lena Lovice — Nina Hagen Beat — Madness Police — 20/20 ÍSLENSKAR HLJÓMPLÖTUR: Álfar — Magnús Þór Sannar Dægurvísur — Brimkló Mezzoforte — Mezzoforte Þetta er örlítið sýnishorn af nýju plötunum, sem verða til á mánudaginn Verslunin CpU ísafiröi Aðalstræti 24, sími 3103 TIL SÖLU Grecths trommusett í toppstandi Upplýsingar í síma 3103 frá kl. 13:00 til 18:00 annars í síma 4386.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.