Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 6
vestlirska FRETTABLABID 19. júní er kominn út réttindatélags Islands 1980 f 4^? ORKUBÚ VESTFJARÐA Hafnarstræti 7—Pósthólf 220 400 ísafjöröur Orkubú Vestfjarða tilkynnir: Frá og með 1. júlí 1980 verða skrifstofur vorar, Stakkanesi 1 ísafirði, opnar sem hér segir: 9:00 til 12:30 og 13:00 til 16:00 uotm Ljónið vörumarkadur húsgagnadeíld auglýsir Húsgagnasýning um helgina! OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 14:00 TIL KL. 18:00 Húsgögnin sýnd á báðum hæðum Sjaldan meira úrval en einmitt nú KOMIÐ VIÐ í LJÓNINU í HELGARÖKUFERÐINNI ÞAÐ BORGAR SIG Húseign til sölu Bakkavegur 23, Hnífsdal er til sölu. Upplýsingar veitir Guðmundur eða Jóhanna ísíma (91)83237 FLUGFELAGIO ERNIR P iSAFIROI ÍSAFJÖRÐUR Símar 3698 og 3898 REYKJAVIK Daglega leíguflug Við fljúgum leiguflug um land allt, Reykjavíkur, er ódýrara. Pantið flug í einnig til Reykjavíkur. Leiguflug með tíma, svo hægt sé að skipuleggja ferð- hópa, 3ja til 5 manna, eða 6 til 9 irnar. manna snemma á morgnana til Sjáiö Vestfiröi úr lofti Kynnið ykkur ferðir okkar um Vestfirði. Sérstakt ferðamannagjald fyrir þá, sem fara samdægurs alla leið. Viðkomustaðir: Suðureyri, Þingeyri, Bíldu- dalur, Patreksfjörður. Farið er beint milli staða á suðurleið, en á norðurleið er flogið út fyrir annes til ísafjarðar. Hjá bílaleigu félagsins eru jafnan nýjir og traustir jeppar og fólksbílar. Allar upplýsingar í símum 3698 og 3898. FLUGFELAGIO ERNIR P ISAFIROI Hassi og Lassi Created by BUD FISHER Bílstjóri óskast Tii afleysinga í júlímánuði Tilboð vikunnar Tómatar 1 kg. kr. 1.380 Agúrkur 1 kg. kr. 1.000 Kaffi 1 kg. kr. 1.000 19. júní Ársrit Kvenréttindafélags ís- lands, 19. júní kom út þann dag í 30. sinn. Heiti blaðsins minnir á þann áfanga, sem náðist, er íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915 - fyrir 65 árum. Að þessu sinni er fjallað um tvö meginefni í blaðinu, annars vegar um stjórnmálaþátttöku kvenna og hins vegar um jafnrétti á vinnu- markaði. Hverjar eru ástæður þess, að konur, helmingur þjóðarinnar, hafa náð svo skammt á vettvangi stjórnmálanna? Rætt er við fjölda kvenna um reynslu þeirra i pólitíkinni, fjallað um hlut kvenna í stjórnmálum frá upphafi til þessa dags og birt „Alþingis- kvennatal". Er jafnrétti í atvinnulífinu? Nafnlaus viðtöl við konur og karla varpa ljósi á það efni, og rætt er við ungt fólk, sem hefir farið nýjar leiðir í starfsvali. 19. júní er að venju prýddur fjölda mynda og vandaður að öllum frágangi. Ritstjóri blaðsins er Jónína Margrét Guðnadóttir. Blaðið er til sölu í bókaverslunum og blaðsölustöðum. (Fréttatilkynning)

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.