Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 28.08.1980, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 28.08.1980, Blaðsíða 2
vestfirska FRETTABLASID I vestfirska ~1 FRETTABLADID Útgefandi og ábyrgðarmaður: Árni Sigurðsson Biaðamaður: Eðvarð T. Jónsson Prentun: Prentstofan ísrún hf.Jsafirði Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungarvík á dögunum var tvennt, sem olli nokkrum vonbrigðum. í fyrsta lagi það, hve fáir fulltrúar mættu til þingsins. 44 kjörnir fulltrúar sveitarfélag- anna áttu rétt til setu á þinginu, en mikið vantaði á að þeir væru allir þar. í öðru lagi, að þegar framsögumenn höfðu talað um aðalmál þingsins, fisk- veiðar, fiskiðnað og markaðsmál, þá tók enginn hinna kjörnu þingfulltrúa til máls um efnið. Þeir sem töluðu um það voru alþingismennirnir Matthías Bjarnason og Sighvatur Björgvinsson. Baldur Bjarna- son í Vigur, oddviti Ögurhrepps kvaddi sér að vísu hljóðs í þessum umræðum, en þá aðallega til þess að brýna fulltrúa hinna margrómuðu útgerðar- og fisk- vinnsluplássa á Vestfjörðum til þess að taka þátt í umræðunum. En þótt Baldri mæltist vel að vanda, þá uppskar hann ekki sem hann sáði til, því enginn sinnti hvatningu hans. Nú kynni einhver að halda að ræður frummælenda hefðu ekki verið þess virði, að um efni þeirra væri rætt. En því fer fjarri. Þeir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra og Guðfinnur Ein- arsson framkvæmdarstjóri komu víða við í máli sínu og hjá þeim komu fram upplýs- ingar, sem að öllu eðlilegu hefðu átt að vekja umræður hjá áhugasömum og víð- sýnum sveitarstjórnarmönnum. Svo mikið er víst að staðreyndir sem fram komu í ræðum þeirra beggja hafa orðið að um- ræðuefni dagblaða og ríkisfjölmiðla síð- an. Ekkert til málanna að leggja Óhætt er að fullyrða, að fleiri en höf- undur þessara orða hafa orðið fyrir von- brigðum með sinnuleysi þingfulltrúa. Sjávarútvegsráðherra kom greinilega á þetta þing með það í huga að hlýða á mál manna og taka mið af skoðunum þeirra og hugmyndum, því hann sagði í upphafi ræðu sinnar: ,,Ég fagna þeirri ákvörðun að taka til umræðu á þessu þingi fiskveið- ar og sjávarútvegsmál. Á þeim sviðum þarf að taka margar mikilvægar ákvarð- anir á næstunni, sem æskilegt er að ræða. Hvergi er það eðlilegra en á slíku þingi á Vestfjörðum. Það er von mín, að í umræðum hér á eftir komi fram margar góðar ábendingar.“ Það er skoðun mín, að þarna hafi þingfulltrúar látið ónotað kjörið tækifæri til þess að koma hugmyndum sínum á framfæri og til þess að hafa óbeint áhrif á gang þessara þýðingarmiklu hagsmuna- mála allra sem að sjávarútvegi starfa. Það er tvímælalaust að margháttaður vandi steðjar að útvegi, fiskvinnslu og fisksölu, sem nær allt atvinnulíf í fjórð- ungnum hvílir á. Sótt er að markaðshlut- deild íslendinga af öðrum þjóðum, sem flestar hverjar leggja til sjávarútvegs myndarlega fjárstyrki, á meðan afurða- sala fiskiðnaðarins skaffar okkur lifi- brauð. Uppi er togstreita um hlutdeild í afla milli landshluta hér innanlands og svo gæti farið, að gripið yrði til ráðstaf- ana, sem gengju á hagsmuni Vestfirð- inga. Misjafnar skoðanir eru uppi um hvernig vernda beri fiskstofna þá sem okkur er nauðsyn að viðhalda Á slíkum tímum er mikilvægt að um þessi mál sé fjallað af ábyrgð og þekk- ingu. Það eru ekki meðmæli með fulltrú- um sveitarstjórnanna, að þeir treystu sér ekki til að setja fram skoðanir sínar á þessum vettvangi. Flateyri: 90 þátttakendur í barna- og unglingamóti fþróttafélagið Grettir hélt barna- og unglingamót á Flateyri 10. ágúst s.l. Þátttakendur voru um 90 talsins frá félögum innan H.V.f. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og góður árangur náðist. Mótstjóri var Björn Ingi Bjarnason og kynnir Emil Hjartarson, undirbúning annaðist Steinunn Guðnadóttir, fþróttakennari. Á Flateyri er að Ijúka íþróttanámskeiði f. börn og unglinga sem staðið hefur í 6 vikur, árangurinn sýndi sig líka á mótinu þvi' flestir þátttakendur voru frá Gretti. Steinunn Guðnadóttir, fþróttakenn- ari, hefur annast þetta námskeið, og mikil ánægja hefur verið hjá börnunum með þetta námskeið. Úrslit mótsins voru: Aldurshópur 10 ára og yngri: Stelpur 60 m. hlaup 1. SvanhvítGunnarsd. 2. Vigdís Erlingsd. 3. GuörúnJónsd. 4. Margrét Hrafnsd. Tíml S. 9.9 sek. G. 10.0sek. 0. 10.9sek. G. 11.0sek. Strákar 60 m. hlaup 1. GissurÓli Halldórss. 2. Sigurður Jónss. 3. Gísli Arni Böövarss. 4. Gunnar Péturss. Tími S. 9.9 sek. G. 10.1 sek. G. 10.3sek. S. 10.4 sek. 800 m. hlaup 1. GuðrúnJónsd. 2. ValgeröurOddsd. 3. MargrétHrafnsd. 4. Vigdís Erlingsd. Tíml G. 3.23.2 sek. M. 3.25.1 sek. G. 3.27.3 sek. G. 3.29.2 sek. 800 m. hlaup 1. Sigurður Jónss. 2. GissurÓ. Halldórss. 3. Gísli Árni Böövarss. 4. Siguröur Konráöss. Tíml G. 2.55.0 sek. S. 2.57.6 sek. G. 3.00.0 sek. G. 3.05.1 sek. Langstökk 1. Svanhvít Gunnarsd. 2. Vigdís Erlingsd. 3. Margrét Hrafnsd. 4. GuðrúnJónsd. S. 3.12 m G. 2.89 m G. 2.63 m 0. 2.54 m Langstökk 1. GissurÓ. Halldórss. 2. Gísli Árni Böóvarss. 3. Gunnar Péturss. 4. Sigurður Jónss. S. 3.25 m G. 3.20 m S. 3.01 m G. 2.94 m Hðstökk 1. SvanhvítGunnarsd. 2. Vigdís Erlingsd. 3. Valgerðuröddsd. 4. GuðrúnJónsd. S. 1.00 m G. 0.95 m M. 0.90 m G. 0.90 m Hástökk 1. GissurÓ. Halldórss. 2. Sigurður Jónss. 3. Anton Björn Markúss. 4. Jón Hjartars. S. 1.12.5 m G. 1.02.5 m G. 0.97.5 m G. 0.97.5 m Kúluvarp með 3 kg. kúlu 1. Guöbjörg Drengsd. 2. Valgeröuröddsd. 3. Vigdís Erlingsd. 4. GuðrúnJónsd. M. 4.63 m M. 4.46 m G. 4.45 m G. 4.28 m Kúluvarp með 3 kg. kúlu 1. GissurÓ. Halldórss. 2. Anton Björn Markúss. 3. Ásgeir Guömundss. 4. Gísli Árni Böövarss. S. 6.40 m G. 5.70 m G. 5.25 m G. 5.24 m Aldurshópur 11 —12ára: Stelpur 60 m. hlaup 1. María Leifsd. 2. Sólrún Bjarnad. Tfml G. 9.6 sek. S. 10.2 sek. Strákar 60 m. hlaup 1. Gísli Rúnar Gíslas. 2. Sigurður Péturss. Tfml G. 9.3 sek. S. 10.0sek. 3. FriðbjörtGunnarsd. G. 10.8 sek. 2. Benedikt V. Gunnarss. G. 10.1 sek. 4. Svanhildur Benjamínsd. G. 11.5 sek. 3. HafþórPálss. H. 10.2 sek. 800 m. hlaup Tími 800 m. hlaup Tími 1. María Leifsd. G . 3.08.6 sek. 1. Gísli RúnarGíslas. G. 2.53.2 sek. 2. Margrét Marteinsd. G . 3.21.7 sek. 2. Benedikt V. Gunnarss. G. 2.54.5 sek. 3. Svanh. Benjamínsd. G . 3.44.5 sek. 3. GuðmundurMagnúss. 0. 2.57.4 4. Hermann Þorsteinss. G. 2.59.0 Langstökk Langstökk 1. Marta Hrafnsd. G. 3.65 m 1. Gísli RúnarGíslas. G 3.99 m 2. María Leifsd. G. 3.43 m 2. Sigurður Péturss. S. 3.27 m 3. Sólrún Bjarnad. S. 3.37 m 3. Svanur Þóriss. S. 3.26 m 4. Margrét Marteinsd. G. 3.02 m 4. Benedikt V. Gunnarss. G. 3.26 m Hástökk Hástökk 1. Marta Hrafnsd. G. 1.15 m 1. Gísli RúnarGíslason G. 1.20 m 2. Margrét Marteinsd. G. 1.05 m 2. Svanur Þórisson S. 1.10 m 3. María Leifsd. G. 1.00 m 3. SigurðurPéturss. S. 1.07 m 4. Svanhildur Benjamínsd. G. 0.95 m 4. Benedikt V. Gunnarss. G. 1.00 m Kúluvarp með 3 kg. kúlu Kúluvarp með 3 kg. kúlu 1. Marta Hrafnsd. G. 7.66 m 1. Gísli RúnarGíslas. G. 8.37 m 2. Sólrún Bjarnad. S. 6.28 m 2. Kristinn Grétarss. ö. 7.64 m 3. Margrét Marteinsd. G. 5.90 m 3. Hafþór Pálss. H. 7.10 m 4. María Leifsd. G. 4.80 m 4. Hermann Þorsteinss. G. 6.81 m Aldurshópur 13 — 14 ára: TILSÖLU Bronco árg. 1973, 6 cyl., bein- skiptur. Upplýsingar í símum 6128 og 6262 TIL SÖLU Mazda 121 Comos De luxe árg. 1977. Ekinn 50 þús. km. Upplýsingar gefur Valur í síma 3209 FROSKKÖFUN Búningur með öllum útbúnaði er til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Páll í síma 3669 BALDWIN Skemmtari, 2ja ára er til sölu Upplýsingar í síma 3131 Stelpur 100 m. hlaup Tími 1. Kristín Einarsd. S. 15.5 sek. 2. SvanhildurHalldórsd. S. 15.7sek. 3. Guöbjörg Ása Gylfad. G. 17.3sek. 4. Ingibjörg Guðmundsd. S. 17.5sek. Strákar 100 m. hlaup Tíml 1. JónGunnarss. H. 13.5 sek. 2. Guömundur Magnúss. G. 14.5 sek. 3. Davíö Arngrímss. G. 14.9 sek. 4. Brynjar Gylfas. G. 15.0 sek. TIL SÖLU Ford Granada árg. 1977 með vökvastýri, sjálfskiptur. Ekinn 25 þús. km. Hermann Skúlason, sími 3721, ísafirði 800 m. hlaup Tíml 800 m. hlaup 1. Kristín Einarsd. S. 2.58.3 sek. 1. Guðmundur Magnúss. 2. Þórdís Ólafsd. H. 3.00.0 sek. 2. JónGunnarss. 3. IngibjörgGuðmundsd. S. 3.09.0 sek. 3. Konráð Konráðss. 4. Sigríður Aðalsteinsd. G. 3.19.0 sek. 4. Brynjar Gylfas. Langstökk Langstökk 1. Kristín Einarsd. S. 4.06 m 1. Guðmundur Magnúss. 2. SvanhildurHalldórsd. S. 3.48 m 2. JónGunnarss. 3. Þórdís Ólafsd. H. 3.40 m 3. Steinþór Kristjánss. 4. Guðbjörg Ása Gylfad. G. 3.16 m 4. Davíð Arngrímss. Hástökk Hástökk 1. Ingibjörg Guðmundsd. H. 17,5m 1. Guðmundur Magnúss. 2. Kristín Einarsd. S.*1.10 m 2. Steinþór Kristjánss. 3. Sigrún Gíslad. G. 1.05 m 3. Davíð Arngrímss. 4. Þórdís Ólafsd. H. 1.05 m 4. JónGunnarss. Kúluvarp með 3 kg. kúlu Kúluvarp með 3 kg. kúlu 1. Kristín Einarsd. S. 7.53 m 1. Steinþór Kristjánss. 2. Guðbjörg Ása Gylfad. G. 6.46 m 2. Davíð Arngrímss. 3. SvanhildurHalldórsd. S. 6.42 m 3. JónGunnarss. 4. Jóna Pálsd. H. 6.22 m 4. HjálmarErlingss. Samtals stlga útkoma: Stefnir: 142.5 stig Höfrungur: 42.0 stig Grettir: 246.5 stig önundur: 28.0 stig Ungm.fél. Mýrarhr.: 20.0 stig Samtals: 479.0 stig Tíml G. 2.22.8 sek. H. 2.25.8 sek. G. 2.45.2 sek. G. 2.52.5 sek. G. 4.65 m H. 4.10 m Ö 3.71 m G. 3.58 m G. 1.30 m Ö 1.30 m G. 1.20 m H. 1.10 m ö 12.90 m G. 10.80 m H. 10.38 m S. 9.55 m TIL SÖLU Mjög góður Fender magnari og hátalarabox, sambyggt. Einnig Jedson rythmagftar og Top twenty rythmagítar. Báðir vel með farnir. Upplýsingar í síma 6182 eftir kl. 19:00 BfLL TIL SÖLU Opel Manta árg. 1972, lítið keyrður og nýsprautaður. Upplýsingar í síma 3696 fBÚÐASKIPTI Öska að taka á leigu 3ja til 4ra herbegja íbúð, (helst 4ra) á fsafirði. Skipti á mjög góðri 3ja her- bergja íbúð í Reykjavfk koma til greina. Minnst árs samningur. Upplýsingar í síma 91-74623

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.