Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 7
vesllirslia I FF.ETTABLACID LITLI LEIKKLÚBBURINN 15 ÁRA Æfa „Hart í bak“ arsdóttir. Guðjón D. Jónsson. Sig- rún Vernharðsdóttir. og Hörður Ingólfsson. Auk þeirra má búast við að urn 10 félagar L.L. aðstoði við leiktjöld og búninga. Einnig er stór hópur félaga að vinna að veglegri afmælisleikskrá." ISFIRÐINGAR — VESTFIRÐINGAR Sunnudagskvöld um mið- nætti. Æfingar hafa staðið yfir út í Seli, en svo nefnist húsLitla leikklúbbsins í Hnífsdal, frá kl. 3 þennan dag. Þá loksins næst í leikstjórann, Margréti Óskars- dóttur sem var að koma af æf- ingu á leikritinu Hart í bak eftir JökulJakobsson. „Nú hafa æfingar staðið yfir í 9 tíma í dag. Æfið þið alltaf svona lengi?“ „Það er misjafnt. Leikarar hjá áhugaleikfélagi verða að æfa eftir aðstæðum hverju sinni. Sum verk er hægt að æfa frá kl. 8 til 12 á kvöldin. 4 kvöld vikunnar og 4 tíma á laugardögum og sunnu- dögum en það er vinnutími leik- stjóra samkvæmt samningi BÍL við Félageleikstjóra á Islandi. Að þessu verkefni vinna eingöngu heimamenn sem geta leyft sér að víkja frá þessum reglum. Við höf- um reynt að koma til móts hvert við annað þannig að þurfi einhver leikari frí. eitt og eitt kvöld eða nokkra daga þá leggur hann síðar á sig lengri æfingatíma í staðinn. Við byrjuðum að æfa í annari viku mars en páskarnir og ýmis önnur frávik hafa gert það að verkum að stundum hafa fallið úr þrír heilir dagar og hafa helgarn- ar því verið gjörnýttar í staðinn". fyrir mér hvort L.L. ætti ekki að tileinka sér sérstaklega lagið ..karlmannslaus í kulda og trekki"...? Nú rak Margrét upp slíkan hrossahlátur að blaðamaður dreif sig í að leggja fyrir hana næstu spurningu. „Hvernig ganga „samskiptin“ viö Jökul?“ „Ákaflega vel. Við lásum leik- ritið saman 4 kvöld og eftir það okkur grein fyrir því að Jökull eða réttara sagt verk hans eru svo margslungin að hver og einn sem kynnist þeim verður sjálfur að svara þeim spurningum sem höf- undur varpar fram um manneskj- una og tilgang lífsins. Við ætlum að sýna þessar manneskjur og ætlum áhorfendunt að skilja og eða dæma þær." „Og hverjir taka þátt í sýn- ingunni?11 „Hvenær er áætlað aö frum- sýna?“ „L.L. verður 15 ára 24. apríl n.k. Þessi sýning er því afmælis- sýning. Við stefnum að því að frumsýnt verði í Alþýðuhúsinu á Isafirði urn mánaðamót apríl- maí." „Nokkuð að lokum. (Svona eins og vanalega?)" „Bestu afmælisóskir til allra sem hafa starfað með og notið starfsemi L.L. þessi 15 ár. E.Þ. Til sölu HRAÐBÁTUR TIL SÖLU Shetland, 18 feta með 90 ha. Chrysler utanborðsvél. Til greina koma skipti á bíl í svipuðum verðflokki. Eiríkur Böðvarsson, símar 3370 og 3470 (BÚÐ TILSÖLU Varahlutir í Land-Rover Bremsuslöngur Bremsugúmmí Bremsuborðar Höfuðdælusett Hjólalegur Hjöruliðir Kúplingsdiskar Kúplingslegur Stýrisendar Demparar Hljóðkútar Fjaðraklemmur Vatnsdælur Flest allt í rafkerfið Lítið við áður en þér leitið annað og kynnið yður hvað til er. RAF HF. „Hvernig gekk að fá leik- ara?“ „Nákvæmlega eins og í öllum öðrum verkum hjá L.L. Bærinn var fínkembdur þar til loksins nógu margir karlmenn fengust. Ég hef stundum verið að velta því var raðað í hlutverk. Síðan leik- greindum við verkið og öfluðum okkur upplýsinga um höfundinn og verk hans. Smátt og smátt skynjuðum við þetta umhverfi og þær aðstæður sem persónur verksins lifa við. Svo langt erum við komin að við höfunr gert „Kristján Kristjánsson. Elisabet Þorgeirsdóttir. .lökull Veigar Kjartansson. Júlíus Kristjánsson. Jónína Sigurðardóttir. Guðrún Eyþórsdóttir. Kristján Finnboga- son. Sigríður Einarsdóttir. Reynir Sigurðsson. Pétur Sigurðssop.- Hulda Leifsdóttir. Karen Ragn- Smiðjugata 9, efri hæð, 4 herbergi og eldhús. Upplýsingar gefur Ásgeir S. Sigurðsson, sími 3139 og 3485 ísafirði Sfmi3279 IBÚÐIR TIL SOLU ■ ■ I FJOLBYLISHUSI VIÐ STÓRHOLT Athugið! Fast verð! Til sölu eru þriggja herbergja og fjögurra til fimm herbergja íbúöir í húsi, sem Eiríkur og Einar Valur s/f eru að byggja viö Stórholt 7. Húsiö er þrjár hæöir og kjallari, með alls níu íbúðum. íbúöirnar afhendast í júlí 1981, tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, meö fullfrágenginni sam- eign. Húsiö veröur fullmálaö aö utan og lóð jöfnuö. Húsiö verður rafkynt. íbúöirnar veröa seldar á kr. 31.000.000, fjögurra til fimm herbergja og kr. 26.500.000, þriggja herbergja. Beðið eftir húsnæöismálastjórnarláni kr. 7.800.000 og bæjarláni kr.400.000. Arnar G. Hinriksson hdl. Aðalstræti13 fsafirði - Sími 3214

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.