Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 6
vestfirska I rRETTABLASID Orðið er laust — Lesendadálkur — Hinn sóðalegi Isafjörður Þegar ókunnir koma til ísa- fjarðar í fyrsta sinn. hvað blasir þá við þeim? Margir sem hingað koma. hafa heyrt um fallegt bæj- arstæði. falleg fjöll og frábært skíðaland. En hvers konar hug- myndir gerir fólk með þessar upplýsingar. sér um Isafjörð? Jú. sennilega hugsar það sem svo. þetta er ábyggilega hin snyrtileg- asti staður. Svo þegar þetta fólk leggur af stað í bæinn frá flugvell- inum. þá fær það að kynnast hinum eina og sanna íslenska þjóðvegi. sem er eins og drullugt þvottabretti. En þetta er bara byrjunin. því þegar i bæinn sjálf- an er komið. þá tekur við það sem fsfirðingar kalla malbik. eða slit- lag. en það slitlag má varla greina. Því að í fyrsta lagi er drullan á því svo óskapleg. og í öðru lagi. þá er þetta slitlag ein hola. En ferðalangurinn fær að sjá meira en þetta. hann fær einn- ig að sjá rusladalla sem ekki hafa fengið að vera í friði. Einhver hefur séð til þess. að annað hvort hefur verið kveikt í þeim. eða þeir rifnir af Ijósastaurunum. svo rusl- ið hvílir á víð og dreif um allan bæ. Það hefur oft verið sagt. að snyrtimennska. sé sú besta auglýs- ing sem bæjarfélag getur fengið. En getuni við Isfirðingar státað af þessari auglýsingu? Ég held varla. ég held að það sé ekki til það bæjarfélag. af svipaðri stærðar- gráðu og ísafjörður. sem er eins sóðalegt. Við þurfum ekki að líta lengra en til Bolungarvíkur. því sá staður getur virkilega státað af snyrtimennskunni. Hvað kom fyr- ir ísafjörð? Ég man þá tíð. að ísafjörður var ekki svona drullug- ur. þá var hægt að ganga um bæinn án þess að kafna annað hvort í ryki eða eyðileggja skóna sína í drullu. Á hundrað ára af- mæli bæjarins, voru gefin ýmis gullin loforð. og uppi voru stór- fengleg áform. en lítið af þeim áformum hefur litið dagsins Ijós. því miður. Göturnar hérna í bænum eru skammarlega drullugar. og maður blygðast sín fyrirað játa það fyrir aðkomumönnum. að maður sé Isfirðingur. Afhverju er ekki gert meira af því að þrífa götur og gangstéttir bæjarins? Nærri allir ísfirðingar tala um hversu bær- inn er drullugur. en engum dettur í hug að bera fram einhverjar róttækar kvartanir. Ogmérverður oft hugsað til þess. hvort yfirráða- menn bæjarins skammist sín ekki þegar þéir ganga um í drullunni og sóðaskapnum? Hvort þeir blygðist sín ekki fyrir að gegna stöðu sinni í bæjarélaginu okkar? Á vorin er svo gjarnan hafist handa við að fylla upp í holurnar á slitlaginu. En starfsmenn bæjar- ins hafa varla við. því nýjar holur spretta upp eins og sveppir. Af- hverju er nú verið að þessu puði? Hvers vegna er ekki t.d. lagt var- anlegt lag á mestu umferðagötur bæjarins? Slitlag sem kemur til- með að duga í einhver ár eða áraraðir. Það ætti að vera löngu búið að steypa Hafnarstrætið og Aðalstrætið. þá þyrfti ekki að hafa áhyggjur af götunum þeim í áraraðir, í stað þess að vera að þessum stöðugu holufyllingum. sem minna mig á vinnubrögð Bakkabræðra. Mörg minni bæjar- félög en ísafjörður. hafa steypt mestu umferðargötur sínar. og hefur það sýnt sig að það borgar sig. því þá þarf ekki að eyða dýrmætum tíma og fjármagni í að bæta alltaf sömu göturnar. Þó svo að steypan sé dýrari en malbik eða olíumöl. þá borgar hún sig með tímanum. En ekki er hægt að skella allri skuldinni á reikning þeirra sem stjórna bænum. Hinn almenni borgari fær eitthvað á sinn reikn- ing. Hver hefur ekki séð allt það drasl sem liggur á víð og dreif um bæinn. ísdollur. sælgætisbréf. og fleira sem fólk hefur fleygt frá sér eða út um bilglugga? Og svo auðvitað ruslakassarnir. sem ekki fá að vera í friði. og liggja eins og hráviði út um allt. Unglingarnir i bænum eiga oftast sökina á því að þessir kassar eru eyðilagðir. en þeir eru ekki einir að kasta rusli út um hvippinn og hvappinn. Við Isfirðingar þurfum að snarskipta Framhald af hls. / Hörður Snorrason. sem setið hefur samningafundi hér. hefur lýst sig andvigan þessu samkomulagi. —Getur þetta orðið til að kljúfa ASV? —Ég hef ekki trú á því. Mönn- um hefur hitnað í hamsi í augna- blikinu. en ég held að menn sættist þegar frá líður. —Geta sjómenn á ísafirði náð betri samningum en þetta? —Já. það held ég og hreinlega verður það að gerast. Það er ekki hægt að ætlast til að menn standi í verkföllum fyrir svona tittlinga- skít. Þetta hefði verið hægt að gera fyrir áramót án þess að segja upp samningum. —Hvað um samstöðu sjómanna á Isafirði eftir þessa atburði? —Ég er búinn að hitta nokkra sjómenn og mér heyrist að þeir séu jafnvel harðari en áður. Á fundin- um hjá stjórn og trúnaðarmanna- ráði í dag (15. apríl) kom fram einhugur um að í þessum samn- ingum væri ekkert bitastætt. ENGINN ÁRANGUR —Mér finnst þetta ekki vera neinn árangurhjá Bolvíkingunum. sagði Ingi Magnfreðsson. háseti á Guðbjarti. Þetta verður ekki til að leysa málin. eins og þau standa í dag. Ég get ekki séð að það sé neinn ávinningur að þessu. —Nú segir Karvel Pálmason. að þetta kynni að greiða fyrir lausn hér. —Nei. ég held einmitt að þetta hafi orðið til að eyðileggja málin á viðkvæmu stigi. —Veldur þetta sundrung meðal sjómanna hér? —Ég vona að svo verði ekki og að önnur félög hér í kring fylki sér um stefnu Alþýðusambands Vest- fjarða í þessu máli. En það kemur fljótlega í Ijós hvað úr verður. —Þú ert þá ekki bjartsýnn á að lausn fáist í bráð? —Nei. ég get ekki sagt að ég sé bjartsýnn eins og sakir standa. FULL SAMSTAÐA —Ég hef kynnt meðr þetta sam- komulag og mér finnst það hálf ræfilslegt. sagði Guðmundur Guð- mundsson. háseti á Páli Pálssyni. Meira að segja þær kröfur. sem þeir gerðu upphaflega sjálfir. eru ekki með þarna. —Er samstaða meðal ykkar sjó- manna um kröfurnar? um hugsanahátt í sambandi við umgengisvenjur okkar. munum að þetta er okkar bær. og við eigum að geta verið stoltir af því að búa í honum. Við eigum ekki að þurfa að skammast okkar fyrir að segja frá því. að við séum ísfirðingar. Með von um hreinni bæ. Heimir Már. —Já. það held ég alveg ákveðið. Við förum ekki að bakka neitt með þetta. —Hvað viltu segja um þau um- mæli Karvels. að þetta geti stuðlað að lausn deilunnar hér á fsafirði? —Ég held að það sé rangt. Ef Karvel hefur ætlað að gera okkur einhvern greiða. þá hefði hann átt að fara með okkur I verkfallið. SAMA OG UPPGJÖF —Ég veit ekki hvernig meta ber stöðuna I dag. sagði Jens S. Jóns- son matsveinn á Guðbjarti. en mér líst ekki nógu vel á að Bolvíkingar kljúfi sig út úr þessu og ef önnur félög fara að þeirra dæmi. Það er sama og uppgjöf af þeirra hálfu. —Haldið þið ykkar kröfum til streitu? —Já. það held ég alveg örugg- lega. Þetta eru sanngjarnar og eðli- legar kröfur. Það eru allir að tala um hvað við höfum haft háar tekj- ur frá áramótum. en þegar þessar kröfur voru mótaðar í óktóber og nóvember. þá vissi enginn hvað mundi koma upp úr sjó. Það gat enginn reiknað með þessum tekj- um. Það vissu aftur á móti allir. að það yrði 100 daga þorskveiðibann á árinu. BIÐSTAÐA I MÁLINU —Mér sýnist vera biðstaða í þessum málum eins og er. en mað- ur vonar auðvitað það besta. sagði Ingvar Antonsson. háseti á Guð- bjarti. Annars er þetta ekki mikið sem farið er fram á og þessar kröfur eru fullkomlega réttlátar. —Eru sjómenn einhuga um það? —Það held ég. Ég hef ekki heyrt neitt annað, Til sölu Toyota Crown 2600, árgerö 1976, ekinn 57 þús. km. Upplýsingar gefur Dagbjartur í síma 7280 Vil selja Til sölu SINGER prjónavél og NORDMENDE sjónvarp, svart/hvítt Upplýsingar í síma 4220 vestfirska I FRETTABLADID TRÉSMIÐIR 4 trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 3876 milli kl. 15:30 og 16:00 virka daga Hver er nú staða A.S.V. Við framleiðum hurða- og þröskuldasett úr stáli, eir og kopar. Höfum á lager: Galvjárn-piötur .... Þykktir 0.5 — 2,0 mm. Al-plötur .........Þykktir 0,8 — 2,0 mm. Ál-plötur..............Litaðar, margir litir Eir-plötur ........Þykktir 0,7 — 2,0 mm. Mynstur eir-, kopar- og ái-plötur Stál-plötur, spegil, þykktir 0,5 — 2,0 mm. Blikksmiðja Erlendar við Sundahöfn Símar 4091 og 4191 Heitar samlokur 4 gerðir Kaldar samlokur 3 gerðir Hamborgarar 2 gerðir Ódýr máltíð Fljót afgreiðsla HAMRABORG HF Einbýlishús ásamt eignarlóð að Sundstræti 37, ísafirði er til sölu. Upplýsingar í síma 3726 og 3126. Svanbjörn Tryggvason Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við Félagsheim- ilið í Hnífsdal er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar Félagsheimilisins Ingimars Hall- dórssonar, Túngötu 20, ísafirði.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.